Morgunblaðið - 26.10.2001, Síða 64

Morgunblaðið - 26.10.2001, Síða 64
64 FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Með sama genginu.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn!l i Sýnd kl. 8 . B i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 283 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10 B. i. 16. Vit nr. 284 Stundun er erfitt að segja nei. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280. Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15 Vit 289. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245 Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. FRUMSÝNING Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Forsýning kl. 10.20. B.i.16 ára Vit 291 FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Margrét Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Kjeld Hilmir Snær Guðnason Ugla Egilsdóttir Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.16 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 SÁND  ÞÞ strik. is  ÓHT. RÚV HJ. MBL Sýnd kl. 10.. ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENE PAPAS Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem enginn má missa af. Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ), John Hurt (The Elephant Man) og Christian Bale (American Psycho). Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið F R U M S Ý N I N G VÍS þjónusta í Smáralind UM síðustu helgi lauk hinni umfangsmiklu Airwaves-tón- listarhátíð, þar sem fjölmarg- ar íslenskar sveitir og nokkr- ar erlendar léku á hinum ýmsu stöðum út um borg og bý. Eitt af meginmarkmiðum hátíðarinnar er að erlendir aðilar geti komist í kynni við það sem hæst ber í íslenskri dægurtónlist. „Þetta gekk bara mjög vel,“ segir Kári Sturluson einn af skipuleggjendum há- tíðarinnar. „Það var mikil að- sókn á alla staði og myndaðist mjög góð stemmning í bæn- um, þá daga sem hátíðin var.“ Hann telur að umbúnaður svona hátíðar hleypi nýju lífi í böndin sem þátt taka. „Fólk hefur líka gaman af því að sjá þær í þessu samhengi. Bönd- in eru oft að kynna nýtt efni og taka líka gjarnan öðruvísi á málum.“ Kári er á því að vegur há- tíðarinnar hafi farið vaxandi, en þetta er í þriðja sinn sem hún er haldin. Hann segir að erlendir blaðamenn hafi haft á orði hversu fagmannlega ís- lensku hljómsveitirnar séu farnar að taka á svona mál- um. „Það var gaman að sjá hvað þessar nýju íslensku hljómsveitir voru duglegar að koma sér á framfæri,“ segir Kári. „Mér finnst eins og þessi íslenska sena sé orðin til muna faglegri en raunin var í fyrra. Nú telja menn ekki bara í, spila sitt sett og bíða svo eftir því að skrifa undir. Það er kominn meiri raunveruleiki í þetta, fólk er komið niður á jörðina og veit að þetta er hörkuvinna ef það á eitthvað að gerast.“ Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ensími kynnti nýtt efni til sögunnar. Morgunblaðið/Kristinn Meðlimir The Funerals fagna góðu gengi á hátíðinni. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hljómsveitin Sparta, stofnuð úr rústum At the Drive-In. „Mjög góð stemmning“ Við lok Iceland Airwaves-hátíðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.