Morgunblaðið - 17.11.2001, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 57
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 21. nóvember 2001 kl. 14.00
á eftirfarandi eignum:
Norðurgata 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Hótel Seyðisfjörður ehf., gerð-
arbeiðendur STEF, samb. tónskálda/eig. flutningsr. og sýslumaðurinn
á Seyðisfirði.
Sólvellir 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
16. nóvember 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brimslóð 8, Blönduósi, þingl. eig. Steindór Ingi Kjellberg, gerðarbeið-
endur sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kl. 10.00.
Landspilda úr landi Þverárdals, Bólstaðarhlíðarhreppi, þingl. eig.
Elsa Árnadóttir, gerðarbeiðandi Jaxlinn sf., fimmtudaginn 22. nóvem-
ber 2001 kl. 15.00.
Norðurbraut 1, Hvammstanga, þingl. eig. Selið ehf., gerðarbeiðendur
Ríkisútvarpið og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 23. nóvember
2001 kl. 10.00.
Ytri-Valdarás, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Þór hf., föstudaginn
23. nóvember 2001 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
15. nóvember 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Holtabrún 14, 0102, þingl. eig. Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. nóvember 2001 kl. 15.00.
Holtabrún 16, 0201, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur og
Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 21. nóvember 2001 kl. 15.00.
Völusteinsstræti 30, þingl. eig. Þorgils Gunnarsson og Sigrún Elva
Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
21. nóvember 2001 kl. 15.00.
Þjóðólfsvegur 9, þingl. eig. Soffía Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
21. nóvember kl. 15.00
Þuríðarbraut 9, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir og Elísabet
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
Vestfirðinga, miðvikudaginn 21. nóvember 2001 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
15. nóvember 2001.
Jónas Guðmundsson.
TILKYNNINGAR
Handverksmarkaður
verður á Garðatorgi í dag, laugardag.
M.a. silfurskartgripir með ísl. steinum, töskur
og veski unnin úr fiskroði, listmálari málar á
staðnum og fleira og fleira.
Láttu sjá þig á Garðatorgi.
Tillaga að breytingu
á svæðisskipulagi
og nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn Skorradalshrepps auglýsir skv.
2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997.
1. Tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi sveit-
arfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997—2017.
Um er að ræða óverulega breytingu á svæði
fyrir frístundabyggð í landi Hvamms. Gerð er
tillaga að 17,7 ha svæði fyrir 25 lóðir. Auk þess
breytist útivistarsvæði vestan við frístunda-
byggð í skógræktar- og landbúnaðarnoktun
og er afmarkaður á því 63x63m byggingarreit-
ur. Sveitarstjórn Skorradalshrepps bætir það
tjón, sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir
við breytinguna. Tillagan hefur verið send
Borgarfjarðarsveit til kynningar.
2. Tillaga að deiliskipulagi af frístundabyggð
í landi Hvamms, Skorradal, Borgarfirði. Svæðið
er meðfram Skorradalsvatni að norðan. Alls
25 lóðir, auk þess sem er afmarkað skógræktar-
og landbúnaðarsvæði vestast í landinu.
Verða þessar tillögur til sýnis hjá oddvita á
Grund í Skoradas, hjá form. byggingarnefndar,
Mófellsstaðakoti og hjá byggingafulltrúa, Kirkju-
braut 56, 2. h., Akranesi, frá og með 20. nóv. —
19. des. 2001. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna
að gæta, geta gert skriflegar athugasemdir.
Skulu þær hafa borist eigi síðar en 2. jan. 2002
til oddvita eða formanns byggingarnefndar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillögurn-
ar innan tilskilins frests, teljast vera samþykkir
þeim.
UPPBOÐ
Sýslumaðurinn
á Akureyri
Hafnarstræti 107,
600 Akureyri
Nauðungarsala óskilahrossa.
Þrjú hross, sem eru í óskilum, verða boðin upp
laugardaginn 24. nóvember 2001 kl. 16:00
á Melgerðismelum, Eyjafjarðarsveit.
Um er að ræða eftirtalin hross:
1. Brúnn hestur, fullorðinn, ljós í eyrum.
Talin mörk: Stig aftan hægra, bragð framan
vinstra (mörk mjög óglögg).
