Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur i. desember 1979 aö fikra sig aö stiganum — þá skall hin eiginlega flóöbylgja á! „Vatniö færöi mig hvaö eftir annað i kaf þó ég beröist um af öllum kröftum. Einhvern veg- inn tókst mér að komast upp stigann en vatnið náöi þá rtæst- um upp i loft og ég komst ekki aö dyrunum útá þakið. Þarna heföi ég látiö lifið ef fyrir mér heföi ekki orðið gluggi með járnrimlum fyrir. Ég hélt mér dauöahaldi i rimlana og tókst aö anda ööru hvoru en vatnið hélt áfram að hækka. Brátt var ég nær allur i kafi en ' meö þvi aö reka nefiö milli járn- rimlahna liföi ég af. Þegar hæst var munaöi aðeins nokrum sentimetrum á þvi aö flóðiö næöi alveg upp i loft. Þá heföi ég drukknaö. Aö lokum byrjaöi þó vatnið að sjatna, þá var ég mjög lerkaður....” #/Ég trúði þessu ekki...." Ashok Parmar, 25 ára gamall, klifraði upp á svalir húss nokk- urs og áleit hann yrði þar óhult- ur. Þaö fór á annan veg. Risa- aldan skall á og bar hann meö sér. „Ég hentist meö öldunni þeg- ar hún braut niöur byggingar og hvað sem á vegi hennar varö. Ég trúöi þessu bara ekki... Ég heyrði konur æpa á hjálp nálægt mér. Uxar.hundar og kýr börðust viö að ná andanum i vatnsflóöinu. Maður nokkur reyndi aö halda sér á floti en hvarf þó ég reyndi að komast til hans. Ég sá konu með smábarn berast út af húsþaki, konan missti barnið i flauminn og kaf- aöi samstundis eftir þvi. Hvor- ugt þeirra kom aftur uppá yfir- boröiö. Það var hræðilegt að fylgjast með fólki deyja á þennan hátt, heyra neyðaróp þess og grát. Ég var viss um aö ég drukknaði lika. En ég hélt áfram að biöja til guös... og synda. Tvisvar fleygöi aldan mér á hús eöa byggingar og ég fann sársauk- Shilpa Rach sjö ára bjargaöist vegna þess aö henni tókst aö halda sér i matarkassa, svipaö- an þeim sem hún situr á hér. Aörir i fjölskyldu hennar biöu bana. ég gat i kassann. Vatniö hentí kassanum til og frá i húsinu og pabbi og mamma og systkini min reyndu aö fljóta á stóra boröinu okkar. Svo varð allt dimmt. Næst man ég aö vatnið var fariö og húsið var fullt af leöju. Ég fann pabba og mömmu hulin leöju á gólfinu og hristi þau til. En þau vildu ekki vakna...” Lífið metið á níu þúsund dollara Tveir þeirra sem drukknuöu heföu alls ekki þurft að láta lif- ið. Samt fórust báðir — annar vegna græögi, hinn vegna fórn- fýsi. Þegar flóöið óx sendi auð- maður nokkur, sem átti mörg apótek, fjölskyldu sina upp á þak húss sins en varö sjálfur eftir til aö taka peninga sina úr peningaskápnum. Þegar hann opnaði skápinn Þessi strætisvagn var einn bilanna sem flóöiö hreif meö sér og kast- aöi langar leiöir. ann hrislast um likamann. Eftir að hafa synt i tvo klukkutima voru limir minir þungir sem járn en ég fann þá að ílóðiö var i rénun. Ég haföi veriö bæn- heyrður, ég liföi af. Þegar ég loks kom til fullrar meövitundar sá ég að ég var rúmlega 15 kiló- metra frá þeim staö þar sem aldan hreif mig meö sér..” Annars staöar var hin sjö ára gamla Shilpa Rach aö leik i húsi foreldra sinna, bróöur og tveggja systra. „Þá kom vatnið allt i einu inn- um dyrnar,” sagði litla stúlkan. „Ég kallaði á hjálp og pabbi setti mig upp á stóran matar- kassa úr tré. Ég var ofsalega hrædd en hélt mér eins fast og reiö aldan yfir og höfuö hans flattist út á stálskápnum. Hann dó vegna þess aö peningar hans voru honum svo mikilvægir. Lif hans var aðeins 9000 dollara virði — svo mikið var i skápn- um. Dr. Daftary Kishore var alger andstæöa auömannsins, honum tókst að