Morgunblaðið - 25.11.2001, Side 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 43
Sölusýning í dag frá kl. 14-17
Kirkjustétt 10 og 16, Grafarholti
Í dag getur þú skoðað þessi glæsilegu 194 fm raðhús. Húsin eru einkar vel skipulögð. Gert er ráð fyrir
4 svefnherbergjum. Húsin eru til afhendingar strax, fullbúin að utan og fokheld að innnan. Hægt er að
semja um að fá húsin lengra komin. Að utan eru húsin marmarasölluð og því sem næst viðhaldsfrí.
Innbyggður bílskúr er í húsunum. Ásmundur Skeggjason, sölumaður á Höfða, verður á staðnum í dag
með teikningar og allar upplýsingar um eignirnar á reiðum höndum. Áhv. 8,0 m. húsbréf. Verð 14,9 m.
Frábær greiðslukjör:
Seljandi getur lánað allt að 3.000.000. til 10 ára með 9% vöxtum
með veði í eigninni, standist kaupandi tilskilið greiðslumat.
Útborgun kr. 1.500.000.
Eftir 3 mánuði kr. 1.400.000.
Húsbréf kr. 9.000.000.
Greiðslubyrði á mánuði kr. 45.000.- án vtr.
Lán frá seljanda kr. 3.000.000.
Greiðslubyrði á mánuði kr. 38.000.- án vtr.
Greiðslubyrði alls kr. 83.000.- án vtr.
Endurgreiddir vextir fyrir hjón m.v. hámarksvaxtabætur eru á mánuði kr. 20.910.-
Greiðslubyrði því kr. 62.090.- á mánuði án vtr.
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Suðurlandsbraut 20
GIMLI HVERAGERÐI
Upplýsingar um eignir í Hveragerði gefur umboðsaðili okkar í Hveragerði,
Kristinn G. Kristjánsson, Dynskógum 20, Hveragerði,
sími 483 4848 og gsm 892 9330 eftir kl. 18.00 og um helgar
KAMBAHRAUN 25,
HVERAGERÐI
Þetta vandaða hús er til sölu í Hveragerði.
Húsið er mjög vel frágengið og skiptist í þrjú
svefnherbergi, mjög gott eldhús, með nýlegri
innréttingu, búr, þvottahús, með innréttingu,
forstofu, með góðu fatahengi, stofu með
uppteknu viðarklæddu lofti, fallegu flísalögðu
baðherbergi með nýjum tækjum. Öll gólfefni eru vönduð, flísalögð forstofa, bað og stofa.
Hér er um einstaklega vel um gengið og gott 119 fm timburhús að ræða auk 51 fm bílskúrs
sem er full frágenginn. Garður vel gróinn. Stór verönd með heitum potti. Verð 14,9 millj.
Ingibjörg og Guðmundur sýna eignina frá kl. 14 - 17 í dag, sunnudag
OPIÐ HÚS - HVERAGERÐI
Ef þú vilt búa í góðu húsi á góðum stað, þá er þetta rétta húsið.
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
OPIÐ HÚS SUNNUDAG MILLI KL. 14 OG 17
VÆTTABORGIR 85
Einstaklega fallegt fullgert parhús,
um 185 fm, með innbyggðum bíl-
skúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefn-
herbergi, rúmgóðar stofur og ein-
staklega glæsilegar innréttingar. Lóð
er fullgerð með pöllum og skjólgirð-
ingum og sérstaklega mikið í hana
lagt. Mjög áhugaverð eign. Góð lán
áhvílandi. Getur losnað fljótlega.
SKIPHOLT TIL SÖLU
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Upplýsingar veitir
Magnús Gunnarsson í
s. 588 4477 eða 899 9271
Skipholt - í einkasölu vönduð 264,5 fm skrifstofuhæð (efsta
hæð) í góðu lyftuhúsi. Eign í mjög góðu standi, rúmgott, vandað,
vel skipulagt skrifstofuh., rúmgott lyftuhús. Staðsett á mjög góðum
stað í Skipholtinu. Einstakt útsýni. Áhv. 12,5 millj. hagst. lán. Verð
tilboð. Einstakt tækifæri, eign í sérflokki.
Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb.
íbúð á 1. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi.
Rúmgóðar stofur. Tvö svefnherbergi.
Flísar á gólfum. Góðar endurnýjaðar
innréttingar. Góðar svalir í suður.
Verð 12,2 millj.
Ásta og Þórir bjóða ykkur
velkomin milli kl. 14 og 16 í dag.
OPIÐ HÚS
í dag frá kl. 14–16 á
KLEPPSVEGI 16, Rvík, 1. hæð til vinstri FJÁRFESTAR
Góðar eignir m. traustum leigutökum
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Upplýsingar veitir
Magnús Gunnarsson í
s. 588 4477 eða 899 9271
Í Smáranum - 920 fm. Vandað skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í mjög
góðu lyftuhúsi. Traustur leigutaki, hagstæður fjárfestingakostur. Leiga á
mán kr. 1.230.000. langtíma leigusamningur. Áhv. ca 70 millj.
