Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 17
vtsm
Laugardagur 5. janúar 1980
vtsnt
Laugardagur 5. janúar 1980
/,Ég held nú ekki að barnaárið hafi haft mikii áhrif á það, sem ég hef verið að
gera. Þetta hefur veriðaðgerjast í kollinum á mér undanfarin ár og það vildi bara
svo til, að það fékk útrás einmitt á þessu ári," sagði Andrés Indriðason, dagskrár-
gerðarmaður hjá Sjónvarpinu, þegar blaðamaður Vfsis ræddi við hann einn sfð-
ustu daga barnaársins margfræga.
Það getur hafa verið fyrir tilviljun, en reyndin er sú, að Andrés hefur sennilega
lagt sig manna mest fram um að sinna þörfum barna á menningarsviðinu á ný-
liðnu ári.
Hann skrifaði verðlaunabókina Lyklabarn, drög að leikhúsverki, ævintýrið „I
sjöunda himni", sem kom út á hljómplötu, útvarpsleikrit, sem verður flutt á þessu
ári, og einnig verk fyrir sjónvarp. Þá þýddi hann allmargar barnabækur en síðast
en ekki síst skrifaði haon handritað kvikmyndinni Veiðiferðinni, sem er gerð fyrir
kvikmyndahús, og stjórnaði töku hennar. Ef ævintýrið er undanskilið eru þetta allt
verk, sem f jalla um Iff barna f samtíma þjóðfélagi. Að auki hefur fastur þáttur f
starfi Andrésar hjá Sjónvarpinu verið stjórnun barnatímans.
Aðbyggja brú
Þegar viö höföum sett okkur i
stellingar I litlu skonsunni hans
Andrésar i sjónvarpshúsinu, þar
sem teikningar barna og myndir
af dætrunum tveim skreyta vegg-
ina, varö mér fyrst fyrir aö
spyrja hvers vegna hann skrifaöi
frekar fyrir börn en fulloröna. Er
þaö kannski skemmtilegra?
,,Já, ætli þaö ekki bara. Þau eru
svo einlæg og opin og segja manni
hug sinn allan. Ef þeim likar ekki
eitthvaö fær maöur þaö óþvegiö
Annars tel ég mér alltaf trú um,
aö ég sé aö skrifa bæöi fyrir börn
ritiö og á sama tima skrifaöi hann
Lyklabarn.
„Ég hef lært þaö i starfi minu
hjá Sjónvarpinu aö ganga meö
margt i einu. Það má likja þvi við
að hafa margar skúffur i kollin-
um, sem eru dregnar út eftir
hentugleikum og öörum lokaö á
meöan.
Ég er búinn aö vinna hjá Sjón-
varpinu frá upphafi þess. Fyrst
vorum viö dagskrárgeröarmenn-
irnir aöeins tveir, Tage Ammen-
drup og ég. Mestallt innlent efni
hvildi þá á okkar herðum og viö
vöndumst þvi að fara úr einu I
annaö og vera fljótir aö þvi!”
— Hvernig stóö á þvi aö þú
fórst aö vinna hjá Sjónvarpinu?
drýgstan þáttinn I þvi aö islenska
sjónvarpiö komst á koppinn.
Þetta stúdió var jafnan kallað
ITV — Islands TV. I upphafi viss-
um við, sem réöumst til sjón-
varpsins, harla litiö um þetta allt
saman, eins og gefur aö skilja, og
sjálfum fannst mér þetta allt
flókið framan af. En þegar ég fór
svo aö vinna, varö sitthvaö ljós-
ara af þvi, sem Danirnir höföu
veriö aö kenna mér.
Þaö var mikiö lagt á okkur hér
fyrstu árin. Maður hugsaöi ekki
um það þá, en sér þaö svona eftir
á. Viö geystumst áfram af ein-
hverjum óskýranlegum krafti og
áhuga. Og starfið var skemmti-
legt þrátt fyrir allt, þvi allir voru
kom þannig til, aö þegar ég var
10 ára söng ég I drengjakór Frl-
kirkjunnar. Um þaö leyti átti aö
færa upp barnaóperu i Þjóöleik-
húsinu, Litla sótarann. Þá vant-
aöi krakka til aö syngja og ég
varö fyrir valinu meöal annarra.
