Morgunblaðið - 17.11.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.11.2001, Qupperneq 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 45 Ís le n s k u r Mán.– Fös. 10.00 –18.00 • Laugard. 11.00 –16.00 • Sunnud. 13.00 –16.00 OPIÐ: N O N N I O G M A N N I • N M 0 4 7 8 9 / si a. is só fi Íslensk fegurð s e m v e k u r a ð d á u n 198.000kr. Jenný hornsófi Íslenskur sófi sem fáanlegur er í mörgum stærðum, gerðum og litum, bæði stakur og sem hornsófi. Getum enn afgreitt sófa eftir máli fyrir jól. Framleiðandi sófanna verður í verslun okkar í dag og gefur ráðleggingar. Kynnum einnig aðrar tegundir sófa sem hægt er að fá eftir máli. Prófkjör Prófkjör Bæjarmálafélags Seltjarnarness (Neslistans) fer fram í dag, laugardaginn 17. nóvember og birtast hér greinar af því tilefni. Greinarnar eru ennfremur birtar á mbl.is. LÍKLEGA þekki ég enga mann- eskju betur utan fjölskyldu minnar en Guðrúnu Helgu Brynleifsdóttur, vinkonu mína í tæp þrjátíu ár, sem oft hefur reynst mér hjálparhella og góð- ur ráðgjafi. Ég tel mig því þekkja kosti hennar vel og get ég fullyrt að nú stendur Seltirn- ingum til boða óvenjulega góður og skeleggur frambjóðandi. Guðrún er vel menntuð, víðsýn og greind kona. Hitt skiptir þó ekki minna máli að Guðrún er mjög ákveðin og hættir ekki á miðri leið við það sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. Starfsreynsla hennar gerir hana líka sérlega vel í stakk búna til að vera í forystusveit við rekstur sveitarfélags, en hún gegndi um árabil starfi vararík- isskattstjóra og hefur síðan starfað við lögmennsku. Kynni mín af Guð- rúnu eru öll á eina lund, hún er trygglynd, glaðvær, mælsk og stjórnsöm. Víst er að bæjarstjórnin á Sel- tjarnarnesi yrði mun betur skipuð með Guðrúnu Helgu innanborðs en ella. Hvet ég Seltirninga til að styðja hana í 1. sætið. Guðrún Helga í 1. sæti Jónína Bjartmarz alþingismaður skrifar: Jónína Bjartmarz ÞAÐ er fengur að því fyrir fé- lagshyggjufólk á Seltjarnarnesi að Guðrún Helga Brynleifsdóttir skuli gefa kost á sér í pró- kjörinu. Umhverfismál eru flestum íbúum mjög hugleikin þar sem byggðin er í svo mik- illi nánd við lítt spillta náttúru, dýra- líf fjörunnar og varpsvæði fugla. Guðrún leggur höfuðáherslu á að varðveita þessar nátturuperlur. Áhugi Guðrúnar er einnig mikill fyrir að skapa ungu fólki tækifæri til að búa og njóta félagslegs öryggis á nesinu. Hún telur nauðsynlegt að gripið verði til öflugra aðgerða, m.a. að Seltjarnarnesbær reisi stúd- entagarða. Guðrún er vel menntaður lögfræð- ingur með víðtæka reynslu. Hún hefur mikla þekkingu á stjórnsýslu, skattakerfi og öllum þeim þáttum er varða umgengn- isreglur samfélagsins sem við treystum á til að lifa góðu og þægi- legu lífi í samfélagi hvert við annað. Ég ber mikið traust til Guðrúnar og vilja hennar til að vinna bæjarfélag- inu vel og sínum markmiðum til framfara fyrir okkur öll. Því hvet ég Seltirninga til að veita henni dyggan stuðning í fyrsta sæti í prófkjörinu. Guðrúnu Helgu til forystu Kristjana Bergsdóttir skrifar: Kristjana Bergsdóttir Bankastræti 3,  551 3635 mat; eau de parfum japanski dömuilmurinn hannaður af MASAKÏ MATSUSHÏMA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.