Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Um er að ræða þetta fallega 177 fm raðhús á 2 hæðum með innb.
bílskúr ásamt ca 40 fm aukarými í risi. 4 góð svefnherbergi. Góðar
stofur. Góðar innréttingar. Vel viðhaldin eign á góðum stað. Stutt í
skóla og þjónustu. Verð 17,5 millj. Gjörið svo vel að líta inn.
Magnús og Kristín taka vel á móti ykkur.
JÖKLASEL 15
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17
Skeifan fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46 sími 568 5556
Um er að ræða þessi
glæsilegu og vel
hönnuðu 196 fm parhús
á 2 hæðum með inn-
byggðum bílskúr á
einum besta útsýnis-
stað í Grafarholtinu. 4
svefnherbergi. Húsin
eru til afhendingar nú
þegar fullbúin að utan,
fokheld að innan. Byggingaraðili getur lánað allt að kr. 5 milljónir
til 10 ára. Teikningar og allar nánari
upplýsingar hjá sölumönnum Skeifunnar
sem verða á staðnum í dag.
Verð 15,9 millj.
SÖLUSÝNING Í DAG, SUNNUDAG,
MILLI KL. 13 OG 15
Á ÞESSUM GLÆSILEGU PARHÚSUM
KRISTNIBRAUT 11-21
GRAFARHOLTI
Opið hús í dag milli kl. 14 og 17
Suðurlandsbraut 20,
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Brautarás 1,
Í dag býðst þér að skoða þetta
glæsilega 213 fm endaraðhús,
sem er með tvöföldum bílskúr.
Fallegar innréttingar. Arinn í
stofu. Fallegur garður með alveg
ekta „grill“-verönd til suð-
vesturs. Fjögur góð svefn-
herbergi. Skipti möguleg á minni
eign. Verð 22,5 millj. Jón og
Helga taka vel á móti ykkur.
(Suðausturhornið) 4 svefnherb. Parket og
flísar. Þvottahús í íbúð. Stærð 118 fm.
Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Hús í
góðu ástandi.
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM
Í EIGNINA. 1848
ESPIGERÐI - ÚTSÝNI
Mjög góð og björt 5 herb.
endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði SKÚTUVOGUR - RVÍK - ATVH.
Frábær staðsetning
Til leigu - til sölu
Glæsilegt nýtt og vandað verslunar-, lager-, og
skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 1. hæð
(jarðhæð ca 3.000 fm) og aðra hæð (lyfta) ca
2.000 fm. Rúmgóð malbikuð hornlóð. Einstök
staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jón
á skrifstofu Hraunhamars. 74592
HVALEYRARBRAUT 27-29 - HFJ
70 til 85% lán
Hagstæð kjör
Glæsil. atvhúsn. Um er að ræða 105-210 fm bil
og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið afh.
fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan
og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1 m., innkeysludyr. Til afhendingar í des.
nk. Teikn. á skrifst. Verð frá 65 til 70 þús. per fm.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-18
Klukkuberg 7, Hf.
Erum með í einkasölu þetta
reisulega, pallabyggða einbýli á
aldeilis frábærum útsýnisstað
efst í Setberginu. Húsið er alls
214 fm með 48 fm innb. bílsk.
Þar eru 4 svefnherb. og rúmgóð
stofa með útg. á stórar svalir
þaðan sem er einstakt útsýni yfir
nánast allan Hafnarfjörð. Húsið er
ekki fullklárað en langt komið. Verð 19,9 millj.
Vilborg og Jónas taka vel á móti ykkur frá kl. 16-18 í dag.
ÚT er komið jólamerki Neistans
2001. Merkið prýðir mynd af Lang-
holtskirkju í Meðallandi, sem dr.
Nikulás Sigfússon málaði. Merkið er
fáanlegt á skrifstofu félagsins að
Suðurgötu 10 en einnig er hægt að
panta það í síma eða neistinn@neist-
inn.is
Út er komið jólamerki Neistans
2001. Merkið prýðir falleg mynd
af Langholtskirkju í Meðallandi.
Jólamerki Neist-
ans komið út
KYNNINGARFUNDUR verður
um bæklinginn Lykillinn að vel-
gengni á vinnumarkaði í hátíðarsal
Háskóla Íslands, miðvikudaginn 28.
nóvember kl. 16–17.30.
Á fundinum verða flutt fræðsluer-
indi um undirbúning starfsframa.
Kennd verður gerð umsókna, starfs-
ferilsskráa og starfsframaáætlana
og fjallað um mikilvægi markmiða-
setningar og símenntunar.
Erindi halda: Rósa Erlingsdóttir,
Alda Sigurðardóttir, Ingrid Kuhl-
man og Hjördís Ásberg. Fundar-
stjóri er Hildur Jónsdóttir.
