Vísir - 01.12.1979, Side 32
VÍSIR
Laugardagur 1. desember 1979
21.30 Kosningaútvarp:
„C Uen-dúllen -doff ”
Kosni ngastjtíri: Jónas
Jónasson. Höfundar og
flytjendur efnis: Edda
Björgvinsdóttir, Gisli Riln-
ar Jónsson og Randver Þor-
láksson. Flytjandi auk
þeirra: Jtín Júliusson.
Kosningahljómsveitina
skipa: Haraldur Á.
Haraldsson, Hlööver Smári
Haraldsson, Már Elisson,
Sveinn Birgisson og Vil-
hjálmur Guöjónsson.
22.35 Kvöldsagan: ,,Úr Dölum
til Lútrabjargs”.Feröaþætt-
ir eftir Hallgrim Jónsson frá
Ljársktígum. Þórir Stein-
grimsson les (2).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guönason læknir
spjallar um tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárbk
sjónvarp
Laugardagur
1. desember
16.30 Iþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
18.30 Villiblóm. Fimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Þegar Flórentin gamli
heyrir hversu vond Maill-
ard-hjónin hafa veriö viö
Pál, felur hann drenginn.hjá
sér. Á meöan er gerö viötæk
leit aö Páli. Flórentin og
Bournelle, forstjóri
uppeldisheimilisins, heim-
sækja Maillard og konu
hans. Með hjálp Flórentins
kemst Bournelle aö sönnu
innræti hjónanna. Þau eru
svipt forráðaréttinum yfir
Páli og hann fer aftur á upp-
eldisheimiliö þar sem hann
er undir verndarvæng Flór-
entins. Þýðandi Soffia
Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur. *
20.40 Áuglýsingar og dagskrá.
20.45 Leyndardómur prófess-
orsins.Lokaþáttur. Þýöandi
Jón O. Edwald. (Nordvision
— Norska sjónvarpiö).
21.00_ ,. Þegar ég verö stór...”
Ljóöfélagiö, Sveinbjörn I.
Baldvinsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Gunnar
Hrafnsson og Kolbeinn
■ Bjarnason, flytur ljóöverk
'eftir Sveinbjörn, byggö á
bernskuminningum hans.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.30 Draumafley Bresk mynd
um Claire Francis, frækna
siglingakonu. Hún stjórnar
Húsiö á sléttunni: „Verulega skemmtilegur myndaflokkur og vonandi veröur sýningum á honum
haldib áfram I a.m.k. 10 ár”.
veiferö pjóðarinnar
og fjögur öatterí
Meö þvf aö mjög svo
ábyrgur guöfræöingur hefur
tjáö mér aö ÞJÓÐIN muni
ekki bera sitt barr þessa helg-
ina nema hún fái aö vita ALLT
um mina neyslu á útvarpi og
sjónvarpi finn ég mig tilknú-
inn til aö taka eftirfarandi
fram:
Útvarpshlustun á laugardag
ræöst mjög af ástandi fjögurra
batteria (rafhlaöna) ofurlitils
útvarps. Standi þau I stykkinu
kem ég væntanlega til meö aö
fá aö hlusta á óskar Magnús-
son gera simaat og („Þaö er
þörf fyrir") Þórunni Gests-
dóttur Hkja eftir henni Eddu.
Þaö er leiöinlegur siöur.
Aframí. Ég verö aö taka þaö
fram aö Jón Aöalsteinn Jóns-
son (cand.mag.) hefur ákaf-
lega svæfandi rödd — hins
vegar bíö ég meö óþreyju eftir
þessu vant. Sjálfur er ég ekki
frá Siglufiröi.
Þá langar mig til aö upplýsa
þjóbina um þaö aö eftir engu
sjónvarpsefni bíö ég jafn-
óþreyjufuilur og „Húsinu á
sléttunni”. Verulega
skemmtilegur myndaflokkur
og er vonandi aö sýningum á
honum veriö haldiö áfram i
a.m.k. 10 ár. Þaö væri gaman.