2. Brúnn hestur, ca fimm vetra.
Talin mörk: Alheilt hægra, bragð framan
vinstra og hófbiti aftan (bæði mörkin óglögg).
3. Móbrún hryssa, ca fimm vetra.
Talið mark: Stig aftan hægra, biti framan
vinstra (mörk óglögg).
Krafist verður greiðslu við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
15. nóvember 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi.
Sýslumaðurinn
á Akureyri
Hafnarstræti 107,
600 Akureyri
Nauðungarsala lausafjármuna
Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður
boðið upp við lögreglustöðina í Þórunnar-
stræti, Akureyri, laugardaginn 24. nóvem-
ber 2001 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir
ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt
á staðnum:
1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki:
! !
! !
!" !"
!" !" !#
!#
" "
$ $
$%
$
$
$
" "
"
"
" "
" "
"
"
"
$
# # # # #"
#
!
2. Annað lausafé:
Case 580 G, Vicon Springmaster rakstrarvél,
Universal 880 malarbrjótur ásamt rafstöð og
færib., Bourg Collators brotavél, Bourg Colla-
tors röðun/heftari, Mercury OMM götunarvél
ásamt vinnusluborði, Super Nagel heftari, AM
Intern ljósritunarsamstæða, Gestener OPC7D
myndavél, Digital Ideal pappírsskurðarvél, Rota-
print 37k röðunarsamstæða og prentvélar,
Bourg Collators upptökuvél og M.B. multipl.
Shuttle umbrotsvél, Packo mjólkurtankur o.fl.
3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu;
m.a. reiðhjól
Krafist verður greiðslu við hamarshögg og
verða ávísanir ekki teknar gildar nema með
samþykki gjaldkera.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu
embættisins og þar verða einnig veittar frekari
upplýsingar ef óskað er.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
15. nóvember 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hrannarstígur 4, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Rúnar
Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
22. nóvember 2001 kl. 14.00.
Íbúðarhús á Ytri-Skógum, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Benedikt
Hákon Ingvarsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, fimmtu-
daginn 22. nóvember 2001 kl. 14.00.
Miðhraun 2, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Guðmundur Þórð-
arson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 22. nóv-
ember 2001 kl. 14.00.
Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn
22. nóvember 2001 kl. 14.00.
Sandholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vilmundur Rúnar Halldórsson
og Guðrún Árný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 22. nóvember 2001
kl. 14.00.
Silfurgata 17, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts-
dóttir, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, fimmtudag-
inn 22. nóvember 2001 kl. 14.00.
Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Júlíus Daníel Sveinbjörnsson,
gerðarbeiðendur Ari Bjarnason, Íbúðalánasjóður, P. Samúelsson
hf. og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, fimmtudaginn 22. nóvem-
ber 2001 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
16. nóvember 2001.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
HLÍN 60011117 IV/V Fræðslu-
fundur kl. 13.30
HELGAFELL/HLÍN 60011117
IV/V Fræðslufundur kl. 13.30
Sunnudagur 18. nóvember
Helgafell — Valaból. Farar-
stjóri: Gunnar Hólm Hjálmars-
son. Brottför frá BSÍ kl. 13.00.
Verð 1.100 félagar, 1.300 aðrir.
Mánudagur 19. nóvember
Ungliðastarf — Kynningar-
fundur á Hallveigarstíg 1 kl.
20.00 Unglingastarf í útivist —
Útilegur og gönguferðir. Ert þú
unglingur eða átt þú ungling
sem hefur áhuga á útivist? Fæð-
ingarár 1988—1992. Komdu og
kynntu þér málið.
www.utivist.is .
Hrútagjá — Fjallið eina sunnu-
dag 18. nóv. Um 2—4 klst.
ganga. Fararstjóri Hjalti Krist-
geirsson. Verð 1.200/1.500.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með
viðkomu í Mörkinni 6 og austan
við kirkjugarðinn í Hafnarfirði.
Þriðjudagur 20. nóv. kl. 20
Félagsvist fyrir félaga í Ferðafé-
lagi Íslands og gesti þeirra.
Verðlaun, kaffi og kökur. Þátt-
tökugjald kr. 400.
Munum félagsskírteinin.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
FRÉTTIR
mbl.is