Morgunblaðið - 17.11.2001, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 73
Sýnd kl. 2 og 3.50.
Íslenskt tal. Vit nr. 292
Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Vit 289.
Þú trúir ekki
þínum eigin
augum!
Hún þekkir andlit hans, hún
þekkir snertingu hans, en hún
þekkir ekki sannleikann
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Vit nr. 297
HVER ER
CORKY
ROMANO?
Sýnd kl. 1.50. Ísl. tal.
Vit 265.
Frumsýning
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296
Það eina sem er hættulegra
en að fara yfir strikið er lög-
reglan sem mun gera það
Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir
hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að
hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Vit 245
Sýnd kl. 8 og 10.05. Vit
SANNKÖLLUÐ
KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í
SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT
Sýnd kl. 2 og 8. B.i.12. Vit nr. 302
1/2
SV Mbl
DV
Kvikmyndir.com
SHADOW OF
THE VAMPIRE
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð! HJ-
Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja
upphátt og sendir
hroll niður bakið á
manni. SG DV
..heldur manni í góðu
skapi frá fyrsta
ramma til þess
síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er
hreint
út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
HJ. MBL ÓHT. RÚV
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 287
Eddu verðlaun6
Miðja alheimsins
Nýjasta kvikmynd
leikstjórans, Wayne
Wang (“Smoke”,
“Blue in the Face”).
Hefur verið líkt við
“Last Tango in Paris”
og “In the Realm of
the Senses”.
AÐALLEIKARI
MYNDARINNAR, SERGEI
LOPEZ HLAUT EVRÓPSKU
KVIKMYNDAVERÐLAUNIN
SEM BESTI LEIKARI ÁRSINS.
Haldið ykkur fast því hér er á
ferðinni franskur tryllir í anda
meistara Hitchcock. Myndin
hefur unnið til fjölda verðlauna.
Sýnd kl. 5.45 og 10. Vit nr. 301
HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT
DU BIEN/Harry Kemur til hjálpar
Sýnd kl. 4, 6 og 10. B.i.16. Vit nr. 300
Kvikmyndir.com
Radíó-X
1/2
DV
„áhrifamesta myndin sem ég hef séð lengi. Mynd sem
allir verða að sjá sem hafa áhuga á kvikmyndum.“
HL Mbl
Sýnd kl. 2, 4 og 8.
Vit nr. 303
Kvikmyndir.com
Twin Falls Idaho Síamstvíburanir
Twin Falls Idaho er athyglisverð og óvenjuleg mynd um síamstvíbura sem kynnast ungri
konu sem breytir lífi þeirra svo um munar. Myndin fékk tilnefningu sem besta myndin á
Independent Spirit Awards hátíðinni í fyrra.
Mbl Sýnd kl. 4.
Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið
Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð.
1/2 Mbl Sýnd kl. 4 og 10.
Deep End Kviksyndi
Deep End er mögnuð kvikmynd sem fjallar móður sem smá saman missir tak á lífi sínu við
það að reyna að halda syni sínum frá því að verða sakfelldur í rannsókn í dularfullu morð-
máli. Valin í aðalkeppnia á Sundance kvikmyndahátíðinni.
Sýnd kl. 6.
Last Orders Hinsta Óskin
Frá leikstjóra Six Degrees of Separation kemur mynd sem er einfaldlega of yndisleg!
Leikarar: Michael Caine, Bob Hoskins og Helen Mirren í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 6.
The Man Who Wasn´t There Ósýnilegi Maðurinn
Nýjasta snilld Coen bræðra. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á
Kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. Leikarar: Billy Bob
Thornton, Frances McDormand, James Gandolfini, Tony Shaloub
Rás 2 Sýnd kl. 8.
Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka
Ögrandi og sexý mynd sem fylgir eftir tveimur ungum vinum á ferðalagi með konu sem á
eftir að opna augu þeirra fyrir lystisemdum lífsins. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart
og „kemur“ við unglinginn í okkur öllum.
Mbl Sýnd kl. 8.
Storytelling Sögur
Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans Todd Solondz sem gerði Happiness sem sló í gegn á
síðustu kvikmyndahátíð. Leikarar: Selma Blair, Julie Hagerty, Conan O´Brien og Paul Giamatti.
Sýnd kl. 10.
www.skifan.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
1/2
DV
Ljóskur
landsins
sameinist!
2001 kvikmyndahátíð í reykjavík 9.-18 nóvember
Reese Witherspoon
fer á kostum sem
ljóska sem sannar
hvað í ljóskum býr
Sýnd kl. 3.30, 5.45,
8 og 10.15.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
1/2
Ungfrú
Skandinavía
Íris Björk
HINN tólf ára gamli Daniel Radcliffe, sem ljær galdrastráknum
Harry Potter andlit sitt og leikhæfileika, er nú þegar farinn að
bragða á eitruðum ávöxtum frægðar og frama.
Stráksi kom fram í MTV á dögunum og vildi svo til að þegar
hann var á leið út úr myndveri stóð stúlka þar fyrir utan og beið eftir honum.
Það eina sem huldi líkama stelpunnar var handklæði og hélt hún á stóru
spjaldi, hvar hún tjáði Harry Potter ást sína. Á því stóð: „Ekkert kemst á milli
mín og Harry Potter.“ Radcliffe lét ekki slá sig út af laginu og var stúlkunni
boðið inn í myndverið. „Við buðum henni inn og hún var bara hin svalasta.“
Harry Potter er töfrandi
Svefnleysi
(Chasing Sleep)
Spennumynd
Kanada 2000. Bergvík VHS. Bönnuð inn-
an 16 ára. Leikstjórn og handrit Michael
Walker. Aðalhlutverk Jeff Daniels, Gil
Bellows.
Í ÞESSARI fyrstu kvikmynd sinni
í fullri lengd slær Kanadamaðurinn
Michael Walker feitt lán. Hann býr
augljóslega yfir
töluverðum hæfi-
leikum sem kvik-
myndagerðarmað-
ur en á greinilega
eftir að finna rödd
sína því hann sækir
blygðunarlaust í
myrkraverk manna
á borði við Polanski
og Lynch en því miður jafnast af-
raksturinn ekki á við verk þeirra, í
raun fjarri því.
Jeff Daniels fer hér nokkuð örugg-
lega með hlutverk háskólakennara
sem orðinn er þjakaður af svefnleysi.
Kona hans kemur ekki heim að lok-
inni vinnu einn daginn og að hans ósk
hefur lögreglan leit. Ekkert getur
hann sofið meðan á leitinni stendur og
smám saman gengur hann af göflun-
um þannig að áhorfandinn veit ei
lengur sitt rjúkandi ráð, hvort at-
burðarásin eigi sér stað í reynd eða sé
einungis kolbrenglaður hugarburður
söguhetjunnar, hvort hann sé morð-
ingi eða hreinlega að gera sér allt
saman upp. Því miður eru spurningar
sem myndin vekur miklu fleiri en
svörin. Synd því Walker hefur næmt
auga fyrir smáatriðum og nýtur þess
greinilega að endurspegla hrakandi
heilsu aðalpersónunnar í nánasta um-
hverfi hans, sem ásamt leiknum gerir
myndina þessi virði að sjá hana. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Gengið af
göflunum