Lykillinn að velgengni á vinnu-
markaði er gefinn út af jafnréttis-
átaki Háskóla Íslands og Jafnrétt-
isstofu og Verslunarmannafélagi
Reykjavíkur í samvinnu við Hf. Eim-
skipafélag Íslands, Þekkingar-
smiðju-IMG og ráðstefnuna Konur
og lýðræði við árþúsundamót. Mark-
miðið með útgáfu ritsins er að gefa
þeim konum sem eru í þann mund að
feta sín fyrstu spor á vinnumarkaði
góðar leiðbeiningar um atvinnuleit
og vinnumarkaðinn.
Bæklingnum verður dreift til
kvennemenda í Háskóla Íslands auk
þess sem hann verður notaður sem
kennsluefni á stjórnunar- og starfs-
framanámskeiðum útgefanda hans.
Einnig má nálgast bæklinginn á
heimasíðum útgefanda hans, í Bók-
sölu stúdenta og á skrifstofu jafn-
réttisnefndar Háskóla Íslands, segir
í fréttatilkynningu. Léttar veitingar.
Kynningarfund-
ur um velgengni á
vinnumarkaði
NÁMSKEIÐ um aðferðir til að
efla félagshæfni fólks með ein-
hverfu, Aspergersheilkenni og
skylda fötlun verður haldið föstu-
daginn 30 nóvember kl. 9–16 í
Fjölbrautaskóla Garðabæjar, 1.
hæð.
Fluttir verða fyrirlestrar, efni af
myndböndum og hópvinna. Kenn-
arar á námskeiðinu verða: Ásgerð-
ur Ólafsdóttir, Sigrún Hjartardótt-
ir og Bryndís Sumarliðadóttir.
Námskeiðið er einkum ætlað
foreldrum og fagfólki sem fæst við
kennslu og þjálfun barna og full-
orðinna með einhverfu, Aspergers-
heilkenni og skylda fötlun. Nauð-
synlegt er að þátttakendur hafi
grunnþekkingu á einhverfu og/eða
Aspergersheilkenni. Þær aðferðir
sem kynntar verða nýtast einkum
fólki með Aspergersheilkenni og
velvirkum einstaklingum með ein-
hverfu. Markmiðið er að í lok nám-
skeiðs hafi þátttakendur öðlast
nauðsynlega færni og þor til að
nýta þær aðferðir sem kenndar
verða á námskeiðinu í þágu skjól-
stæðinga sinna.
Námskeiðið kostar kr. 12.000,
innifalið í verði er námskeiðsgögn,
morgunkaffi, léttur hádegisverður
og eftirmiðdagskaffi. Foreldrar fá
sérstakan aflsátt. Hámarksfjöldi
fjörutíu þátttakendur, segir í
fréttatilkynningu.
Námskeið til
eflingar
félagshæfni
einhverfra
VETRARSTARF Steinsteypu-
félagsins hefst með umræðufundi
um steypustaðlana EN-206 OG FS
ENV 13670, miðvikudaginn 28. nóv-
ember á Grand Hótel Reykjavík og
hefst kl. 16.15.
Evrópustaðall um framleiðslu
steinsteypu, EN 206, var sam-
þykktur nú í sumar eftir langan
undirbúningstíma. Framsöguerindi:
Guðrún Rögnvaldardóttir, Einar
Einarsson, Egill Viðarsson og
Bjarni Jónsson. Fundurinn er opinn
öllum áhugamönnum um stein-
steypu og aðgangur er ókeypis.
Kaffiveitingar.
Haustfundur
Steinsteypu-
félagsins
FYRIRLESTURINN „Sælgæti og
smáhlutir geta valdið köfnun“ verð-
ur haldinn á vegum matvælasviðs
Hollustuverndar ríkisins, í sal
Verkfræðingafélags Íslands, Engja-
teigi 9, þriðjudaginn 27. nóvember,
kl. 15 – 16.
Nýlega var gefinn út bækling-
urinn Sælgæti og smáhlutir geta
valdið köfnun! í samstarfi Hollustu-
verndar ríkisins, Heilbrigðiseftirlits
Reykjavíkur, Árvekni, Löggilding-
arstofu og Rauða kross Íslands. Af
því tilefni ætla þær Herdís Storga-
ard, Fjóla Guðjónsdóttir og Sess-
elja María Sveinsdóttir að halda er-
indi um ofangreint efni. Kynningin
er ætluð framleiðendum, dreifing-
araðilum og innflytjendum sælgæt-
is, leikskólakennurum, hjúkrunar-
forstjórum og öllum öðrum sem
málið varðar, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Sælgæti og
smáhlutir
geta valdið
köfnun