Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 9
***■***£! vS«3SíVV v>»v )%■■ T Iþrótt ur ársins — vtsnt Laugardagur 5. janúar 1980 Spennan I hámarki. Þeir Oddur Sigurösson, Hreinn Halldórsson og örn Eiösson formaöur frjálsiþróttasambands tslands blöa spenntir eftir þvi hvor þeirra Hreinn eöa Oddur veröi kallaöur upp á undan. Þaö kom I hlut Odds sem þar meö hafnaöi I 2. sæti en Hreinn hreppti titilinn eftirsötta. Vlsismynd Friöþjófur. Auk þess aö fá til varöveislu hinn fagra verölaunagrip sem ■fylgir sæmdarheitinu „tþrótta- maöur ársins” hlaut Hreinn Halldórsson til eignar verb- launabikar gefinn af Velti h/f. Veltir bauö Hreini einnig aö vera viöstöddum kjör iþrótta- manns ársins á Noröurlöndum næsta sumar, og er hinn mikli stuöningur sem Veltir h/f hefur ávallt undanfarin ár synt viö kjör iþróttamanns ársins, mjög lofsveröur. Á útleið Hreinn Halldórsson, nykjör- inn „Iþröttamaöur ársins” heldur n.k. mánudagsmorgun til Alabama i Bandarikjunum, en þar mun hann keppa fyrir tþróttamaöur ársins á tsiandi Hreinn Halldórsson hampar hér verðlaunagripum sinum kátur og hress eftir verölaunaafhending- una i gær, en þá var hann kjörinn Iþróttamaöur ársins I þriöja skipti. Tucaloosa háskólann næstu fimm mánuöi. Meö honum fer félagi hans Ur KR Guðni Hall- dórsson, og ætlar Hreinn þar aö æfa af krafti meö þaö takmark fyrir augum aö vera i sinu besta formi er Olympiuleikarnir hef j- ast I Moskvu i sumar. Um leiö og Visir óskar honum til hamingju með kjörið i gær, óskar blaðiö honum velfarnaöar á nýbyrjuðu Olympiuári. gk-klp Hreinn Halldórsson tekur á móti bikar tii eignar úr hendi Asgeirs Gunnarssonar forstjóra Veltis h/f og ávisun á ferö til Svlþjóöar þar sem kjör Iþróttamanns Noröurlanda fer fram. Visismynd Friöþjófur Hér sjást flestir Iþróttamannanna sem hlutu útnefningu sem 10 bestu Iþróttamenn ársins. Frá vinstri eru Brynjar Kvaran handknattleiksmaöur og Skúli óskarsson lyftingamaöur sem voru I 6.-7. sæti, Val- björn ÞorláKsson frjálsiþróttamaöur sem varö i 5. sæti, Hreinn Halldórsson Iþróttamaöur ársins, Oddur Sigurösson sem varö I 2. sæti, Siguröur T. Sigurösson KR frjálsiþrótta og fimleikamaöur sem hafnaöi I 9. sæti, Halla Snorradóttir eiginkona Jóns Sieurössonar körfuknattleiksmanns sem var I 4. sæti, og Hannes Eyvindsson GR golfmaöur sem hafnaöi I 8. sæti. A myndina vantar Pétur Pétursson knatt- spyrnumann sem varö 13. sæti og Gunnar Steingrlmsson lyftingamann úr tBV sem varö 110. sæti. VÍsis- mynd Friöþjófur. „Þetta er eins og aö fara á bingó, maður veit ekki hver verður kallaður upp siðastur og hlýtur titilinn” sagði frjáls- Iþróttakappinn Hreinn Hall- dórsson úr KR eftir aö hann hafði verið kjörinn „lþrótta- maöur ársins 1979” I hófi á Hótel Loftleiðum I gær. Þar var lýst kjöri iþróttamanns ársins i 24. skipti, og hlaut Hreinn titilinn I 3. sinn. „Nei, ég átti ekki von á þvi aö vera kjörinn aö þessu sinni” sagöi Hreinn. „Bæöi er aö ég náöi ekki eins góöum árangri á siöasta ári og næstu tvö ár þar á undan, og svo unnu margir iþróttamenn góð afrek á siðasta ári”. Aö þessu sinni hlutu 23 iþróttamenn atkvasöi í kosning- unni ogkomu þeir úr 12 Iþrótta- greinum. Ekki var mikill ágreiningur um kjör Hreins, hann hlaut 64 atkvæöi af 70 mögulegum, en kjöriö fer þann- ig fram aö 7 fjölmiölar, Visir, Morgunblaöiö, Timinn, Dagblaöiö, Þjóðviljinn, tltvarpiö og Sjónvarpiö hafa at- kvæöisrétt og kjósa 10 menn. Fær sá efsti hjá hverjum fjöl- miöli 10 atkvæði, sá næsti 9 og svo framvegis. En listinn yfir þá 10 sem flest atkvæöi hlutu aö þessu sinni litur þannig út: 1. HreinnHalldórss. frjáls .64 2. OddurSiguröss. frjáls ...51 3. PéturPéturs.knattsp... .49 4. Jón Sigurðss.körfuk....38 5. ValbjörnÞorl. frjáls...24 6-7. Brynjar Kvaran 23 6-7. Skúli Óskars.lyft......23 8. Hannes Eyvindsgolf.....19 9. Sig.T. Sigurös.frjáls..18 10. Gunnar Steingr. lyft..17 „Þetta er eins oo að fara á bingó — sagði Hreinn Halldórsson er hann haf ði verið kjörinn ,,fþróttamaður ársins á íslandi 1979

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.