Eftir aö byrjaö var að æfa óper-
una, var þó ákveöiö aö hætta við
allt saman.
Ári seinna var siöan hóaö i mig
og ég prófaöur i hlutverk Péturs I
Feröinni til tunglsins. Eftir þaö
fékk ég aö vera meö I ýmsum
sýningum og kynntist þá leikur-
um og ööru starfsfólki bak við
tjöldin.
Þar fékk ég þessa bakteriu,
sem maöur hristir ekki svo auö-
veldlega af sér.”
— Þig hefur kannski langað til
aö veröa leikari?
„Nei, ég sá strax að þaö ætti
ekki við mig. Ég tók þó þátt I
Herranóttum á menntaskóla-
árunum, en þaö var alltaf undir-
búningurinn, sem mér fannst
skemmtilegastur. Þegar fariö
var aö sýna leikritin fannst mér
ekkert gaman lengur. Þaö átti
eRki viö mig aö gera þaö sama
upp aftur og aftur.”
Minnisstætt sumar
— Hvaö fannst þér nú skemmti-
legast aö fást viö af þessum auka-
störfum þinum á siöasta ári?
vægt i svona starfi aö stilla sam-
an hugina og leggja grundvöll aö
góöu og samstilltu andrúmslofti á
tökustaö. Samstarfiö viö leikar-
ana var lika eins gott og best
verður á kosiö og börnunum vil ég
lika hrósa fyrir dugnað og góða
framkomu meöan á öllu þessu
stóö.
Svo hófst taka myndarinnar I
sumarfriinu i júli. Viö ákváöum I
upphafi að hún ætti aö gerast I
sól! Við erum miklir bjartsýnis-
menn, eins og sjá má. Og viö
fengum allar tegundir Islenskrar
veöráttu. Þessi júlimánuöur var
einhver sá kaldasti, sem veriö
hefur á Þingvöllum. Stundum
fengum viö öll veöur sama dag-
inn. Einn morguninn, þegar viö
vöknuöum var snjóföl á jöröu.
Um hádegiö var logn og glamp-
andi sól, en siödegis fór að rigna.
Þaö kom I ljós, sem viö vissum
reyndar áöur aö kvikmyndagerö
á tslandi byggist að verulegu leyti
á þolinmæöi. Maöur mætir
kannski á staöinn meö fjöldann
allan af fólki og siöan er beöiö
eftir glennu, sem stundum kemur
alls ekki.
Þetta veöurlag hér gerir okkur
kvikmyndagerðarmönnum hvaö
erfiðast fyrir. Viö vorum tiltölu-
lega heppnir, þvi aö I siöari hluta
mánaöarins kom einstakur góð-
viöriskafli, sem bjargaöi öllu
saman. Heföi þessi óvænta veöur-
sæld ekki komiö til, heföum viö
ekki getaö lokiö tökum myndar-
„EG ER EKKl AD
PREDIKA NElTTt
— SEGIR ANDRES INDRIÐASON, SJONVARPSMAÐUR
OG RITHÖFUNDUR í VIDTALI VIÐ HELGARBLAÐIÐ
Valgeröur, Andrés og dætur þeirra, Ester og Asta, skoöa fjölskyldu myndirfráliönusumrilmyndsjá á heimili slnu.
og fulloröna. í rauninni vakir
fyrir mér aö brúa kynslóöabilið.
Aö eyöa þessari skiptingu I barna-
og fulloröinsmenningu. Ég held
aö Lyklabarn höföi alveg eins til
fulloröinna. Margir þeirra ættu
að geta séö sjálfa sig þar.
