Morgunblaðið - 17.11.2001, Síða 21

Morgunblaðið - 17.11.2001, Síða 21
fió Björgvin Halldórsson hafi veri› stórvirkur á ‡msum svi›um íslensks tónlistarlífs undanfarna áratugi hefur hann ekki gefi› út eigin plötu í 15 ár. Langri bi› er loki› og fjölmargir a›dáendur Björgvins ver›a ekki fyrir vonbrig›um, flví „Eftirl‡stur“ endurspeglar reynslu og vandvirkni ásamt flví a› koma flægilega á óvart. Björgvin sannar hér eftirminnilega a› hann er einn mikilhæfasti söngvari landsins og flegar hann leggur í púkk me› nokkrum bestu tónlistarmönnum landsins ver›ur útkoman eftirminnileg en umfram allt stórskemmtileg. Björgvin Halldórsson – Eftirl‡stur ....og aldrei betri Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að syngja íslensk einsöngslög inn á hljómdisk því allflestir söngmeistarar Íslands hafa í gegnum tíðina gert þeim ódauðleg skil. Mergur málsins er sá að hvert okkar meðhöndlar djásnin á sinn persónulega hátt. Sérhvert okkar leggur til persónulega túlkun, því það er engin ein leið að lögunum réttari en önnur. Mér finnst það sjálfsögð kurteisi að leggja mitt af mörkum til að viðhalda þeirri menningarlegu arfleifð okkar sem felst í sönglögunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.