Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 9
ÚRSKURÐARNEFND almanna-
trygginga hefur tekið til umfjöllun-
ar nýlegt álit umboðsmanns Alþing-
is þar sem því var beint til
nefndarinnar að taka fyrir að nýju
mál karlmanns sem hafnað var um
bótakröfu vegna slyss sem hann
varð fyrir á leið til vinnu. Að sögn
Friðjóns Arnar Friðjónssonar, for-
manns nefndarinnar, verður málið
endurupptekið og farið þar eftir til-
mælum umboðsmanns. Meðal til-
mæla hans var að kanna hefði mátt
betur hvort umræddur einstakling-
ur hefði verið á beinni leið til vinnu
eða ekki.
„Í samræmi við athugasemdir
umboðsmanns verður málið upplýst
frekar og tekið til efnislegrar úr-
lausnar á ný þegar þær upplýsingar
liggja fyrir. Við munum meðal ann-
ars gefa kæranda kost á að upplýsa
frekar á hvaða leið hann hafi verið
og hvaða erindum hann hafi verið að
sinna þegar slysið átti sér stað,“
sagði Friðjón Örn.
Hvert mál skoðað
Tryggingastofnun ríkisins hafn-
aði manninum um slysabætur á
þeirri forsendu að slysið hefði ekki
átt sér stað á beinni og eðlilegri leið
milli heimilis og vinnustaðar. Synj-
unin var kærð til úrskurðarnefndar
almannatrygginga sem komst að
sömu niðurstöðu og stofnunin.
Samkvæmt upplýsingum frá
Tryggingastofnun er hvert mál
skoðað fyrir sig þegar fólk verður
fyrir tjóni á leið milli vinnu og heim-
ilis. Bein leið hefur t.d. ekki verið
talin ef fólk kemur við í verslun á
leið í eða úr vinnu eða ferðin er ekki
talin nauðsynleg vinnunnar vegna af
öðrum ástæðum. Kröfu um bætur í
þessu tiltekna máli var þó einkan-
lega synjað á annarri forsendu hjá
Tryggingastofnun, þ.e. að ekki hafi
verið hægt að staðreyna atvinnu-
starfsemi hjá þeim einstaklingi sem
fór fram á bætur. Tók úrskurðar-
nefndin í umfjöllun sinni ekki af-
stöðu til þess.
Úrskurðarnefnd
almannatrygginga
Hlítir til-
mælum um-
boðsmanns
Alþingis
15% afsláttur
af öllum síðbuxum,
peysum og bolum
Ný vara - frábært verð
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Kringlunni - sími 581 2300
DÖMUPEYSUR
Í MIKLU ÚRVALI
STÆRÐIR 34-48
LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7
HELDUR ÁFRAM
Opið er virka daga frá kl. 13 til 18 en 11 til 17 um helgar.
Tökum bæði debet- og kreditkort.
Tunguháls 7 er fyrir aftan sælgætisgerðina Kólus.
Sími okkar er 567 1210
HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18,
laugard. kl. 10-14
Hreinlætistækjadagar
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
Heilir sturtuklefar með blöndunartækjum,
sturtusetti, botni og lás. 4-6 mm öryggisgler.
Verð frá 56.900,- stgr.
Sturtuhorn, könntuð eða rúnnuð, 4-6 mm
öryggisgler. Rammar hvítir eða með
stáláferð. 65 - 90 cm. á kannt.
Kúluleguhjól í öllum brautum.
Verð frá 19.900,- stgr.
Sturtubaðkarshlífar úr öryggisgleri.
Verð frá 14.670,- stgr.
Salerni (WC), með stút í gólf eða vegg,
góð seta og festingar fylgja.
Verð frá 15.850,- stgr.
Baðkör, margar stærðir.
Verð frá 12.467,- stgr.
Handlaugar á vegg eða í borð.
Verð frá 3.950,- stgr.
H
ön
nu
n
&
um
b
ro
t
eh
f.
©
20
00
–
D
V
R
07
9
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Fákafen),
sími 553 0100.
Opið virka daga kl. 10–18, laugardaga kl. 10–16.
Ný sending af fallegum
drögtum og stökum
jökkum
Síðbuxur, 3 skálmalengdir
Uppsettur í Auðbrekku 23, Kópavogi.
VESTAN ehf.,
Auðbrekku 23, Kópavogi,
s. 554 6171 og 898 4154.
Nýtísku granítáferð. Tvöfalt
vatnsnuddkerfi og loftnudd.
Marglit ljós o.fl. o.fl.
Stærð 2,35x2,35 m, 1.450 l.
Sértilboð kr. 680 þús.
Var kr. 900 þús.
Glæsilegur
acryl-nuddpottur
Guðmundur Andrésson,
Gullsmíðaverslun
Laugavegi 50, s. 551 3769
30-40% afsláttur
af öllum vörum
Rýmingar
-sala
Opið frá kl. 12.30—18
lau. frá kl. 12—16
Ath. stærðir 36-56
Algjört verðhrun
Rýmum fyrir jólavörunum
Aðeins í 3 daga
föstudag, laugardag
og sunnudag
LAGERSALA