Eins er um kvikmyndina Veiöi-
ferö. Hún er ekki alfariö barna-
mynd, heldur er hún alveg eins
fyrir fullorðna.”
Margar skúffur
Fyrsta verkefni Andrésar á
sviöi ritstarfa á nýliönu ári var
leikrit, sem hann er enn aö vinna
aö I samráöi viö Svein Einarsson,
þjóöleikhússtjóra. Meö vorinu tók
hann svo til viö kvikmyndahand-
„Ég var blaöamaöur á
Morgunblaöinu i tvö ár eftir
stúdentspróf. Þegar Sjónvarpiö
var i undirbúningi sóttum viö
tveir starfsfélagar um störf þar,
Markús Orn I frétta- og fræöslu-
deild, ég i lista- og skemmtideild.
Viö geröum þetta allt eins I
gamni, en fengum báöir starfiö.
Ég haföi ekki lært neitt til starf-
ans frekar en aörir. Viö vorum
allir sendir á námskeiö erlendis.
Ég var hjá danska sjónvarpinu
vetrarlangt, fyrst I Árósum, þar
sem ég var i nokkra mánuöi á
stifu námskeiði fyrir dagskrár-
geröarmenn og siöan var ég meö
tæknimönnunum okkar I Kaup-
mannahöfn talsveröan tima, en
Danir lögöu okkur til stúdió og
lærifeöur i þessum fræöum og aö
öörum ólöstuöum áttu þeir
Halli og Laddi sitja fyrir I hlutverkum Eyjapeyja viö töku myndar-
innar Veiöiferö. Bak viö kvikmyndavélina eru Jón Kjartansson, Val-
geröur Ingimarsdóttir, GIsii Gestsson og Andrés Indriöason.
ákaflega ánægöir og þakklátir aö
fá Islenskt efni á skjáinn.
Viö vorum um 30 i byrjun, en nú
starfa hér yfir 100 manns. Viö
dagskrárgeröarmennirnir I Lista
og skemmtideild erum orönir
fjórir, en þaö mætti aö ósekju
veröa fjölgun i þessarri stétt.
Þetta var alveg hörkuspenn-
andi timi I byrjun og skemmtileg-
ur. Að visu var litiö tóm til aö
setjast niöur og móta einhverja
skipulega dagskrárgerðarstarf-
semi, þvi maöur sá aldrei upp
fyrir nefiö á sér. En á móti kom,
aö áhuginn var slikur að maöur
hugsaöi ekki um annaö.”
Bak viðtjöldin
— Hvernig kom þaö svo til, aö
þú fórst aö fást viö ritstörf?
„1 starfi minu viö barnatimann,
hef ég oft þurft að gripa til penn-
ans, en þar fyrir utan voru leikrit
fyrstu verkefnin á þvi sviöi. Ég
skrifaöi leikrit fyrir Þjóöleikhúsiö
fyrir nokkrum árum, Köttur úti I
mýri, og siöar útvarpsleikrit. Þaö
hét Elisabet og var i fimm hálf-
tima þáttum. Mér fannst mjög
gaman aö spreyta mig á útvarps-
forminu og vinnan viö þetta verk
var ákaflega lærdómsrik. Þætt-
irnir fimm voru nokkuö ólikir að
forminu til, þvi aö eftir þvi sem ég
skrifaöi þá áttaði ég mig betur og
betur á möguleikum og takmörk-
unum viö gerö útvarpsleikrita. Aö
þvi leyti var þetta fyrirtaks þjálf-
un. Klemens Jónsson, sem leik-
stýröi, var lika óspar á góö ráö,
og fyrir þaö er ég honum ákaflega
þakklátur.
Leikhúsiö hefur alltaf togaö i
mig frá þvi ég datt I þann lukku-
pott aö fá aö leika i Feröinni til
tunglsins sem smástrákur. Þaö
„Mér er auövitaö mjög ofar-
lega I huga, aö ég skyldi hljóta
verölaunin i barnabókasam-
keppni Máls og menningar. Þetta
var frumraun min á þessu sviöi
og ég átti alls ekki von á aö út-
koman yrði þessi.
