Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 14
fTKTW ***"&**■%/ VÍSIR v Laugardagur 5. janúar 1980 14 Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Asparfelii 12, þingl. eign Hildegard Þörhalisson, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 9. janúar 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættib I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 90., 94. og 99. tbl. LögbirtingablaOs 1979 á hluta i Háaleitisbraut 107, þingl. eign Egils GuOlaugsson- ar, fer fram eftir kröfu Garöars GarOarssonar hdl. og Kjartans R. Ólafssonar hri. á eigninni sjálfri miövikudag 9. janúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Asenda 11, þingl. eign Jónasar G. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 9. janúar 1980 ki. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Seljabraut 30, þingl. eign Valdimars Thorarensen, fer fram eftir kröfu Ara tsberg hdl., Magnúsar Fr. Arnasonar hrl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miö- vikudag 9. janúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Baldurshaga 15, talinni eign Þorleifs J. Hallgrfmssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 9. janúar 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungoruppboð sem auglýst var I 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á Biáskógum 12, þingl. eign Gunnars Dagbjartssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Ara tsberg hdl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miö- vikudag 9. janúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Vfsir lýsir eftir manninum f hringnum en hann var I Landsbankanum viö Austurstræti kl. 9.30 á fimmtu- dagsmorgun. Ert þú í hringnum? ef svo er þá ertu 10.000 krónum rikari „Vodalega hissa” — sagði Sigurbjörg Sigurðardóttir sem Visir lýsir að þessu sinni eftir manni i hringnum en hann var staddur i aðalbanka Landsbankans um kl. 9.30 s.l. fimmtudags- morgun. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifetofum Visis Siðumúla 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá þvi er þessi mynd birtist i blaðinu. Þar biða hans tiu þús- und krónur. Ef þú kannast við manninn skaltu láta hann vita að hann sé i hringnum, þvi hugsast getur að það fari fram hjá honum að öðrum kosti. Nauðungaruppboð sem augiýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Bergþórugötu 23, þingl. eign Þorkels Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Krist- jáns ólafssonar hdl. á eigninni sjáifri miövikudag 9. janú- ar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. var í hringnum s.l. laugardag ,,Ég tók sjálf eftír aö ég var í hringnum strax á laugardags- morgninum” sagöi Sigurbjörg Siguröardóttir 9 áraen hún var i hringnum s.l. laugardag. Sigurbjörg sagöist hafa veriö á jólatrésskemmtun i hátiðarsal Háskólansásamtsystursinni og vinkonu, en hún heföi þó ekki tekið eftir þvi þegar.ljósmynd- arinntók myndina af henni. Hún sagðist hafa orðið voðalega hissa þegar myndin af henni birtist I VIsi, en fannst það vera dálitiö gamanað vera á mynd I dagblaöi. Sigurbjörg sagðist loks vera aö safna peningum og ætlaði hiln að leggja tlu þúsund krón- urnar I banka og geyma þær. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Bankastræti 11, þingl. eign Ragnars Tómassonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 9. janúar 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nýi Dansskólinn Getum aöeins bætt viö nem- m í barna- og unglingæ flokka í vetur. Sími 52996 Spor í rétta átt Kf.LACiAR HJÁ: I.S.T.D. OCi NATIONAI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.