bjarga 56 mannslifum áður en hann féll sjálfur I val- inn. „Hann var hetja,” sagöi Himatlal Desai, Rauöa kross- maöur sem stjórnaði björg- unaraögerðum. „Hann hugsaöi ekkert um eigið öryggi en þvi meira um aðra. Hvaö eftir ann- að kafaöi hann niður i beljandi flóöiö til að bjarga drukknandi mönnum og draga þá upp á þak húss sins. Margir hvöttu hann til að hætta en hann vildi ekki hlusta á þaö. Loks þegar hann var aö reyna að bjarga konu nokkurri sveik heppnin hann. Hann hvarf i öldurnar.” Rétt áöur en flóöbylgjan skall á hafði Arab Abram, þritugum vörubilstjóra, tekist að lyfta konu sinni, fjögra ára syni og öörum I vöggu upp á þakiö á húsi þeirra. Þá var eftir Mumtaz, 8 ára gömul dóttir hans. Einmitt þá ruddist risa- aldan yfir borgina og barnið var rifiö af handlegg fööur sins rétt einsog hún væri brúða. „Ég gleymi aldrei þeirri sjón,” sagöi harmi sleginn fað- irinn, „elskulega dóttir min i bleika kjólnum sinum færðist á kaf I vatnið og leðjuna...” Sjálf- •um tókst Abram einhvern veg- inn að bjarga sér. Tók íbúana heilan dag aö komast yfir áfallið Abram lá meðvitundarlaus alla nóttina á viöavangi þar sem flóöiö haföi skilað honum af sér. Þegar fór aö birta af degi hugs- aði hann sér til hreyfings. „Þetta var ótrúlegt! Bilar lágu einsog hráviði um allar götur, jafnvel uppi á húsþökum. Þar sem áður höföu staöiö fjöl- mörg hús var nú aðeins hrúga af leðju og drullu. Simastaurar stóðu uppúr jöröinni og mynd- uöu allavega brjálæðisleg horn. Alls staöar var leðjan sem náöi i hné. En verst af öllu var að um allt lágu dánar manneskjur og skepnur, héngu niður úr sima- linum, niöur af svölum, húsþök- um, niðurgrafnar i leöjuna og hvar sem var. Ég sat hálfgrafinn i leðjuna I klukkustund og reyndi aö átta mig á þessu öllu. Loks tókst mér aö skriöa fremur en ganga heim til min. Og þar sá ég mér til ósegjanlegs léttis konu mína og tvo syni! Ég lét fallast niður og geröi bæn mína”. Slysið var svo hræöilegt að þegar björgunarmenn komu á staöinn voru þeir sem eftir liföu svo máttfarnir, andlega og likamlega, aö þeir gátu vart tal- aö, gráiö né sýnt nokkrar til- finningar. „Flestir fengust ekki einu sinni til að koma út undir bert loft,” sagöi Desai. „Fólkiö lá þar sem það var komiö, hreyfingarlaust. Það tók þaö heilan dag að komast yfir þetta gifurlega áfall. Loks þegar menn höföu náö sér, flýöu nær allir borgina.” „En við gefumst ekki upp,” segir Mohan Chagan, 25 ára gamall kornmyllustarfsmaður. „Viö höfum misst ástvini okkar og heimili. En ekkert getur tek- iö frá okkur hugrekkiö.” J v* ’é *i Club SKHVR ÍIR BEVKIOG tANVIS AÐEINSKR 15*00 I I J Aðventukvöld Við kueikjum áfyrsta kerti Aðuentukransins og efn- um til Aðuentukuölds í Blómasalnum sunnudags- kuöld 2. desember. Sitthuað uerður gert sér til skemmtunar. Olöf Harðardóttir sgngur jólalög uið undirleik Jóns Stefánssonar. Módelsamtökin sýna fatnað á alla fjölskylduna frá Torginu, Austurstræti ogskartgripifráJens Guðjónssyni. Blóm ogáuextir sýna Aðuentuskreytingar. Sigurður Guðrnundsson leikur jólaög. Aðventumatseðill: Rækjusalat í Grape aldin Sítrónusteiktur larnbahryggur í rjómasósu. Sherry rjómarönd. Kynnir kuöldsins uerður Sigríður Ragna Sigurðar- dóttir. Matur framreiddur frá kl. 19, en skemmti- atriðin byrja um kl. 20. Hér er kjörið tækifærí til að lyfta sér upp í skammdeginu. Borðpantanir ísímum 22321 og 22322. Vinsamlega pantið tímanlega. Verið velkomin HOTEL LOFTLEIÐH-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.