En þó held ég aö kvikmyndin
sitji nú lengst i mér, þegar fram
liöa stundir. Ég fann mest fyrir
þvi verkefni. Þessa sumars verð-
ur lengi minnst i sögu kvikmynd-
anna á íslandi. Þetta var sum-
ariö, sem islensk kvikmyndagerö
byrjaöi I einhverjum mæli. Ég er
þó ekki meö þvi aö kasta rýrö á
þá, sem áöur lögöu hönd á plóg-
inr.. En aldrei áöur hefur slik
gróska veriö i gerö leikinna kvik-
mynda hér.
Nú er bara að sjá hvort fleiri
koma á eftir og hvort þetta er vis-
ir aö varanlegri grósku.”
Gamall draumur
innar, þvi aö vinnan I sjónvarpinu
kallaöi á mig I ágústbyrjun, kvik-
myndatækin voru bókuð i Land og
synir noröur I landi og leikararnir
höföu lika öörum hnöppum aö
hneppa. Þannig þurfti Pétur
Einarsson nauösynlega aö láta
klippa sig, þvi aö hann átti að fara
að leika i sjónvarpsleikritinu
Drottinn blessi heimiliö!
Eldmóöur
— Hvernig gekk aö fá endana til
aö ná saman?
„Þegar ég hugsa til baka, þá
velti ég þvi fyrir mér hvernig i ó-
sköpunum viö fórum að þessu.
Viö vorum aöeins fjögur, sem
unnum aö gerö myndarinnar á
upptökustaö, Gisli Gestsson, sem
— Hvernig stóö á þessari kvik-
myndagerö ykkar Gisla Gests-
sonar?
„Þetta var gamall draumur hjá
okkur Gisla. Við sóttum um styrk
úr kvikmyndasjóöi og þegar viö
fengum hann hófumst við strax
handa. Ég skrifaöi handritiö I
april og maí og I júni hófust æf-
ingar. 1 buröarmeiri hlutverkun-
um eru atvinnuleikarar. Ahuga-
leikarar eru lika i nokkuö stórum
hlutverkum og svo koma fjögur
börn fram I myndinni. Æfingarn-
ar, sem voru flest kvöld og helgar
i júni, voru einkum I þvi fólgnar
að ræða um verkiö, um persón-
urnurnar, hvernig fólk þetta væri
og hvaöa áherslur og skilning ætti
aö leggja I textann. Stundum
ræddum viö um allt aöra hluti,
þvi aö þaö er ekki hvaö sist mikil-
„Ég tel mér trú um aö ég skrifi
fyrir bæöi börn og fulloröna.”
stendur aö gerð myndarinnar á-
samt mér, kona min, Valgeröur
Ingimarsdóttir, Jón Kjartansson,
hljóöupptökumaður, og svo ég.
Kona Gisla, Geröur Bergsdóttir,
sá um útréttingar i bænum meöan
við dvöldum á Þingvöllum. Leik-
ararnir leyfðu okkur aö fresta
greiöslum til sin, og þaö m.a.
gerði okkur kleift að gera þetta.
Einnig fengum við greiöslufrest i
Bretlandi hjá þeim aöilum, sem
sjá um ýmiskonar tæknivinnu,
sem ekki er hægt að vinna hér á
landi. Viö fengum fimm milljón
króna styrk úr kvikmyndasjóöi,
sem segir svona 1/8 af heildar-
kostnaöi við myndina. Styrkurinn
dugði til að greiöa hráfilmu og
framköllun. Ég vil gjarna geta
þess, að viö mættum mikilli vel-
vild hjá öllum, sem viö leituöum
tilvegna myndgeröarinnar. Ýmis
fyrirtæki og einstaklingar veittu
okkur ómetanlegan stuöning. Viö
þurftum t.d. að fá lánaöa bila,
báta, hesta og hund. Meöal ann-
ars sýndi sýslumaöurinn i Arnes-
sýslu okkur þá vinsemd aö lána
okkur lögreglubil i nokkra daga.
