Morgunblaðið - 17.11.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 17.11.2001, Qupperneq 71
STRÁKASVEITIN ’N Sync hefur nú lýst yfir einskærum áhuga á því að gera kvik- mynd um hljómsveitina. Segja má að leiklistarbakterían hafi smitað liðsmennina Joey Fatone og Lance Bass er þeir fóru með hlutverk í On The Line, sem væntanleg er í kvikmyndahús. Joey sagði ’N Sync vilja gera kvik- mynd í anda Bítlamyndarinnar A Hard Day’s Night eða jafnvel dans- og söngva- myndarinnar Grease. ’N Sync feta þar með í fótspor írsku piltanna í Westlife sem segja að Westlife: The Movie muni líta dagsins ljós innan tveggja ára. Reuters ’N Sync einnig á hvíta tjaldið ’N Sync. Frá vinstri; Justin Timberlake, Joey Fatone, Chris Kirkpatrick, Lance Bass og J.C. Chasez. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 71 Sýnd kl. 10. B. i. 12. SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 296 Sýnd kl. 4, 6 og 8 HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd í sal-A kl. 6.  ÓHT. RÚV  HJ MBL Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 2. Sýnd í A sal laugardag til fimmtudags kl 6 Framlag Íslands til óskarsverð- launanna hlaut 6 Edduverðlaun Frumsýning Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ljóskur landsins sameinumst Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl tal. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé... lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal Frumsýning Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 245 Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 10.30. B. i. 16. Vit 284 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari Ben Kinsley) Sexy Beast 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd kl. 5.35. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 296 Ath. Pollock verður ekki sýnd meira á kvikmyndahátíð vegna óviðráðanlegra ástæðna Sýnd kl. 6 og 8. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og gagn- rýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum nú í ár. Sýnd kl. 3.30, 8 og 10.15. Ath textuð Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10.05. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05. Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Frumsýning  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Sýnd kl. 2. Ísl tal. 1/2 HL Mbl  ÓHT Rás 2 Ljóskur landsins sameinist! LEIKKONAN íðilfagra Julia Roberts þarf ekki að kvíða auraleysi á næstunni. Fyrir næstu mynd sína fær hún borgaðar heilar fimmtán milljónir breskra punda sem gerir tvo milljarða íslenskra króna og tvö hundruð og fimmtíu milljón krónum betur. Þessa summu fær hún fyrir að leika í spennumyndinni Hinn fullkomni aðkomumaður eða The Perfect Stranger. Þar fer hún með rullu blaðamanns sem fer með leynd inn á Netið til að klófesta morðingja besta vinar síns. Mun þetta vera hæsta upphæð sem stúlkan fær fyrir eitt verkefni. Síðast fékk hún tólf milljónir punda fyrir leik sinn í myndinni Oceans Eleven þar sem hún lék á móti hjarta- knúsaranum George Clooney. Og hér í niður- laginu hljótum við nú að spyrja: Hvað gera stjörnurnar eiginlega við alla þessa monnínga!? 15 millur punda Reuters Julia Roberts er loðin um lófana eins og reyndar allir í hennar stöðu. Julia Roberts rakar saman seðlum GAMLA BRÝNIÐ Jack Nicholson stendur nú í all einkennilegum deilum við uppboðshald- arann Sky Digital sem hyggst selja ellefu af tönnum leikarans. Hvernig nokkrar af barnatönnum Nichol- sons komust í hendur uppboðshaldarans er óljóst en leikarinn er ekki hrifinn af uppátæk- inu og þeirri hugmynd að „líkamspartar“ hans gangi kaupum og sölum á Netinu. Umboðsmaður hans er nú í samningaviðræð- um við Sky Digital um að tennurnar komist aft- ur í hendur hins upprunalega eiganda en upp- boðshaldararnir eru víst lítið spenntir fyrir því þar sem þeir telja sig geta fengið hvorki meira né minna en hálfa milljón íslenskra króna fyrir þær. Það getur því farið svo að Nicholson þurfi sjálfur að fjárfesta í eigin tönnum á Netinu! Jack Nicholson saknar tannanna sinna Reuters Jack er kostulegur náungi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.