Morgunblaðið - 17.11.2001, Page 7

Morgunblaðið - 17.11.2001, Page 7
Rakel Pálsdóttir Sigfús Bjartmarsson Flökkusögur úr samtímanum -fyndnar og hrollvekjandi Bók sem nemur ny lönd Sögur Sigfúsar Bjartmarssonar úr ferðum hans um bakgarða Rómönsku-Ameríku. Leiðin liggur um sorpfenjalönd Mexíkóborgar, sælureiti strandhippanna, þjófabæli, nápleis og skæruliðaslóðir í Guatemala. Með þessu verki festir Sigfús Bjartmarsson sig í sessi sem einn mergjaðisti prósahöfundur sinnar kynslóðar. Hann nemur hér ný lönd í ritun ferðabóka á íslenskri tungu. Kötturinn í örbylgjuofninum Sólskinsrútan er sein í kvöld Hver kannast ekki við sögurnar um rottukjötið í kínverska matnum, stolna nýrað, kóngulóna í jukkunni, hefnd kokkálaða steypubílstjórans, morðingjann í aftursætinu og konuna sem er með glimmer á skökkum stað? Hvaðan koma þessar sögur? Eru þær allar jafn sannar? Kötturinn í örbylgjuofninum geymir úrval flökkusagna úr íslenskum samtíma. Þetta er snargeggjuð bók sem fyllir lesandann kímilegum hrolli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.