Með allri þessari hjálp tókst okk-
ur þetta. Kvikmyndagerö er mik-
iö og kostnaðarsamt fyrirtæki og
þaö segir sig sjálft, að viö eigum
óuppgert viö marga. Við vonumst
nú samt til aö ná endunum sam-
an, þegar sýningarnar hefjast.
Við erum bjartsýnismenn, viö
Gisli!
Til þess aö ljúka þessu á einum
mánuði, uröum viö aö leggja nán-
ast nótt viö dag. Viö vorum aö frá
klukkan 7 á morgnana og allt til
miönættis. Hvert okkar vann i
rauninni margra manna starf, en
þaö gerði ekkert til. Þaö var ein-
hver eldmóður, sem rak okkur á-
fram.
Núna er vinnan komin á siöasta
stigiö. Magnús Kjartansson hefur
lokið viö aö semja tónlistina og nú
er veriö aö leggja hana viö mynd-
ina og jafnframt er sýningarein-
takiö i klippingu úti i Englandi.
Viö stefnum aö þvi, aö myndin
veröi tilbúin til sýninga i næsta
mánuði, en það er enn ekki á-
kveðiö hvar hún veröur sýnd.”
Margt i pokahorninu
— Ertu meö eitthvað fleira i bi-
gerö?
„Já, ég á margt fleira i poka-
horninu, sem ég vona aö ég hafi
tima til aö sinna. Ég er enn aö
vinna aö leikritinu, en ég vonast
til aö ljúka þvi á þessu ári. Svo
langar mig til aö skrifa aöra bók,
ef einhver vill gefa hana út.
En þaö er nú svo, aö islenskir
bókaútgefendur sjá tæplega hag
sinum borgiö meö þvi aö gefa út
islenskar barnabækur, meöan
þeir eiga kost á erlendum fjöl-
þjóðaútgáfum. Þær eru yfir höfuö
ódýrari, skrautlegri og ásjálegri
en islensku bækurnar. Auk þess
kostar jafn mikið að prenta bók
hvort sem hún er fyrir börn eöa
fullorðna, en barnabókin veröur
að vera mun ódýrari.
Ég vil þó ekki vera of svart-
sýnn. Islenska barnabókin mun
auðvitaö lifa sinu lifi þrátt fyrir
allt þetta. Og merki um aö augu
útgefenda séu að opnast fyrir
islenskum barnabókum er m.a.
barnabókasamkeppni Máls og
menningar en i hana bárust
hvorki fleiri né færri en 29 hand-
rit. A þessu ári mun Mál og
menning gefa út fimm bækur,
sem bárust i samkeppnina og
koma þá alls út s jö bækur úr þess-
ari samkeppni, þegar bækur okk-
ar Armanns Kr. Einarssonar eru
taldar meö.
Engin alhæfing
— Hvaö ertu að segja meö
skrifum þinum? Eru þau ádeilu-
verk?
„Ég reyni aö lýsa samskiptum
barna og fullorðinna i nútima
þjóðfélagi. 1 Lyklabarni skoöa ég
tilveruna frá sjónarhóli 10 ára
stúlku, sem á svo önnum kafna
foreldra, að þeir gefa henni ekki
gaum, heldur varpa mikilli á-
byrgð á heröar henni.
Ég vil ekki alhæfa og ég er ekki
að predika neitt I bókinni. Ég læt
aðra um aö draga sinar ályktanir.
En i okkar þjóöfélagi bjóöa aö-
stæðurnar þvi heim, aö fólk vinni
mikiö, sem oft kemur niöur á
börnunum.
Þaö er stundum talaö um svo-
kallaöar „vandamálabækur” og
þá i niðrandi merkingu yfirleitt.
