Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 5. janúar 1980
íréttagetrcxun krossgótan
Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á
f réttum i Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22.
1. Aðeins einn maður hef-
ur opinberlega lýst því
yfir, að hann ætli í fram-
boð í forsetakosningun-
um í sumar. Hver?
2. Áramótin fóru víðast
hvar friðsamlega fram.
Á einum stað var þó ráð-
istá lögreglustöðina, rúð-
ur brotnar og sprengjum
varpað inn. Hvar?
3. Fjölbrautaskóli út-
skrifaði sinn fyrsta
stúdent í desember. Hvar
er þessi Fjölbrauta-
skóli?
4. Hvað heitir forseti
Hæstaréttar?
5. Hvaða knattspyrnulið
er í efsta sæti í'skosku úr-
valsdeildinni?
8. Hverjir fengu styrk úr
Rithöfundasjóði Ríkisút-
varpsins?
9. Allar líkur virðast
benda til að Eimskipa-
félagiðeða Hafskip kaupi
íslenskt skipafélag.
Hvert?
11. Eftir hvern var
f immtudagsleikrit út-
varpsins?
12. Tvö íslensk bílainn-
f lutningsfyrirtæki sam-
einuðust um áramótin.
Hvaða fyrirtæki?
13. Hvað létust margir is-
lendingar af slysförum á
síðasta ári?
14. Hvaða lið varð
Reykjavíkurmeistari í
innanhússknattspyrnu?
7. Hvað er Kristján Eld-
járn búinn að sitja mörg
ár á forsetastóli?
15. I vikunni var i annað
sinn á rúmu ári framið
póstrán í þorpi nokkru á
Islandi. Hvaða þorp er
það?
10. Hver fer nú með um-
boð forseta íslands
til stjórnarmyndunar?
6. tslendingar háðu lands-
leiki í handknattleik við
liðfrá A-Evrópu um helg-
ina. Hvaða landslið var
það?
: ■ m
spurnlngalelkur
1. Hvað eru margir dag-
ar í febrúar?
2. Hvað er mesti kuldi,
sem mælst hefur á
jörðinni?
3. Hvernig veiðir maður
Ijón?
4. Hvernig skrifar þú
1980 með rómverskum
tölustöfum?
5. Hlemmur-Breiðholt —
hvað. leið er það hjá
SVR?
6. Hvaða mýnt er notuð í
Sviss?
7. Hvaða umdæmisstaf-
ir eru á bílum úr Ár-
nessýslu?
8. Hvaða ferð er
ákjósanlegust nú í
skammdeginu?
9. Hvenær er þrettánd-
inn?
10. Hvað er kiukkan í
Reykjavík þegar hún
er tólf á hádegi í
Kaupmannahöfn?