Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 32
wmm Laugardagur 5. janúar 1980 síffiinn er 86611 veðurspá dagsins 20th Century Fox viil taka „stórmymr á tslandi: Vllja hafa fíla, ifón og tígrisflýr meðferðls Klukkan 18 i gær var 971 millibara lægB við Færeyjar á hægri hreyfingu austur, en 1019 millibara hæö yfir N- Grænlandi á hreyfingu suð- austur. VeBur kólnar smám saman. Veöurhorfur: Suö-vestur- land og Faxaflói;noröan 4-5 en hægir seinna i dag. Smáél i uppsveitum Borgarfjaröar, annars léttskýjaö. Breiðafjöröur: Noröan 4-5, sumstaöar él. Vestfiröir, Noröurland: Noröan 4-6, éljaveöur. Norö-austurland: Noröan 5-7, rigning eöa slydda siöar él. Austfiröir:Noröan 4-6, rigning noröan til, siöar él, en þurrt sunnan til. Suö-austuriand: Norðan 5-7, léttskýjaö að mestu. toðriB néreg psr i í i I ■ LandbúnaöarráOuneytlð hefur belðnl félagslns m alhugunar Erlent kvikmyndafélag hefur sótt um aö fá aö flytja hingaö til lands fila, ljón og tigrisdýr, sem nota á viökvikmyndatöku næsta sumar. 20th Century Fox kvikmynda- félagiö hefur I hyggju aö taka mestan hluta kvikmyndarinnar Quest for Fire hér, en hún mun fjalla um fornaldartima. Við töku myndarinnar þarf að nota ýmis dýr, sem ekki eru til hér á landi, og hefur félagið þvi fariö fram á aö kvikmyndatöku- mennirnir fái aö koma meö dýr- in meö sér. Sveinbjörn Dagfinnsson ráöu- neytisstjóri i landbúnaöarráöu- neytinu sagöi i samtali viö VIsi, aö hér væri um aö ræöa sirkus- dýr. Þessi beiöni væri enn á at- hugunarstigi og heföi yfirdýra- læknir óskaö frekari upplýsinga um beiönina. Þær upplýsingar heföu enn ekki borist. Aðstoöarmaður kvikmynda- félagsins hér á landi er GIsli Gestsson kvikmyndageröar- maöur, en hann kvaöst ekki vilja segja neitt um máliö aö svo stöddu. — SJ Steingrfmur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, ótti fund meö Geir Hallgrimssyni, formanni Sjálfstæöisflokksins, á heimili hins’ slöarnefnda I gær, og var myndin tekin þegar Steingrlmur kom á fundinn. Vlsismynd: GVA Veöriö kiukkan 18: Akureyri, súld 0, Bergen snjókoma -s-1, Helsinki þoku- móða -i-12, Kaupmannhöfn skýjaö -r2 Oslósnjókoma -í-13, Heykjavík léttskýjaö 1 Stokkhólmur alskýjaö -5-6, Þórshöfn rigning 5, Berlln heiðskirt -5-6, Feneyjar al- skýjaö 1, Godthaab snjókoma -5-1 London skýjaö 7, Luxem- burgsúld 0, Palmasléttskýjaö 18, Maliorca léttskýjaö 11, Parlsrigning 7, Rómskýjaö 3 Maiagaheiöskirt 13, Vinheiö- skirt -r 7. Lokl seglr Hvernig stendur á þvi, aö rannsóknarlögreglumennirnir i Keflavik hafa ekki látiö gera leirstyttu af herra Old Spice vegna Sandgeröismálsins? SKILM 6EIR UMBOBINU STRRX EFTIR HELBI? ,,Könnunarviðræðum hefur verið haldið áfram og allir möguleikar inn i myndinni, þar á meðal þjóð- stjórn”, sagði Geir Hallgrimsson formaður Sjálf- stæðisflokksins i samtali við Visi i gærkvöldi. Geir sagðist hafa rætt viö for- menn allra hinna flokkanna I gær en vildi ekki segja neitt hvort þær viöræöur heföu aukið likur á aö hann reyndi myndun rikis- stjórnar eöa ekki. Frekari upp- lýsingar vildi Geir Hallgrimsson ekki gefa um þetta mál. Þeir menn úr stjórnmálaflokk- unum sem Visir ræddi viö I gær töldu engar likur á aö þessar könnunarviöræður leiddu til stjórnarmyndunartilrauna af hálfu Geirs og voru þeirrar skoö- unar aö hann myndi skila umboði sinu strax eftir helgina. Þá mun Lúövik Jósepssyni aö öllum lik- indum faliö aö reyna næst en vart kemst skriöur á máliö fyrr en hann og Benedikt Gröndal hafa báöir reynt og önnur umferö hefst I þessari skák á taflboröi stjórn- málamanna. — SG Samtök tþróttafréttamanna völdu I gær Hrein Halldórsson „tþrótta- mann ársins 1979”A þessari mynd afhendir Bjarni Felixson formaöur Samtakanna Hreini farandgripinn stóra sem sæmdarheitinu fyigir. Sjá nánar frásögn og myndir á blaösiöu 9... Vfsismynd Friöþjófur. Annrlkl hjá borgardómara ð sl. arl: Dómsmálln urðu tæpl. 6 Dómsmálsem afgreidd voru viö bor gar dóm ar a e m bættiö I Reykjavik uröu tæplega sex þúsund á s.I. ári, eða nákvæm- lega 5809. Er þaö 228 málum færra en áriö á undan. Dómsmál sem voru flutt skriflega voru 5312, þar af var dæmt I 1447 málum og er þaö mikil fækkun frá árinu 1978 en þá var dæmt I 2143 málum. Áskorunarmálum fjölgaöi hins vegar úr 2410 i 2994 áriö 1979. Þá pusund var sætt I 401 skriflegu máli, en 470 voru hafin. Munnlega voru 497 mál flutt á s.l. ári. Um fjölda annarra mála en dómsmála er þaö aö segja aö þingfestingar voru 6034. Hjóna- vigslur voru 197 en voru 169 árið á undan. Leyfi til skilnaðar aö borði og sæng voru veitt 1186 til- vikum, en skilnaöarmál voru 504 og haföi þeim heldur fækkaö frá árinu á undan. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.