Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 39

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 39
+ * * ♦.-* >» vism Laugardagur 1. desember 1979 39 Forselakjör á blngl Farmanna- og llsklmannasambands isiands INGðLFIIR FALSSOH FELLDI INGÚLF S. INGÚLFSSON - FFSl vlll skki fraKarl taKmarKanir á velöum Ingólfur Falsson var i gær kjörinn forseti Farmanna- og fiski- mannasambands íslands og felldi hann Ingólf Ingólfsson sem verið hefur forseti sambandsins farin ár undan- Aörir í stjórn sambandsins voru kjörnir: Björn Ó. Þorfinns- son, Ingólfur Ingólfsson, Reynir Björnsson, Guöjón Kristjáns- son, Ueigi Laxdal, Garöar Þor- steinsson, Guölaugur Gíslason, Freysteinn Bjarnason og Gunnar Arason. I ályktun sem samþykkt hefur veriö á þingi FFSÍ um stjórnun fiskveiöanna segir aö þingiö sætti sig ekki viö frekari takmarkanir á veiöum en veriö hafa á þessu ári. Lagt er til aö fullt tillit veröi tekiö til byggöa og atvinnu- sjónarmiöa viö mótun fiskveiöi- stefnu. „Sala veiöileyfa eöa auölinda- afgjald i einu eöa ööru formi komi ekki til greina og telja veröur aökvótaskipting sé mjög óheppilegur valkostur”, segir i álytkununni. Þá segir f ályktun FFSÍ aö hæfilegt aflamagn á komandi loönuvertiö veröi taliö um þaö bil 400 þúsund tonn og af þvi veröi veidd 150 þúsund tonn af hrognaloönu. Veiöar hefjist 10. janúar. —KS Sementsverksmiöjan: Hafnar tilmælum lönaðarráöherra Stjórn Sementsverk- smiðju rikisins hefur hafnað fyrirmælum iðnaðarráðherra að af- lýsa veðböndum að upp- hæð 42,5 milljónir króna i þremur íbúðum i Krummahólum 8 i Reykjavik og telur hún að slikt sé henni ekki heimilt. Á stjórnarfundi i SR sem hald- inn var i gær var samþykkt yfir- lýsing þar sem sagt er aö stjórnin telur sér ekki heimilt aö aflýsa veöböndum I umræddum eignum. Hins vegar er stjórnin reiðubúin aö afhenda ráöuneytinu umrasdd veöréttindi gegn þvi að á móti komiaö niöur verði felldar skuld- ir SR viö rikissjóö, samkvæmt tveim skuldabréfum, samtals að fjárhæö 45,9 milljónir króna sem falla i gjalddaga 1. ágúst á árun- um 1980-84. Þann mismun sem er á fjárhæöum þessum mundi SR greiöa á næsta gjalddaga skulda- bréfanna. Visir hafði samband við for- mann stjórnar SR, Asgeir Péturs- son aö þessu tilefni og sagöi hann að lita mætti svo á, aö fyrirmæl- um iönaöarráðherra hafi með þessu veriö hafnaö. Hann tók þó Stjórn Sementsverksmiöjunnar vill fá nokkuö i staöinn, eigi hún aö af- létta veöum sinum i Krummahólum. skýrt frarri aö engin áform hafi verið uppi um þaö að ganga aö umræddum veðböndum. Hins vegar gæti verksmiöjustjórnin ekki gefiö eftir eignir verksmiðj- unnar, þvi veörétturinn yröi i við- tækum skilningi aö teliast til eignarréttar. —HR z' Btklsskattsllöri: Hyggsl kynna ðllum fjðimiðlum nýjung Sigurbjörn Þorkelsson rikis- ;attstjóri kom að máli viö Visi igna fréttar um nýtt skattfram- lsform í gær og vatki athygli á d, aö hann hygöist á næstunni ilda fund með fréttamönnum Ira fjölmiðla til þess að kynna iim nýju framtalseyöublööin og eytingar á skattalögunum. A þessu stigi heföi hann aftur á móti ekki viljað veita einum fjöl- miðli þessar upplýsingar umfram aðra. Fréttamannafundurinn væri ráðgeröur þegar endanlega hefði verið gengið frá framtalsforminu og tekið tillit til ábendinga, sem umsagnaraðilarkynnu að koma á framfæri við embættiö. Verslunar fólk í jólaönnum... Smáveisla 4-6-og A 8 manna d lall Smáveisla á fati er kalt borð með margskonar lostæti. Tilvalið í smásamkvæmi í heimahúsum eöa í verslunum þar sem allir geta ekki komist frá í einu. Höfum aftur hinar vinsœlu hreindýrasteikur. Sendum heim Sýning a skipulags- tiliðgum í Sýning á samkeppnistillögum um þéttbýli I Hvömmum i Hafnarfirði veröur opin nú um helgina. Sýningin var opin um siöustu helgi og var vel sótt af bæjarbú- um og öðru áhugafólki um skipu- lags- og umhverfismál. Starfs- menn bæjarins voru á stáðnum til aö veita upplýsingar og voru lif- legar umræöur allan tlmann um Hafnarfirði þau nýju sjónarmið, sem fram koma i samkeppnistillögunum, bæöi hvað varöar tegund þétt- býlisins og útlit. Vegna fjölda áskorana var á- kveðið að opna sýninguna á ný og verður hún opin klukkan 14-18 i dag og á morgun, sunnudag. Sýningin er haldin i húsi Bjarna riddara. Aðventukvfild í Hallgrlmsklrkju Aðventukvöld veröur haldiö 1 Hallgrimskirkju n.k. sunnudags- kvöld og veröur dagskrá þar meö fjölbreyttu sniði. Ræðumaöur kvöldsins verður Ezra Pétursson læknir, kór Tón- skóla Sigursveins syngur undir stjórn Sigursveins Magnússonar og kona hans Sigrún Gestsdóttir syngur einsöngsarlu úr Messiasi eftir Handel. Þá mun Baldur Pálmason útvarpsfulltrúi lesa ljóð og Antonius Corveiras leikur einleik á orgeliö verk eftir franska tónskáldiö Couperin. Að auki verður svo almennur söngur og helgistund. Smáveisla inniheldur: Roastbeef, kjúkling, lambakótilettur / eða hangikjöt grænmeti, sveppi, aspargus, sveskjur, aprikósur, rauðkál. Með fylgir: Hrásalat, coctailsósa, remolaðisósa og ítalskt salat. iiAi.ri umv LAUGAVEG1178 SÍMI 34780 SENDUM HEIM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.