Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 4
vísm Laugardagur 5. janúar 1980 4 Kraftaverk vid Mons: Dularf ullir bogmenn komu bresku hersveit- unum til hjálpar og björgudu þeim frá slátrun ! fyrri heimsstyrjöld. ad því er sagt var ,,Allt í einu birtist hóp- ur af englum með lang- boga við hlið okkar", sögðu bresku hermenn- irnir sem áttu við of uref li að etja í orrustu. ó- breyttir hermenn, liðs- foringjarog jafnvel óvin- irnir — Þjóðverjar — sáu sýnina, þokukenndar her- sveitir sem skipuðu sér í flokk með Bretum.... Sagan kemstá kreik Grein, sem nefndist „Bog- mennirnir” birtist i Lundúna- blaöinu Evening News þriöju- daginn 29. september 1914. Höf- undur hennar er Arthur Machen, vinsæll blaöamaöur og rithöfundur og hann sagöi frá atviki sem átti aö hafa gerst i á- gústmánuöi og bjargaö illa stöddum breskum liössveitum frá ofurefli liös Þjóöverja. „Bogmennirnir” var býsna löng grein , en Machen — sem raunar var þekktur fyrir fanta- siukenndar skáldsögur og smá- sögur — kvaöst veröa aö sleppa ýmsu vegna hinnar opinberu ritskoðunar. 1 staö þess aö birta nöfn manna eöa staöa einbeitti hann sér aö þvi aö sanna aö þessi dularfulli atburöur hafi bjargað 80 þúsundum breskra hermanna frá tortimingu. Hann hóf frásögn sina á þvi aö lýsa kringumstæðum. ,Allan morguninn þrumuöu fallbyssur Þjóöverja og létu kúl um rigna yfir þann staö þar sem u.þ.b. eitt þúsund breskir her- menn voru innikróaðir. Mennirnir hentu gaman aö sprengjunum, gáfu þeim ýmis uppnefni, efndu til veömála um hvar sú næsta myndi lenda og sungu glaölega þegar þær sprungu.” „Heimur án endaloka. Amen" „En fleiri og fleiri sprengjur féllu,” hélt Machen áfram, „og tættu hina frómu Englendinga I sig, lim fyrir lim, og aöskildu bræöur og vini. Sem hitinn jókst, svo jókst einnig fallbyssu- hríöin. Enga hjálp virtist aö fá. Hiö enska stórskotaliö stóö sig mjög vel en var alltof liöfátt, menn féllu 1 valinn hver af öörum.” Bresku hermennirnir tóku þá aö biöja til guðs, eöa þá aö syngja „It’s a long way to Tipperary”. Þeir óskuðu þess af öllu hjarta aö þeir væru komnir burt úr leöjunni i Belgiu og sest- ir inn á krárnar i Englandi. Einn hermannanna muldraöi „Heimur án endaloka. Amen!” um leiö og hann skaut á Þjóð- verjana sem nálguöust. Þá kom allt i einu i huga hans litið veitingahús grænmetisæta þar sem hann haföi einu sinni eða tvisvar boröað undarlegar mál- tiöir úr hnetusteikum og bauna- pylsum. „Adsit Anglis Sanctus Georgius" A diskum veitingahússins var sk jaldarmerki verndara Englands, Heilags Georgs. Fyrir neöan brynjuklæddan hermanninn var kjörorðið á latinu: „Adsit Anglis Sanctus Georgius”, sem útleggst: „Megi Heilagur Georg vera ná- lægur til aö hjálpa hinum ensku”. Hermaöurinn haföi þessi orö yfir sem hann miöaöi á þýsku hermennina og var viss um aö einn þeirra myndi drepa hann áður en langt um liöi. Siöan — segir Machen — gerö- ist þaö aö enski hermaöurinn fann einhvers konar þrýsting eöa hroll fara um likama sinn. Þjóöverjarnir voru þá I u.þ.b. 300 metra fjarlægö og krafta- verk geröist. „Orrustugnýrinn dó út i eyr- um hans,” skrifaöi Machen, „og i staðinn heyröi hann djúpa rödd og heróp sem yfirgnæfði allt: A- fram, áfram, áfram... Hjarta hans brann sem kola- moli, honum kólnaöi innra meö sér og honum virtust margar raddir svara ákallinu um aö skipa sér i herfylkingu. Hann heyrði, eöa taldi sig heyra, þús- undir radda sem hrópuðu „Heilagur Georg! Heilagur Georg! Heilagur Georg! Langur bogi og sterkur! Kom, riddari himinsins, oss til hjálpar!” Sem hermaðurinn hlustaöi á þessar raddir, sá hann i skot- gröfinni fyrir framan sig, langa röö skinandi vera. Þetta virtust vera bogmenn frá miööldum og eftir enn eitt heróp sendu þeir syngjandi örvar sinar aö Þjóö- verjunum.” „Þessir gráu herra- menn...." Hinir hermennirnir i skot- gröfinni héldu áfram að miöa og skjóta á Þjóöverja, eins og þeir væru i pilukeppni á kránni, aö þvi er Machen segir. En skyndi- lega kastaði einn þeirra vopni sinu frá sér frávita af gleði. „Guð hjálpi okkur!” garg- Fyrstu bresku hermennirnir stiga á land ILe Havre IFrakklandi 16. ágúst 1914 —viö upphaf fyrri heim- styrjaldarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.