Morgunblaðið - 17.11.2001, Side 70
MARIAH Carey borð-
ar salatsamlokur. En
ekki af þeirri tegund
sem við þekkjum.
„Hún borðar tvö
salatblöð sem sam-
loku, ekki tvær
brauðsneiðar með
salati á milli,“ segir
Mario Buatta, innan-
húshönnuðurinn
hennar.
Reuters
Mariah Carey.
Carey
og sam-
lokan
Skarphéðinn Guðmundsson
Fyrsta plata Íslandsvinanna frá Sheffield
(ekki Human League) í 3 ár. Scott Walk-
er fenginn til að koma reiðu á hlutina.
Island
We Love Life
Pulp
Seðjandi illgresi
ÞAÐ tók Jarvis Cocker og félaga víst
blóð, svita og tár að hafa upp á rétta
hráefninu og sjóða upp seyðið í sjö-
undu plötu Pulp.
Eftir að hafa hellt
því nokkrum sinn-
um vegna meints
óbragðs var gamli
matgæðingurinn
Scott Walkerfeng-
inn til þess að bæta út í sínum sjald-
gæfu kryddjurtum sem virðist hafa
gert gæfumuninn. Hinsvegar er ólík-
legt að nýir bragðlaukar verði kitl-
aðir því We Love Life er litlu léttari í
magann en This is Hardcore, sem á
sínum tíma gerði margan afvelta
sem hélt hann væri að gæða sér á
sama léttmetinu og borið var á borð á
ofursmellinum Different Class.
Bragðið hefur svosem ekki breyst
mikið síðan það var á vörum allra um
það leyti sem sveitin sótti landann
heim um miðbik síðasta áratugar. En
þeir vita sem eftir sér létu að staldra
við, strjúka vömbina og halda síðan
áfram að gæða sér á This is Har-
dcore að það er kannski orðið meira
krefjandi, svolítið kynngimagnaðra
og á það einnig við hér. Þróunin síð-
an þá er kannski sú að sögumaðurinn
sífrjói hann Cocker er greinilega al-
veg hættur að nenna öllu klúbbast-
ússi, farinn að braggast og huga að
sveitasælunni, gott ef ekki við undir-
leik gömlu „progg“-platnanna sinna.
Útkoman er því seðjandi og út-
smogið illgresisseyði sem ætti að
skilja Pulp-fylgjendur fyrr og síðar
eftir vel metta en um leið hungraða í
ennþá meira. Lykillög: „Weeds“, „Weeds II (the orig-
in of the species)“, „Wickerman“.
Tónlist
70 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Við gerum allt okkar konfekt sjálf, úr úrvals hráefni,
undir handleiðslu Dries Cnockaert, chef au chocolat,
(súkkulaði- og konfektgerðarmeistara) frá Belgíu.
Komdu og smakkaðu jólakonfektið okkar um helgina!
K O N F E K T K Y N N I N G
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s ara io.is5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 4. Með íslensku tali
Miðasala opnar kl. 13
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3.30, 5.45,
8 og 10.10. B. i. 16.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.
Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element)
kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel,
Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa
milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg
áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás!
Empire
1/2
Ungfrú
Skandinavía
Íris Björk
Rás 2
MOULIN
ROUGE!
Hausverkur
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
DV
Kvikmyndir.com
Frumsýning
Reese Witherspoon
fer á kostum sem
ljóska sem sannar
hvað í ljóskum býr
Ljóskur
landsins
sameinist!