Vísir - 01.12.1979, Qupperneq 4

Vísir - 01.12.1979, Qupperneq 4
4 f í 4 • 4 F/SZH Laugardagur 1. desember 1979 JÓLAALMANAK HEIMILISINS Fyrir ellefu árum siðan birtist i Visi seinast i nóvember, i kvennadálki blaðsins,„Jólaalmanak húsmóðurinnar” Einn af lesendum blaðsins,Guðmunda Halldórsdóttir,hafði samband við okkur og sagðist hafa klippt þetta út, dregið það fram i byrjun desember á hverju ári og haft það til hlið- sjónar við jólaundirbúning .. Margir kunningja hennar hefðu séð þetta og fengið að skrifa það upp og siðast i fyrra hefði hún vélritað plaggið upp fyrir konurnar sem væru með henni i saumaklúbbi. ___ Úrklippan væri orðin nokkuð þvæld og þar sem svona margir sýndu þessu áhuga vildi hún fá almanakið birt aftur, sem okkur finnst alveg sjálfsagt. Guðmunda sagði að jólaalmanakið væri visst aðhald, maður gerði það sama á hverju ári og það væri gaman að fara eftir einhverri formúlu við jólaverkin. Þegar við flettum upp á almanakinu sáum við að timarnir hafa breyst ótrúlega á þessum tiu árum, þvi þarna er ein- göngu miðað við konur og það konur sem eru heima allan daginn. Við gerðum litilsháttar breytingar en að mestu leyti er þetta eins og jólaalmanakið hennar Guðmundu. Við kjós- um að kalla það Jólaalmanak heimilisins i stað húsmóður- innar, og vonum að Visislesendur hafi gagn og gaman af. 8. des. 1 dag tökum viö til viö smá- kökubaksturinn. Sjálfsagt er aö allir f jölskyldumeölimir taki þátt i honum. 9. des. t dag kveikjum viö á ööru kerti aðventukransins og öll fjölskyldan skrifar jólapóstinn sinn. Þaö sakar ekki aö eiga eitthvað til aö narta i meöan setiö er viö skriftir. 10. des. Ef frystikista er á heimilinu má flýta fyrir sér meö þvi aö Ut- búa i' hana hvort heldur sem er, soöiö.steikt eöa bakaö. 11. des. I dag væri gaman aö bjóöa vinum heim og Utbúa i samein- ingu heimaunnar jólagjafir ásamt börnunum. 12. des. Nú er tilvalið aö eiga rólegt kvöld meö fjölskyldunni. 13. des. t dag er ágætt að láta klippa börnin ef með þarf, huga að jólaskrauti og kaupa nýtt ef meö þarf. Einnig jólapappir, spjöld og boröa. Svo er ekki úr vegi að fara að hyggja að jólagjöfunum. 14. des. 1 dag fægja þeir sem eiga og nota silfur og börnin gera óska- lista. 15. des. Þaöer best að taka fram jóla- ljósin sem eiga að fara á jóla- tréö, athuga hvort þau eru i lagi og koma þeim i viðgerö ef svo er ekki. Ekki má gleyma aö eiga aukaperur. Þaö er llka gaman að skreppa i bæinn þegar jólastemmningin er i algleymingi. 1. des. Frá og meö deginum i dag erum viö minnt á það daglega að jólin nálgast hraðbyri, þvi nú birta blöðin meö stórum tölu- stöfum, hversu margir dagar eru til jóla. Gott er aö athuga fatnað fjölskyldunnar, kaupa, sauma eða koma i hreinsun þvi sem þarf. Og i dag opna börnin fyrsta gluggann i jólaalmanak- inu. 2. des. I dag kveikjum við á fyrsta aöventukertinu og margir hafa fyrir sið aö vera með kaffiboö fyrir fjölskylduna (ogvinina) til aö halda upp á að jólafastan er byrjuö og komast i jólastemmn- ingu. 3. des. Ef þaö er fyrirhugaö aö taka permanent fyrir jólin er heppi- legt aö gera það nUna. Einnig að panta tima á hárgreiöslu- og rakarastofum fyrir jólin. 4. des. Idaggerum viö jólaáætlunina okkar, skrifum niður það sem geraskal til jóla og þaö sem frá kemst strikum viö yfir. 5. des. Nú er best að koma öllum jólapóstinum til útlanda og skrifa þeim bréf sem eru fjarri vinum og ættingjum um jólin. 6. des ElhUsskáparnireruá dagskrá og ef einhver timi er aflögu þegar allt er komið i röð og smákökum. Ekkimá gleyma aö kaupa jólaservétturnar og kert- in. 18. des. Þeir sem gera jólasælgæti og/eða piparkökuhUs gera það i dag. Það er skemmtileg til- breyting og allir hjálpast að við að skreyta húsið 19. des. NU skrifum viðá lista allt sem þarf að kaupa inn til jóla af mat- vöru og kaupum jólaölið. 20. des. NU er jólagjafainnkaupum aö mestu lokiö og nú pökkum við gjöfunum inn og skreytum pakkana. 21. des. NU er vel við hæfi að fara i snyrtingu og klippingu,fýrir þá fjölskyldumeðlimi sem þess þurfa. . 22. des. 17. des. NU ljúkum við við jólaþvott- inn. íbUöin er aö fá á sig jólaleg- an blæ og allir dunkar fullir af NU gætum við þess að nóg sé til af brauði og mjólk yfir hátið- ina,leggjum á borðið og biðum eftir að klukkan verði sex. Gleðilega hátið. Jólaskreytingar eru með ýmsu móti. Svona krans má hengja upp hvar sem er — til dæmis á útihurðina. 16. des. i dag kveikjum við á þriðja ljósinu á aðventukertunum og gerum okkur dagamun með þvi að fara i bæinn með börnin og skoða i bUðarglugga og lita eftir jólasveinum. Þegar útlitið er komið í lag er ágætt að renna ýfir ibúðina og gera það sem kann að vera ógert i heimilisverkum. 23. des. NU fer öll fjölskyldan i bæinn og nýtur jólastemmningarinnar og hittir gamla kunningja. 24. des. ....Svo eru þaö jólagjafirnar reglu i þeim má lita i bækur og blöð til að finna uppskriftir að smákökum til að baka eftir helgina. 7. des. Það er óþarfi að geyma fram á siöustu stund að þvo dúka og gluggatjöld og þvi ágætt að gera það i dag. Kvöldinu verjum við meö börnunum og rif jum gjarn- an upp jólasálma með þeim eldri en kennum þeim yngri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.