Morgunblaðið - 25.11.2001, Síða 5
Í frásögur færandi
Jóhanna
Kristjónsdóttir
Gísli Gu›jónsson prófessor tengist mörgum frægustu dóms -
málum sí›ustu áratuga. Einstæ› bók um ótrúlega atbur›i og
sálarlíf persóna sem dveljast saklausar í fangelsi e›a játa á sig
fjöldamor› – sem flær hafa ekki frami›.
Falskar játningar og fjöldamor›
Björn Ingi
Hrafnsson
Hispurslausar l‡singar Halldórs G. Björnssonar af samskiptum
sínum vi› Gu›mund J. Gu›mundsson og fleiri verkal‡›slei›toga
opna lesendum dyr a› verkal‡›shreyfingunni sem hinga› til hafa
veri› luktar.
Inn í flessa líflegu sögu fléttar Halldór sí›an áhrifamikla frásögn
af einkalífi sínu, sorgum og sigrum.
Engin tæpitunga
„Insjallah“ var eitt af fyrstu or›unum sem Jóhanna Kristjónsdóttir
lær›i í arabísku. fia› merkir „ef Gu› lofar“ og arabar hn‡ta flessu or›i
gjarnan aftan vi› allt sem fleir segja. fietta leyndardómsfulla or›
reynist flví bæ›i hversdagslegt og vinalegt, flegar betur er a› gá›. Í
flessari líflegu frásögn kynnumst vi› fólkinu fyrir botni
Mi›jar›arhafs, samfélagi fless og si›um. fiörf bók á tímum
ranghugmynda um líf og menningu múslima.
Líf me›al Araba
Hér birtast bréf 65 Íslendinga sem fluttu vestur um haf á árunum
1873-1887, og l‡sa flau kjörum landnemanna á lifandi hátt, og fleim
n‡ja og framandi heimi sem mætti fleim. Skemmtilegur og heillandi
lestur sem l‡sir kjörum og tilfinningum landnemanna. Bö›var
Gu›mundsson valdi bréfin, en hann bygg›i hinar vinsælu skáldsögur
sínar, Híb‡li vindanna og Lífsins tré, a› nokkru leyti á bréfum frá
Vestur-Íslendingum.
Líf í framandi heimi
Anna Hildur
Hildibrandsdóttir
Bö›var
Gu›mundsson
ÍS
LE
NS
KA
A
UG
LÝ
SI
NG
AS
TO
FA
N
EH
F/
SI
A.
IS
ED
D
16
04
0
11
.2
00
1