Svo er Bryndis Schram alltaf
skemmtileg’.
Eiginlega á ég mér ekki
fleiri hjartans áhugamál I
sambandi viö dagskrá þessara
varpa en langar þó til aö
stinga upp á aö höfundi út-
drátta úr framhaldsmynda-
flokkum sjónvarps veröi veitt
e.k. bókmenntaleg viðurkenn-
ing.
Vænti ég þess aö þjóöinni
llöi betur... IJ
Útvarp
yíirhelgina
Laugardagur
1. desember
Fullveldisdagur islands
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.00 Guösþjónusta i kapellu
háskólans. Séra Bjarni
Sigurösson lektor þjónar
fyrir altari. Agnes M.
Siguröardóttir stud. theol
predikar. Organleikari og
söngstjóri: Jón Stefánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 1 vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Cskar Magnús-
son og Þórunn Gestsdóttir.
15.00 1 dægurlandi. Svavar
Gests velur islenska dægur-
tónlisttil flutnings og fjallar
um hana.
15.40 lslenskt mál.Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum viö fá meira
aö heyra?”Anna S. Einars-
dóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir stjórna barnatima
meö islenskum þjóösögum:
— 6 þáttur: Gamansögur.
16.40 Barnalög, sungin og leik-
in
17.00 Tónlistarrabb: —ILAtli
Heim ir Sveinsson f jallar um
„inventionir”.
17.45 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis. Siguröur
Einarsson þýddi. Gisli Rún-
ar Jónsson leikari byrjar
lesturinn.
20.00 H armonikulög . Geir
Christensen velur og kynn-
ir.
20.30 Frelsi . Dagskrárþáttur
geröur aö tilhlutan 1.
desember-nefndar háskóla-
stúdenta. Viötöl, hug-
leiöingar, upplestur og tón-
list. Umsjónarmenn: Asgeir
Bragason, Björn Guö-
brandur Jónsson og Karl
Agúst Úlfsson.
21.30 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlistogspjallarum verkin,
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan „Úr Dölum
til Látrabjargs’VFeröaþætt-
ir eftir Hallgrim Jónsson frá
Ljárskógum. Þórir Stein-
grimsson byrjar lesturinn
23.00 Danslög. (23.35 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. desember
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.35 Létt morgunlög
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Siglufjaröar-
kirkju. (Hljóðrituö 22. nóv.)
Prestur: Séra Vigfús Þór
Arnason. Organleikari:
Guöjón Pálsson.
13.20 Bertolt Brecht og Ber-
liner Ensamble. Jón Viöar
Jónsson flytur fyrra há-
degiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátfö I
Schwetzingen I vor
15.00 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Rögnvaldur Sigur-
jónsson pianóleikari ræöur
dagskránni.
16.20 A bókamarkaöinum.
17.20 Lagiö mitt.Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Harmonikulög Dick
Contino leikur meö hljóm-
sveit Davids Carrolls. Til-
kynningar.
19.25 Börnin og útvarpiö, —
umræöuþáttur.Stjórnendur:
Stefán Jón Hafstein og
Steinunn Siguröardóttir
fréttamenn.
20.30 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum siöarL
Theodór JUliusson leikari
les frásögu eftir Ragnar
Lár.
21.00 „Musica Nostra”. Gisii
Helgason, Helga Kristjáns-
son, Guömundur Arnason
og Arni Askelsson flytja og
kynna tónlist eftir sig.
þættinum „Mættum viö fá
meira aö heyra”.
Sem ég skauta augunum
eftir útvarpspésanum sé ég aö
kl. 19.35 byrjar lestur á
„Babbitt” eftir Sinclair Lew-
is. Þaö er undarlegur kostur.
