Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. janúar 1980 15 Póstránið I Sandgerði ,, Ekkert komnir á sporid ennþá” „Nei, við erum ekk- ert komnir á sporið ennþá en erum að þreifa okkur áfram i allar áttir”, sagði John Hill rannsóknarlög- reglumaður i Keflavik þegar hann var spurð- ur um gang Sandgerð- ismálsins. John sagöi þó aö ránið sem framiö var á miövikudags- morgun heföi veriö mjög likt þvf sem framiö var á sama staö i fyrra, en þaö sannaöi ekkert um það hvort sami maöur heföi ver- iö aö verki f bæöi skiptin, Verið gæti aö aöeins heföi veriö hermt eftir fyrra ráninu. John var spurður hvort rann- sókn máfsins beindist sérstak- lega aö „úipumanni” einum sem sást á ferö upp aöalgötu bæjarins um svipaö leyti og rán- ið var framiö. Sagði hann að þar hlyti aö vera um einhvern mis- skilning aö ræða, þvf maöur þessi heföi komiö frá vinnu- svæöinu viö höfnina og stefnt þangaö sem byggöin væri þétt- ust. Ekkert benti til þess aö sá hefði veriö að flýta sér út úr bænum. Raunar gerði lögreglan sér ekki grein fyrir þvf hvort maöurinn væri utanbæjarmað- ur eöa fbúi i Sandgerði. Þá var John Hill spuröur hvort póst- og sfmstöövarstjór- inn heföi séö framan i manninn sem árásina geröi en hann vildi ekkert um það segja. Um árás- ina sagði hann að óljóst væri hvort stöðvarstjóranum heföu veriö veittir áverkar með bar- efii eða hrint utan i vegg. Þaö eru rannsóknarlögregla rikisins og rannsóknarlögreglan i Keflavik sem vinna sameigin- lega aö rannsókn þessa máls og að sögn Hallvarös Einvarösson- ar rannsóknarlögreglustjóra rikisins væri ekkert til sparað aö lausn fyndist á þessu máli. Þegar Visir var suöur i Sand- geröi á fimmtudag voru rann- sóknarlögreglumenn aö gera þar vettvangsrannsókn á skrif- stofu stöövarstjórans hvaöan peningunum var stoliö. Þeir reyndust þó þögulir sem gröfin þegar þeir voru spuröir hvort þeir hefðu oröiö einhvers visari á ránsstaönum. önnur starfsstúlkan á póst- og simstööinni býr á efri hæð stööv- arhússins og sagðist hún hafa heyrt hávaöa i stööinni áöur en hún kom til vinnu sinnar. Heföi henni virst sem dregnir væru til stólar og aö kústur dytti, en sig hefði ekki grunaö aö neitt ó- venjulegt væri á feröinni. Aö sögn manna i Sandgerði þykir þaö furöulegt hvernig ræninginn komst óséöur aö pósthúsinu og frá þvi, en póst- og simstöðin er I öðrum enda i- búöarhúss og snýr aö ööru ibúö- arhúsi. Þykir mönnum þvi sem' hann hljóti aö hafa verið kunn- ugur aöstæöum I plássinu og i kringum stööina. — HR Dyrnar á skrifstofu stöövarstjórnas Unnar Þorsteinsdóttur. Hún var aö kveikja ljósiö inni á skrifstofunni þegar ræninginn réöst aft- an aö henni, en útidyrnar eru t.h. Póst- og sfmstööin i Sandgeröi er til húsa I íbúöarhúsnæöi, en enginn varö ræningjans var, nema hvaö kona sem býr á efri hæöinni heyröi hávaöa þegar rániö var framiö. Visismynd BG. SUNNUDA6S m BLAÐIÐ Alltaf um helgar Möppudýrum líður vel. Vésteinn Lúðvíksson tekur Vilmund Gylfason til bæna Um ólympíuleikana og refsiaðgerðir gegn stjórnvöldum Sunnudagspistill Árna Bergmanns Aramótaganga i návist forna og nýrra skrímsla \ Jóhannes Eiríksson skrifar Unglingasíðan Unglingarnir fjalla sjálfir um bœkur þeim œtlaðar Ar harðviðar hjartans Auður Haralds gerir athugasemdir mmmmmmmmmmmmmm, Almanakið Verðlauna- krossgátan ■ Kvikmyndarabb i “ í Gerist áskrifendur strax! Ég óska eftir áskrift að Þjóðviljanum. Nafn Heimilisfang Sími Þjóðviljinn Síðumúla 6, 105 ReykjaVík, sími 81333 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.