Smiðjuvegur Kóp. - 193 fm. Bjart og rúmg, iðnaðarhúsnæði, góð
lofth., góð aðkoma, 5 ára leigusamn. Áhv. 8,4 millj. Verð 14,5 millj. 1302.
Miðsvæðis í 105 Rvík – 605 fm. Vandað skrifstofuhúsnæð,
glæsilegt útsýni. Allt endurnýjað. Mjög traustur leigutaki. 12 ára fastur
leigusamningur. Leiga pr. mán kr. 610 þús.
50 km frá Reykjavík
Til sölu Lambhagi, Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu. 192
fm íbúðarhús. Útihús innréttuð fyrir hesta, hægt að breyta
fyrir aðra starfsemi. 50 km frá Reykjavík. Einsetinn skóli, 5
mín. akstur í leikskóla og stutt í aðra þjónustu. Jörðin er 106
ha. Mögulegt að kaupa hluta hennar.
Nánari uppl. hjá eiganda í síma 898 8908 og á mbl.is
Fasteignamiðlun Vesturlands - sími 431 4144
LAMBHAGI - ÍBÚÐAR- OG ÚTIHÚS
F R Ó N
Finnbogi Kristjánsson, lögf.
Síðumúla 2, 108 Reykjavík, sími 533 1313
SÍÐUMÚLA 2 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 533
1313 - FAX 533 1314 - fron@fron.is -
www.fron.is
FJÁRFESTIR ÓSKAR EFTIR
Fjárfestir óskar eftir húsnæði til kaups. Æski-
legt að leigusamningar séu fyrir hendi eða
fyrirtæki í rekstri sem vill losa sig við hús-
næðið og leigja áfram. Til greina kemur heilt
hús, stórt eða smátt, með íbúðum, hóteli eða
skrifstofuhúsnæði eða önnur starfsemi með
öruggum leigjanda. Staðgreiðsla í boði.
ast samverustund fyrir fermingarbörn í
Kirkjulundi kl. 20. Danssýning. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag
kl. 19.30.
Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj-
unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára
5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánudag-
ur: Kl. 16.45 æskulýðsstarf fatlaðra, yngri
hópur. Hulda Líney Magnúsdóttir. Kl. 20
vinnufundur hjá Kvenfélagi Landakirkju.
Undirbúningur fyrir basarinn 2. des.
Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30.
Lofgjörðarsveit Samhjálpar leiðir söng.
Ræðumaður Heiðar Guðnason, forstöðu-
maður Samhjálpar. Niðurdýfingarskírn. All-
ir hjartanlega velkomnir.
KFUM&K, Holtavegi 20. Almenn sam-
koma kl. 17. Yngri deildir KFUM og KFUK í
Garðabæ koma í heimsókn. Bent Kasper-
sen byrjar samkomuna með orðum og
bæn. Anna Hugadóttir segir frá deildar-
starfinu í Garðabæ. Kári Geirlaugsson hef-
ur hugleiðingu. Börn úr Garðabæ syngja,
einnig Erla Björg og Rannveig Káradætur.
Börnin hittast á samverustundum við
þeirra hæfi. Matsala eftir samkomuna. All-
ir velkomnir. Vaka kl. 20.30. Ragnhildur Ás-
geirsdóttir fjallar um „Hjarta sem er ein-
lægt“. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir
innilega velkomnir.
KEFAS, Vatnsendavegi 601. Sunnudagur:
Vitnisburðarsamkoma kl. 16.30 í umsjón
Elísabetu Böðvarsdóttur. Þriðjudagur: Al-
menn bænastund kl. 20.30. Miðviku-
dagur: Ungmennastund kl 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir!
Tómasarmessa í
Breiðholtskirkju
ÞRIÐJA Tómasarmessan á þessu
hausti verður í Breiðholtskirkju í
Mjódd í kvöld, sunnudaginn 25.
nóvember, kl. 20.
Tómasarmessan hefur vakið
mikla ánægju þeirra sem þátt hafa
tekið og virðist hafa unnið sér fast-
an sess í kirkjulífi borgarinnar, en
slík messa hefur verið haldin í
Breiðholtskirkju í Mjódd síðasta
sunnudag í mánuði, frá hausti til
vors, síðustu fjögur árin. Fram-
kvæmdaaðilar að þessu messuhaldi
eru Breiðholtskirkja, Kristilega
skólahreyfingin, Félag guð-
fræðinema og hópur presta og
djákna.
Það er von okkar sem að mess-
unni stöndum að þær góðu mót-
tökur sem Tómasarmessan hefur
hlotið hingað til gefi tóninn um
framhaldið og að hún megi áfram
verða mörgum til blessunar og
starfi íslensku kirkjunnar til efl-
ingar.