Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Um er að ræða þetta fallega 177 fm raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr ásamt ca 40 fm aukarými í risi. 4 góð svefnherbergi. Góðar stofur. Góðar innréttingar. Vel viðhaldin eign á góðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 17,5 millj. Gjörið svo vel að líta inn. Magnús og Kristín taka vel á móti ykkur. JÖKLASEL 15 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46 sími 568 5556 Um er að ræða þessi glæsilegu og vel hönnuðu 196 fm parhús á 2 hæðum með inn- byggðum bílskúr á einum besta útsýnis- stað í Grafarholtinu. 4 svefnherbergi. Húsin eru til afhendingar nú þegar fullbúin að utan, fokheld að innan. Byggingaraðili getur lánað allt að kr. 5 milljónir til 10 ára. Teikningar og allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Skeifunnar sem verða á staðnum í dag. Verð 15,9 millj. SÖLUSÝNING Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 13 OG 15 Á ÞESSUM GLÆSILEGU PARHÚSUM KRISTNIBRAUT 11-21 GRAFARHOLTI Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Brautarás 1, Í dag býðst þér að skoða þetta glæsilega 213 fm endaraðhús, sem er með tvöföldum bílskúr. Fallegar innréttingar. Arinn í stofu. Fallegur garður með alveg ekta „grill“-verönd til suð- vesturs. Fjögur góð svefn- herbergi. Skipti möguleg á minni eign. Verð 22,5 millj. Jón og Helga taka vel á móti ykkur. (Suðausturhornið) 4 svefnherb. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Stærð 118 fm. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Hús í góðu ástandi. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA. 1848 ESPIGERÐI - ÚTSÝNI Mjög góð og björt 5 herb. endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  SKÚTUVOGUR - RVÍK - ATVH. Frábær staðsetning Til leigu - til sölu Glæsilegt nýtt og vandað verslunar-, lager-, og skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 1. hæð (jarðhæð ca 3.000 fm) og aðra hæð (lyfta) ca 2.000 fm. Rúmgóð malbikuð hornlóð. Einstök staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. 74592 HVALEYRARBRAUT 27-29 - HFJ 70 til 85% lán Hagstæð kjör Glæsil. atvhúsn. Um er að ræða 105-210 fm bil og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1 m., innkeysludyr. Til afhendingar í des. nk. Teikn. á skrifst. Verð frá 65 til 70 þús. per fm. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-18 Klukkuberg 7, Hf. Erum með í einkasölu þetta reisulega, pallabyggða einbýli á aldeilis frábærum útsýnisstað efst í Setberginu. Húsið er alls 214 fm með 48 fm innb. bílsk. Þar eru 4 svefnherb. og rúmgóð stofa með útg. á stórar svalir þaðan sem er einstakt útsýni yfir nánast allan Hafnarfjörð. Húsið er ekki fullklárað en langt komið. Verð 19,9 millj. Vilborg og Jónas taka vel á móti ykkur frá kl. 16-18 í dag. ÚT er komið jólamerki Neistans 2001. Merkið prýðir mynd af Lang- holtskirkju í Meðallandi, sem dr. Nikulás Sigfússon málaði. Merkið er fáanlegt á skrifstofu félagsins að Suðurgötu 10 en einnig er hægt að panta það í síma eða neistinn@neist- inn.is Út er komið jólamerki Neistans 2001. Merkið prýðir falleg mynd af Langholtskirkju í Meðallandi. Jólamerki Neist- ans komið út KYNNINGARFUNDUR verður um bæklinginn Lykillinn að vel- gengni á vinnumarkaði í hátíðarsal Háskóla Íslands, miðvikudaginn 28. nóvember kl. 16–17.30. Á fundinum verða flutt fræðsluer- indi um undirbúning starfsframa. Kennd verður gerð umsókna, starfs- ferilsskráa og starfsframaáætlana og fjallað um mikilvægi markmiða- setningar og símenntunar. Erindi halda: Rósa