Útvarpsdagskrá sunnu-
dagsins er gffurlega ó-
intressant, þó mætti segja mér
aö Siglfiröinganýlenda Visis
hlustaöi á messuna — aldrei
Umsjón:
IUugi
Jökulsson
áhöfn sinni af mikilli rögg-
semi og vakti mikla athygii
þegar hún sigldi skútu sinni
umhverfis jörðina fyrir
skömmu. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.00 Vandræöagepill á vinnu-
markaöi s/h Bresk gaman-
mynd frá árinu 1960. Aöal-
hlutverk Ian Carmichael,
Peter Seliers og Terry--
Thomas. Stanley Windrush
losnar úr herþjóiiustu og
reynir að finna sér atvinnu
við hæfi. „Velviljaöur”
frændi útvegar honum
vinnu i vopnaverksmiðju.
Þýöandi Jón Thor Haralds-
son.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. desember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Tómas Sveinsson,
prestur i Háteigssókn,
flytur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni.
Fimmti þáttur. útilega.
Efni fjóröa þáttar: Lára er
hrifin af einum skólabróöur
sinum sem heitir Hinrik.
Hún vonar aö hann bjóöi
henni á vordansleik sem
haldinn er árlega i Hnetu-
lundi. En Hinrik viröist ekki
kæra sig um þaö. Til aö
gera hann afbrýðisaman fer
hún að vera meö Villa Ole-
son, sem er henni þó langt i
frá geðfellt. Gyöu póst-
meistara gengur álika illa
aö fá Edwards til aö bjóða
sér, en að ráöum Karólinu
tekur hún frumkvæöiö i sin-
ar hendur. Lára segir Hin-
rik allan sannleikann um sig
og Villa, og þau fara saman
á dansleikinn. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
17.00 Tígris Þriöji og næst-
siöasti þáttur um leiöangur
Thors Heyerdahls og félaga
hans. Þýöandi og þulur
Gylfi Pálsson. (Nordvision)
18.00 Stundin okkar Meöal
efnis: Flutt veröa atriöi úr
barnaleikritinu „Óvitar”
eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Sýnd veröur kvikmynd,
gerö af börnum, um list-
sköpun. Sjónhverfinga-
meistari leikur listir sinar.
Lisa, sex ára, segir frá
Ninu, systur sinni, sem er
þriggja ára. Barbapapa er á
sinum stað og bankastjóri
Brandarabankans leikur á
als oddi. Umsjónarmaöur
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 tslenskt mál. Skýrö
veröa myndhverf orötök úr
gömlu sjómannamáli.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson. Mynd-
stjórnandi Guöbjartur
Gunnarsson.
20.50 Maöur er nefndur Arni
Egilsson tónlistarmaður
Arni Egilsson er borinn og
barnfæddur Reykvíkingur
en hefur dvalist erlendis
siöastliöin tuttugu ár. Hann
er nú búsettur i Los Angeles
og starfar sem stúdióhljóð-
færaleikari. Myndin er aö
nokkru leyti tekin i Los Ang-
eles þar sem höfundur
hennar, Valdimar Leifsson,
stundaði nám i kvikmynda-
gerö. Einnig er viðtal viö
Árna sem Guörún
Guölaugsdóttir átti við hann
i Reykjavik i vor.
21.30 Andstreymi. Sjöundi
þáttur. Frelsistréö. Efni
sjötta þáttar: Jonathan vill
kvænast Mary og hann
leggur hart að sér til að
eignast þak yfir höfuöið.
Vinir þeirra, Dinny, Polly
og Will, hjálpa þeim af
rhegni. En húsmóðir Mary
þykist illa geta veriö án
hennar og þvingar hana til
að hafna Jonathan. Þýöandi
Jón O. Edwald.
22.20 Katakomburnar i
Palermó Þýsk mynd um
grafhvelfingarnar frægu á
Palermó á Italiu, þar sem
átta þúsund framliðnir
þreyja þorrann og góuna til
eiliföarnóns. Þýjandi og
þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
?T05 Dagskrárlok.