Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 22
VISIR Laugardagur 5. janúar 1980 WMI'.n 22 • ••••••••••••••••••••••«> íeldlmuimi íþróttir um helgina ,,Vid crum til alls líklegir” — segir Andrés Kristjánsson, sem fær sinn fyrsta alvörulandsleik meö karlalandsliöi íslands gegn Póllandi um helgina ,,Það má segja að þetta verði fyrsti alvöru landsleikur minn i handknattleik” sagði Andres Kristjánsson handknattleiksmaður úr Haukum, sem mun verða i ,,ELDLÍNUNNI” nú um helgina þegar íslendingar og Pólverjar mætast tvivegis i Laugardalshöllinni. „Ég var me6 unglingalands- liöinu i HM keppninni i Dan- mörku i haust, og hef auk þess leikið einn leik á móti karlaliöi Tékka og svo á móti Banda- rikjamönnunum á milli jóla og nýars. En leikurinn á móti Pól- verjum nú um helgina verður min fyrsta virkilega þrekraun með karlalandsliðinu, og hlakka ég mikið til hennar. Eftir leikinn á fimmtudags- kvöldið lit ég björtum augum á leikina um helgina og þátttök- una i Baltic Cup i Vestur-Þýska- landi i næstu viku. Þetta er ungt lið hjá okkur, en það sýndi það á fimmtudagskvöldiö að það er til alls liklegt. Sóknarleikurinn var þá mjög góður svo og markvarslan. Vörnin hefði mátt vera betri, en þetta á allt eftir að koma. Við eigum marga leiki fyrir höndum og okkur öllum og liðinu á eftir að fara mikið fram. Þetta er mjög góður og samheldinn hóp- ur og áhuginn er þar svo sannarlega fyrir hendi” sagði Andrés, sem fær sina eldskfrn eins og hann orðaði það með karlaliðinu nú um helgina... — klp Hinn bráöskemmtilegi hand- knattleiksmaður úr Haukum, Andrés Kristjánsson, fær örugglega að taka á honum stóra sfnum á fjölum Laugar- dalshallarinnar nú um helgina. Visismynd Friðþjófur. I dag er laugardagurinn 5. janúar 1980/ 5. dagur ársins. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla verður vikuna 4.-10. janúa i BORGAEAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYKJAVIKURAPÓTEK Kópavogur : Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokaó. Hafnarf jöróur: Haf narf jaróar apótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima buóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld naetur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. i9 og frá 21 22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15 16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt, Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl 9 18 Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14 lœknar Slysavaróstofan I Borgarspltalatium. Simi 81200 Allan sólarhringinn Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardogum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl. 8-17 er haegt að ná sam bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888 Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu verndarstoðinni á laugardogum og helgidóg um kl. 17 18 ónæmisaógeróir tyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. • Hjálparsföó dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620 Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Kleppssplfali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. lögregla slökkvilió Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slókkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukra bill 1220. Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slokkvilið 8222 Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyóisfjöróur: Logregla og sjukrabill 2334 Slókkvilið 2222 Neskaupstaóur: Logregla simi 7332 Eskifjöróur: Lögregla og sjukrabill 6215 Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115 Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100 Seltj^rnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill oq slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slökkviliðog sjukrabill lliOO Hafnarf jöróur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaóur: Logregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavlk: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 óg 1138 Slökkvilið simi 2222 Siglufjöróur: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóirkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550 Blonduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjukrabíll 3258 og 3785 Slökkvilið 3333 Bolungarvik: Logregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöróur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Köpavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidcfcjum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla. daga 1 Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alia daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsuverndarstóóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. , Hvltabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Fæóingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20 21 Sunnudaga f rá kl 14 23. Solvangur. Hafnarfirói: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl 16og kl. 19.30 til kl 20 Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19 30 Kópavogshslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl 19.30 til kl. 20. tilkyimmgar Dregiö var I Slmahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatl- aöra i skrifstofu borgarfógeta, sunnudaginn 23. desember. Eft- irfarandi númer hlutu vinninga: 1. Daihatsu-Charade bifreiö: 91- 25957 2. Daihatsu-Charade bifreiö 91-- 50697 gehglsskránlng Gengið á hádegi þann 4.1. 1980. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Kaup Sala 395.40 396.40 883.55 885.75 338.20 339.00 7367.60 7386.20 8037.80 8058.10 9543.80 9567.90 10706.75 10733.85 9831.50 9856.40 1417.70 1421.30 24965.30 25028.40 20865.00 20917.90 23045.30 23103.60 49.28 49.40 3206.80 3214.90 797.25 799.25 598.70 600.20 166.47 166.89 Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 434.94 436.04 971.91 974.33 372.02 372.90 8104.36 8124.82 8841.58 8863.91 10498.18 10524.69 11777.43 11807.24 10814.65 10842.04 1559.47 1563.43 27461.83 27531.24 22951.50 23009.69 25349.83 25413.96 54.21 54.34 3527.48 3536.39 876.98 879.18 658.57 660.22 183.12 183.58 LAUGARDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 15, ísland- Pólland. Iþróttaskemman á Akureyri kl. 15.30 2. deild karla Þór-Armann. Iþróttahús Vest- mannaeyja kl. 16.30 2. deild karla Þór-Fylkir. KÖRFUKN ATTLEIKUR: íþróttahús Borgarnes kl. 13 1. deild karla UMFS-Tindastóll. 3. Daihatsu-Charade bifreiö 96- 61198. Aukavinningar 36 aö tölu hver meö vöruúttekt aö upphæö kr. 150.000.-. 91-11006 91-12350 91-24693 91-24685 91-35394 91-36499 91-39376 91-50499 91-52276 91-53370 91-72055 91-72981 91-74057 91-75355 91-76223 91-76946 91-81782 91-82503 91-84750 92-01154 92-02001 92-02735 92-03762 92-06116 93-08182 94-03673 96-21349 96-23495 96-24971 97-06157 97-06256 97-06292 98-01883 98-02496 99-05573 99-06621 Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur veröur haldinn mánudag- inn 7. janúar, kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Spiluö verður félags- vist. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Séra Jón Bjarman hefir veriö settur til aö þjóna Breiöholts- prestakalli i fjarveru sóknar- prestsins, séra Lárusar Halldórs- sonar, næstu fjóra mánuöina. Séra Jón mun hafa skrifstofuaö- stööu I prestakallinu á efri hæö I verzlunarhúsi Kjöts og Fisks viö Seljabraut 54, simi 77215. Hann mun hafa viðtalstima frá kl. 14-16 daglega frá mánudegi til föstu- dags, aö öðru leyti eftir sam- komulagi. Guösþjónustur I Breiöholts- prestakalli eru i Breiöholtsskóla hvern helgan dag kl. 14, barna- starf er sömu dag a i Breiðholts- skóla og ölduselsskóla kl. 10:30. Fréttatilkynning frá sóknarnefnd Br eiöholtspres takalls. 03.01.80. íeiðalög Sunnudagur 6.1. 1980. kl. 13.00 Kjalarnesfjörur. Róleg ganga, gengiö um Hofsvikina. Farar- stjóri: SiguröurKristinsson. Verö kr. 2500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag islands. Myndakvöld þriöjudag 8. jan. kl. 20.30 á Hótel Borg. A fýrsta myndakvöldi ársins sýn- ir Þorsteinn Bjarnarmyndir m.a. frá Baröastrandasýslu, Látra- bjargi, Dyrfjöllum, gönguleiöinni Landmannalaugar — Þórsmörk og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag islands. messur Guösþjónustur f Reykjavikur- prófastsdæmi súnnudaginn 6. janúar 1980 Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Asprestakall Messakl.2aöNoröurbrún 1. Sr. Grímur Grlmsson. Breiöholtsprestakall Guösþjónusta I Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guöjón St. Garðarsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sóknarprestur. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dónriicirkjan XI. 11 messa. Sr. Rjaíti Guö- mundsson. Dómkórinn syngur. SUNNUDAGUR: H ANDKN ATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 14, landsleik- ur Islands og Póllands. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14 2. deild karla KA-Armann. Iþróttahúsiö i Vestmannaeyjum kl. 14 2. deild karla Týr-Fylkir. KÖRFUKN ATTLEIKUR: íþróttahús Njarðvikur kl. 13 1. deild karla UMFG-Tindastóll. Organleikari Martfinn H. Friö- riksson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11 árd. örn Báröur Jónsson predikar. (Ath. breyttan messutima). Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11, altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla barnanna kl. 2 á laugardögum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Organ- leikari dr. Orthulf Prunner. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. ll árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2, séra Sigfinnur Þorleifsson sóknarprestur i Stóra-Núps prestakalli predik- ar. Sr. Arni Pálsson. Laugarneskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Mánud. 7. jan.: Kvenfélagsfundur kl. 20:30. Þriöjudagur 8. jan.: Bænaguös- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan I Reykjavfk Messa kl. 2 e.h.. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. PRESTAR 1 REYKJAVIK halda hádegisfund I Norræna húsinu mánudaginn 7. janúar. Mosfellsprestakall: Messa I Lágafellskirkju á sunnudag kl. 14. Séra Hannes Guömundsscm i Fellsmúla prédikar. Sóknarprestur. Haf narfjaröarkirk ja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Heimir Steinsson rektor Lýöháskólans I Skálholti predikar. Sóknar- prestur. Prestar úr Árnes- og Rangárvallaprófasts- dæmum messa i Kjalarnesprófasts- dæmi. Inokkur ár hefur þaö verið fast- ur liöur I starfsemi Prestafélags Suöurlands, aö hafa messu- skipti í prófastsdæmunum fyrsta sunnudag I nýári. Aö þessusinni er Kjalamespró- fastsdæmi heimsótt og messu- dagurinn 6. janúar. Messaö verður sem hér segir: Grindavikurkirkja, sr. Valgeir Astráösson Eyrarbakka. tJtskálakirkja, sr. Sigurður Sigurösson Selfossi. Keflavikurkirkja, sr. Ingólfur Astmarsson Mosfeili. Njarövikurkirkja, sr. Stefán Lárusson Odda. Hafnarfjaröarkirkja.sr. Heimir Steinsson rektor Skálholti. Garða- og Viðistaöasóknir, sr. Eirikur J. Eiriksson ÞingvöU- um. Kópavogskirkja, sr. Sigfinnur Þorleifsson Tröö Gnúpverjahr. Mosfellskirkja, sr. Hannes Guð- mundsson Fellsmúla. Reynivallakirkja, sr. Auöur Eir Þykkvabæ. Messu timi er almennt ki. 2, nema annað sé augiýst. Um kvöldiö er svo samvera i safnaöarheimilinu i Innri Njarövikoghefst meö boröhaldi kl. 7. Er þess vænst, aö allir félagar sjái sér fært aö koma þangað meö maka sina. Frá PrestafélagiSuöurlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.