Þaö eru bækur, sem I hugum
sumra eru fram úr hófi siörænar
og leiöinlegar. Ég hef orðiö var
viö, aö sumir þeir, sem ekki hafa
lesiö bókina mina, hafa viljaö
setja hana á þessa hillu. Mér
finnst þetta ekki alls kostar sann-
gjarnt. Bókin er vitaskuld skrifuð
með þaö i huga aö vekja til um-
hugsunar, en fyrst og fremst lagöi
ég áherslu á að hún væri
skemmtileg aflestrar og ég vona
aö hún sé þaö. Þaö þýöir ekki aö
bjóöa börnum leiöinlegar bækur.
Þau eru fljót aö leggja þær frá
sér.
Ég var fljótur aö skrifa bókina
og vann aö henni á sama tima og
handritinu aö Veiöiferöinni. En
söguefniö var lika búiö aö gerjast
I mér lengi og þess vegna var það
fljótskrifaö. Þó er þessi hraöi ef
til vill minn veiki punktur.”
Má ekki ganga of langt
— Hvernig kemstu yfir öll þessi
verkefni meö fullu starfi hjá Sjón-
varpinu?
„Þaö er nú svo undarlegt, að
eftir þvi sem maöur hefur meira
að gera, þvi meiri kraft fær maö-
ur til aö sinna þessum hlutum. Þó
reyni ég aö ganga ekki svo langt i
allri vinnunni, aö það komi niöur
á fjölskyldunni.
Dætur mínar eru núna fjögurra
og sex ára og þær þurfa á þvi aö
halda aö þeim sé sinnt. Reyndar
má vera aö þær eigi sinn þátt i aö
koma þessú öllu af staö.
En starf mitt hjá Sjónvarpinu
er ákaflega krefjandi. Maöur er
þar undir sifelldri gagnrýni, ekki
sist á sviöi barnaefnis. Ég býst
viö, aö þaö sé kominn timi til aö
ég fari aö hvfla mig á dagskrár-
gerðinni eftir samfellt 14 ára
starf. Sannast sagna heföi ég
áhuga á aö fá launalaust leyfi hjá
sjónvarpinu um eitthvert skeið.
Ég hef sótt um starfslaun úr
launasjóði rithöfunda til þess aö
geta hreinsaö til 1 nokkrum skúff-
um og komiö á blaö þeim hug-
myndum og drögum, sem ég á i
fórum minum. Mér finnst, að fólk
I skapandi störfum — eins og t.d.
dagskrárgeröarmenn — eigi aö fá
tækifæri til aö hlaða sig nýrri
orku af og til. Ég vona svo
sannarlega, aö ráöamenn
stofnunarinnar séu á sama máli!
Aö gefa börnum gaum
— Hvaö finnst þér annars um
barnaáriö? Hefur þaö skilaö
árangri?
„Ég veit það ekki. Það hafa
veriö haldnar margar og miklar
ráðstefnur og mikið talaö. Mér
finnst þó allar þessar umræöur
hafa veriö ákaflega yfirborös-
kenndar og litið hafa komiö út úr
þeim. Það hafa verið samþykktar
ályktanir, sem núna liggja senni-
lega einhvers staöar ofan i skúffu.
Hitt er annað mál aö mér virö-
ist hafa verið lögð áhersla á að
foreldrar geri frekar eitthvað
meöbörnum sinum, heldur en aö
geraeitthvaö fyrirþau. Ef barna-
áriö hefur komið þvi til leiðar,
hefur það náö tilgangi sinum.”
-SJ
Sviösmynd úr „Enarus montanus” hjá Herranótt M.R. Taliö frá vinstri
eru Tómas Zoega (nú framkvæmdastjóri L.R.), Andrés, Helga
Gunnarsdóttir, Stefán Benediktsson og Friörik Sóphusson (aiþingis-
maður).
Fyrsta leikhlutverk Andrésar var I sýningu Þjóðleikhússins á Ferðinni
til tungisins.
Myndir: Jens Aíexandersson9 Bragi Guðmundsson o. /I.
Viðtat: Sigurveig Jónsdóttir