Morgunblaðið - 26.10.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 26.10.2001, Qupperneq 58
FÓLK 58 FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AÐRIR Evrópubúar henda iðulega gaman að skordýrahræðslu Íslend- inga, ekki síst sífelldum ótta við moskítóflugur. Eftir að hafa lesið þá bók sem hér er gerð að umtalsefni verður þó að segja að ástæða er til að óttast moskítóflugur, þó undirtitill bókarinnar sé afkáralegur, því varla er hægt að kalla moskítófluguna fjandmann mannkyns, hvað þá að hún sé svo banvæn sjálf; það er það sem hún ber með sér. Því verður þó ekki neitað að hún hefur talsverð áhrif á mannkynssöguna, því að því er fram kemur í bókinni bera moskítóflugur með sér marga af hættulegustu sjúk- dómum heims, þar helstan mýrar- köldu sem leggur að velli vel á þriðju milljón manna á hverju ári. Spielman er sérfræðingur í hita- beltissjúkdómum og eðlilega mikill áhugamaður um moskítóflugur, en aðdáun hans á flugunum leynir sér ekki í bókinni. Hann segir frá helstu afbrigðum flugunnar og rekur nokk- uð rækilega hvaða sjúkdómum þær valda, ýmist sem hlutlaus verkfæri veiru eða sjálfar sýktar af veiru. Áhrif moskítóflugunnar eru mikil og hún hefur oftar en ekki haft umtalsverð áhrif á heimssöguna að sögn Spiel- mans, en hann rekur meðal annars þá sögu að ófriður Bandaríkjamanna við Spánverja í Karíbahafi hafi fyrst og fremst verið til að koma í veg fyrir að gula bærist frá Kúbu norður til Bandaríkjanna, en á sjötta áratugn- um hafði dæmið snúist við; í Suður- Ameríku höfðu menn náð góðum ár- angri í að útrýma því moskítóafbrigði sem bar veikina, en Bandaríkjamenn drógu aftur á móti lappirnar og ekk- ert varð úr átaki sem þeir lofuðu, meðal annars vegna mótstöðu um- hverfisverndarsinna. Eins og Spiel- man rekur söguna voru menn þar að fórna meiri hagsmunum fyrir minni; DDT herferðin mikla sem mönnum þykir svo hræðileg í dag hafi bjargað milljónum mannslífa og tregða manna við að nota DDT stefni millj- ónum í hættu, ekki síst í ljósi þess að á tólf sekúnda fresti deyr barn út mal- aríu einhversstaðar í heiminum. Bættar flugsamgöngur og fjölgun ferðamanna á milli landa hafa síðan orðið til þess að breiða sjúkdóma víða um heim, eins og sjá má af fjölda smitaðra af Vestur-Nílarveirunni fyr- ir fáum árum, en sú veira barst á ein- hvern hátt frá Mið-Afríku til Banda- ríkjanna. Á heimaslóðum veldur hún sjúkdómi í börnum sem minnir á flensu, en þegar komið er vestur um haf og fullorðnir smitast sem ekki hafa myndað mótefni er hún oft ban- væn. Spielman segir að veiran eigi eftir að breðast út um Bandarímkin með moskítóflugum og hún sé ekki eina veiran sem eigi eftir að ná fót- festu þar í landi og víðar um heim eft- ir því sem moskítóflugunni vex ás- megin. Forvitnilegar bækur Fljúgandi skaðvaldur Mosquito, The Story of Mans Dead- liest Foe eftir Andrew Spielman og Michael D’Antonio. Faber og Faber gefur út 2001. 247 síður innb. með registri. Kostaði um 1.200 kr. í Foyles í Lundúnum. Árni Matthíasson M O N S O O N M A K E U P lifandi litir Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is                                             !"#$%&'%#()$$*+()"$*, BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 27. okt kl. 14 - UPPSELT Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21 Su 28. okt. á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 3. nóv kl. 20 UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is             C  5 +  1  + 0A   ! 5 +  1  + 01  5    D  + 0A   1  5 + ;   + 0A   D  5   A   + 0A   ! 5   A   + 01 B  5 + 0>   + 0A                                        ! "#"   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 4. sýn. í kvöld kl. 21 — örfá sæti laus 5. sýn. þri. 30. okt.kl. 21 Tveir fyrir einn 6. sýn. fim. 1. nóv. kl. 21 7. sýn. lau. 3. nóv. kl. 21 Tónleikar mið. 31. okt. kl. 21 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Greg Hopkins                !"###$ % %%$ & '% 00  5    +  >())*+ 0  5    D  + 01())*+ 0;  5     +  >,-./0+ 0A  5 +;   + 0B,-./0+ 0C  5  B   +  > (0+ 0  5   00   + 01,-./0+ 01  5  0   +  > (0+ 0D  5 +01   + 0B (0+ +1$2 3 % 4  % % 9  ,, ++ 0C=0B++ ,     , 5    5 =    %, ++ 0>=0B  5  Wim Wenders hátíð Föstudaginn 26. október kl. 18:00 Lísa í borgunum kl. 20:00 Angist markvarðar í vítaspyrnu kl. 22:00 Buena Vista Social Club www.kvikmyndasafn.is & 6781  %9     + 0> A>   A   + 0A 3    + 0A    & 678/  9   D  + 0A ,.  B  + 00 0C 0; ;>   , ;0  + 0; ;> 01  + ;   + 0A  , 1   + 0>   00   + 0A : 3 0;   + 0A   & ;9% *<!   D  + 0 = &% "> % %$ ###$ % %$ ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.