Morgunblaðið - 26.10.2001, Síða 59

Morgunblaðið - 26.10.2001, Síða 59
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 59 Vesturgötu 2, sími 551 8900 Sixties í kvöld Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að fara á tónleika með hinni einstöku hljómsveit Rammstein þann 12 .nóvember á hreint ótrúlegum kjörum. Flugmiði og miði á tónleikana á aðeins 19.950 krónur og þú getur valið um góð 3ja og 4ra stjörnu hótel með Heimsferðum í Prag og spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Rammstein í Prag með Heimsferðum frá kr. 19.950 Verð kr. 19.950 Flugsæti, skattar og miði á Rammstein. Ferðatilhögun. • 11. nóv. Beint flug með Heimsferðum til Prag kl. 18.00. Dvöl á hóteli skv. vali. • 12. nóv. Dvöl í Prag. Tónleikar með Rammstein um kvöldið • 13. nóv. Dvöl í Prag. • 14. nóv. Dvöl í Prag. • 15. nóv. Flug frá Prag kl. 10.30. Lending á Íslandi kl. 13.30. Verð hótela á mann: Hotel Korunek – 3 stjörnur kr. 3.890 pr. nótt í 2ja manna herb. Expo – 4 stjörnur kr. 4.900 prs. nótt í 2ja manna herb. EDDUVERÐLAUNIN, verðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar, verða afhent í þriðja sinn við hátíðlega athöfn 11. nóv- ember næstkomandi á veitingahús- inu Broadway. Dagskráin hefst kl. 20.00 og verður sýnt beint frá verð- laununum í Sjónvarpinu. Meðlimir ÍKSA sjá um val í flestum flokkum en alþjóð gefst kostur á að leggja sín lóð á vogarskálar með kosningu í gegnum netið á mbl.is. Tilgangur Edduverðlaunanna er að „kynna með jákvæðum hætti það starf sem unnið er innan kvikmynda- og sjón- varpsgeirans hér á landi og vera hvatning til þeirra sem í geiranum starfa um að leggja sig fram til allra góðra verka“, eins og segir í frétta- tilkynningu. TILNEFNINGAR Bíómynd ársins Íkingút Mávahlátur Villiljós Sjónvarpsverk/Stuttmynd ársins Fóstbræður Krossgötur Þá yrði líklega farin af mér feimni Handrit ársins Ágúst Guðmundsson fyrir Mávahlátur Huldar Breiðfjörð fyrir Villiljós Jón Steinar Ragnarsson fyrir Íkingút Leikstjóri ársins Ágúst Guðmundsson fyrir Mávahlátur Gísli Snær Erlingsson fyrir Íkingút Ragnar Bragason fyrir Fóstbræður Sjónvarpsfréttamaður ársins Árni Snævarr Stöð 2 Eva Bergþóra Guðbergsdóttir Stöð 2 Ómar Ragnarsson Sjónvarpið Sjónvarpsþáttur ársins Mósaík Ok Tantra – Listin að elska meðvitað Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins Gallup á Íslandi mun gera skoðanakönnun á þessu meðal þjóðarinnar. Fagverðlaun ársins Þrenn fagverðlaun verða veitt á Edduhátíðinni þeim einstaklingum í íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum sem þykja hafa skarað fram úr á árinu Heimildarmynd ársins Braggabúar Fiðlan Lalli Johns Leikkona ársins Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Þá yrði líklega farin af mér feimni Margrét Vilhjálmsdóttir fyrir Mávahlátur Ugla Egilsdóttir fyrir Mávahlátur Leikari ársins Hjalti Rúnar Jónsson fyrir Íkingút Jón Gnarr fyrir Fóstbræður Pálmi Gestsson fyrir Íkingút Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Mávahlátur Kristbjörg Kjeld fyrir Mávahlátur Sigurveig Jónsdóttir fyrir Mávahlátur Leikari ársins í aukahlutverki Björn J. Friðbjörnsson fyrir Villiljós Eyvindur Erlendsson fyrir Mávahlátur Hilmir Snær Guðnason fyrir Mávahlátur Heiðursverðlaun ÍKSA Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld fyrir framlag sitt til íslenskra bíó- mynda og sjónvarpsmynda. Framlag Íslands Óskarsverðlaunaforval Íkingút Mávahlátur Óskabörn þjóðarinnar Villiljós Morgunblaðið/Þorkell Friðrik Þór Friðriksson hampaði Eddunni á síðustu verðlaunahátíð en mynd hans, Englar alheimsins, var þá valin besta kvikmyndin auk þess sem hún hlaut fjölda annarra verðlauna. Mávahlátur með flestar tilnefningar Edduverðlaunin 2001 Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.