Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 6
Laugardagur 5. janúar 1980
Kröfugerdin mótuö á ráöstefnu Verkamannasambandsins um helgina
Verbur faílib frá kröfunnt
um veröbætur í krónutöíu?
Jón Karlsson
Guömundur J. Guömundsson
í fréttaljósinu
T e x t i: P á 11
Magnússon
Þau launþegasamtök sem aöild eiga aö ASt, hafa enn ekki mótaö kröfur sinar vegna komandi kjara-
samninga, þrátt fyrir aösamningar þeirra flestra hafi veriö lausir frú og meö áramótum.
Astæöan fyrir þessari töf er fyrst og fremst sú, aö á kjaramálaráöstefnu Alþýöusambandsins, sem
haidin var í byrjun desember á siöasta ári, náöist ekki samkomulag um stefnuna i kjaramálum.
Hugmyndum Verkamannasambands tslands um aö visitölubætur á laun yröu föst krónutala fyrir alla
launþega var hafnaö i 44ra manna nefnd, en fuiitrúar á ráöstefnunni voru rúmiega 100. Þegar ljóst var
aö samkomulag næöist ekki, var ráöstefnunni frestaö aö beiöni forystumanna VMSÍ, en hún mun koma
saman aftur þann 11. janúar næstkomandi.
Sú stefna VMSl sem deilt var um á ráöstefnunni felst i þvi aö kaupgjaldsvisitalan veröi notuö til
iaunajöfnunar i ákveöinn tima, þannig aösömu veröbætur i krónutölu kæmu á öil laun og væru þær miö-
aðar viö miölungslaun.
Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmiöasambandsins, Benedikt Daviösson, formaöur Sam-
bands byggingamanna og fleiri forystumenn innan ASl, hafa lýst sig andviga þvi aö veröbætur veröi
notaöar til launajöfnunar meöan veröbólgan er svo mikil sem raun ber vitni. Einnig hafa þeir haldiö þvi
fram, aöslik launajöfnun þyrfti þá aö ná til allra launþega, en ekki bara þeirra sem eru innan ASl. Eins
og kunnugt er, hefur BSRB hafnaö veröbótum sem launajöfnunartæki, en telja þó sfnar kröfur jafn-
launakröfur.
t samtali viö Visi skömmu eftir ráöstefnuna I desember, sagöi Snorri Jónsson forseti ASt, aö raddir
innan ASt teldu ,,aö þaö væri réttara aö framkvæma launajöfnun meö misháum grunnkaupshækkun-
um”, en krónutölureglunni og aö „enginn ágreiningur væri um þaö, aö nú ætti aö hækka lægstu launin
mest”.
Um þessa heigi mun Verkamannasambandiö halda sérstaka ráöstefnu og veröur þar rætt um hvort
hvikaö skuli frá þeirri stefnu, sem ekki fékkst samþykkt á ASlráöstefnunni. Sú niöurstaöa sem Verka-
mannasambandsráöstefnan kemst aö, getur haft afgerandi áhrif á þaö hvort eining næst innan ASt
varöandi kröfugeröina fyrir komandi kjarasamninga.
Vfsir haföi af þvi tilefni samband viö nokkra af forystumönnum VMSt og spuröi þá hvort stefnan um
krónutöluhækkun yröi tekin til endurskoöunar og ef svo yröi ekki, hverjar væru þá likurnar fyrir þvf aö
samkomuiag næöist á kjaramálaráöstefnunu ASt þann 11. janúar.
Guömundur J. Guömundsson,
formaöur Verkamannasam-
bands tsiands:
„Við komum ekki til meö aö
ljá máls á flatri og jafnri
prósentuhækkun á öll laun,
hærri sem lægri. Þaö er i sjálfu
sér hugsanlegt að ná þeim
markmiöum sem Verkamanna-
sambandiö setti sér meö öðrum
leiðum en krónutöluhækkunum,
en það verður ekki vikið frá
anda þeirrar stefnu sem við
höfum mótað.
Það er ekki stætt á þvi kerfi
sem við lýði hefur verið i þess-
um efnum og við verðum að
vona að samkomulagið náist
innan ASt um breytingar á þvi,
til hagsbóta fyrir hina lægst
launuðu”.
Jón Karlsson, formaður Verka-
mannafélagsins Fram á Sauö-
árkróki:
„Ég geri ráð fyrir aö fram-
kvæmdastjórn Verkamanna-
sambandsins leggi fram ein-
hverjar hugmyndir á þessari
ráðstefnu um helgina og þær
verði ræddar fram og aftur, en
ég get ekkert um það sagt núna
hvernig þetta veröur leyst.
Ef menn geta komið fram
með eitthvað á ASt-ráðstefn-
unni sem i raun og veru er
launajöfnunarstefna og bent á
sæmilega vitrænar leiðir til að
ná því markmiði, erum við til
viðræðu um það. Ef hins vegar
allt verður óbreytt eftir ráð-
stefnuna frá þvi sem það var
þegar við stóðum upp i des-
ember, þá sé ég ekki betur en að
þetta gliðni allt i sundur.
Ég læt allt ósagt um það hvort
ég sé bjartsýnn á að samkomu-
lagið náist”.
Jón Helgason, formaöur Verka-
iýösfélagsins Einingar á Akur-
eyri:
„Við teljum krónutöluregluna
fyrst og fremst leiö i þá átt að
Jón Helgason
jafna lifskjörin og það er mat
mjög mikils hluta félagsmanna
launþegasamtakanna, að nú
verði að koma til móts við þá
lægst launuðu, aðrir verði að
biða. Við höfum svo oft dregið
vagninn fyrir aðra án þess að fá
neitt út úr þvi sjálfir.
Ráðstefnan um helgina mun
að sjálfsögðu reyna að marka
þá stefnu sem við teljum likleg-
asta til framdráttar fyrir okkar
fólk. Ég hef fundið það á minu
fólki sem ég hef rætt við, að það
vill gera allt til að standa á fyrri
samþykktum Verkamannasam-
bandsins.
Ef báðir hóparnir standa fast
á sinu á kjaramálaráðstefnunni
má búast við þvi að fylkingin
riðlist, en við ætlumst til að
hinir verði svo félagslegir að
þeir biði”.
MEÐ GESTSAUGUM
Telknarl: Krls Jackson
-- VIÐ HöfrUA\ EKKI VERJÐ
í ALMENNILE&USTRÍÐI
5Í-DAKI A VIKINGflÖED 0&
Vl-Ð VEROUAl EINHVERN j
VEGIKI A-D FÁ LiTRÁS. í
VlÐVERÐUAi fíÐ HAfA^PC
ÞETTfi) SvONPij ÞVÍ f)£h- }"Ji}