Morgunblaðið - 26.10.2001, Page 13

Morgunblaðið - 26.10.2001, Page 13
• Eignalífeyrisbókin er óbundinn sparireikningur í sérflokki með háum vöxtum. Engin lágmarks innstæða og ekkert úttektargjald af fjórum úttektum í mánuði • Fasteignalífeyrir gefur fólki, 65 ára og eldra, kost á að breyta hluta af fasteign sinni í lífeyri og auka þar með ráðstöfunar- tekjurnar án þess að skerða lífeyris- greiðslur frá Tryggingastofnun. • Gullreikningur með debetkorti og yfirdráttarheimild. • Kreditkort frá VISA eða MasterCard, ókeypis stofngjald og frítt árgjald fyrsta árið. Vildarpunktar af veltu innanlands ef kortið tengist Flugleiðum. • Greiðsluþjónusta þar sem hægt er að láta bankann um að greiða reikningana á réttum tíma og dreifa útgjöldum jafnt á alla mánuði ársins. Frítt árgjald fyrsta árið og afsláttur eftir það. • Mjög aðgengilegur Heimilisbanki á Netinu og frí nettenging og tölvupósttenging á www.binet.is. • Eigin þjónustufulltrúi í bankanum, auk þess sem Ásgeir Jóhannesson ráðgjafi, sem er þekktur fyrir störf sín í þágu eldri borgara, er með fasta viðtalstíma í aðalútibúi bankans þar sem hann veitir sérstaklega upplýsingar og ráðgjöf um Eignalífeyrisþjónustuna. • Tölvunámskeið með leiðsögn um Netið og bankaviðskipti á Netinu. • Vegleg inngöngugjöf. • Eignalífeyrisfélögum stendur til boða öll önnur þjónusta Heimilislínu eða Sérkjara Heimilislínu. Ekkert árgjald er í Heimilis- línu og Eignalífeyrisfélagar fá verulegan afslátt af árgjaldi Sérkjara Heimilislínu. Eignalífeyrir Búnaðarbankans Eignalífeyrir Búnaðarbankans er fyrsta sérsniðna banka- þjónustan fyrir 60 ára og eldri. Þjónustan felur í sér mun betri kjör á innlánum og útlánum en almennt gerist og ítar- lega fjármálaráðgjöf sé þess óskað. Hægt er að velja um mismunandi þjónustuþætti, allt eftir þörfum hvers og eins. www.bi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.