Erlingsdóttir, Alda Sigurðardóttir, Ingrid Kuhl- man og Hjördís Ásberg. Fundar- stjóri er Hildur Jónsdóttir. Lykillinn að velgengni á vinnu- markaði er gefinn út af jafnréttis- átaki Háskóla Íslands og Jafnrétt- isstofu og Verslunarmannafélagi Reykjavíkur í samvinnu við Hf. Eim- skipafélag Íslands, Þekkingar- smiðju-IMG og ráðstefnuna Konur og lýðræði við árþúsundamót. Mark- miðið með útgáfu ritsins er að gefa þeim konum sem eru í þann mund að feta sín fyrstu spor á vinnumarkaði góðar leiðbeiningar um atvinnuleit og vinnumarkaðinn. Bæklingnum verður dreift til kvennemenda í Háskóla Íslands auk þess sem hann verður notaður sem kennsluefni á stjórnunar- og starfs- framanámskeiðum útgefanda hans. Einnig má nálgast bæklinginn á heimasíðum útgefanda hans, í Bók- sölu stúdenta og á skrifstofu jafn- réttisnefndar Háskóla Íslands, segir í fréttatilkynningu. Léttar veitingar. Kynningarfund- ur um velgengni á vinnumarkaði NÁMSKEIÐ um aðferðir til að efla félagshæfni fólks með ein- hverfu, Aspergersheilkenni og skylda fötlun verður haldið föstu- daginn 30 nóvember kl. 9–16 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar, 1. hæð. Fluttir verða fyrirlestrar, efni af myndböndum og hópvinna. Kenn- arar á námskeiðinu verða: Ásgerð- ur Ólafsdóttir, Sigrún Hjartardótt- ir og Bryndís Sumarliðadóttir. Námskeiðið er einkum ætlað foreldrum og fagfólki sem fæst við kennslu og þjálfun barna og full- orðinna með einhverfu, Aspergers- heilkenni og skylda fötlun. Nauð- synlegt er að þátttakendur hafi grunnþekkingu á einhverfu og/eða Aspergersheilkenni. Þær aðferðir sem kynntar verða nýtast einkum fólki með Aspergersheilkenni og velvirkum einstaklingum með ein- hverfu. Markmiðið er að í lok nám- skeiðs hafi þátttakendur öðlast nauðsynlega færni og þor til að nýta þær aðferðir sem kenndar verða á námskeiðinu í þágu skjól- stæðinga sinna. Námskeiðið kostar kr. 12.000, innifalið í verði er námskeiðsgögn, morgunkaffi, léttur hádegisverður og eftirmiðdagskaffi. Foreldrar fá sérstakan aflsátt. Hámarksfjöldi fjörutíu þátttakendur, segir í fréttatilkynningu. Námskeið til eflingar félagshæfni einhverfra VETRARSTARF Steinsteypu- félagsins hefst með umræðufundi um steypustaðlana EN-206 OG FS ENV 13670, miðvikudaginn 28. nóv- ember á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 16.15. Evrópustaðall um framleiðslu steinsteypu, EN 206, var sam- þykktur nú í sumar eftir langan undirbúningstíma. Framsöguerindi: Guðrún Rögnvaldardóttir, Einar Einarsson, Egill Viðarsson og Bjarni Jónsson. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um stein- steypu og aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar. Haustfundur Steinsteypu- félagsins FYRIRLESTURINN „Sælgæti og smáhlutir geta valdið köfnun“ verð- ur haldinn á vegum matvælasviðs Hollustuverndar ríkisins, í sal Verkfræðingafélags Íslands, Engja- teigi 9, þriðjudaginn 27. nóvember, kl. 15 – 16. Nýlega var gefinn út bækling- urinn Sælgæti og smáhlutir geta valdið köfnun! í samstarfi Hollustu- verndar ríkisins, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Árvekni, Löggilding- arstofu og Rauða kross Íslands. Af því tilefni ætla þær Herdís Storga- ard, Fjóla Guðjónsdóttir og Sess- elja María Sveinsdóttir að halda er- indi um ofangreint efni. Kynningin er ætluð framleiðendum, dreifing- araðilum og innflytjendum sælgæt- is, leikskólakennurum, hjúkrunar- forstjórum og öllum öðrum sem málið varðar, segir í fréttatilkynn- ingu. Sælgæti og smáhlutir geta valdið köfnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.