Morgunblaðið - 25.11.2001, Síða 53

Morgunblaðið - 25.11.2001, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 53          LÁRÉTT 1. Fyrstu egg fugls eru lögð fram í húsi niðri í bæ. (8) 5. Seta sunnu finnst í flugvél. (9) 9. Með jafning í stað heila. (11) 10. Leikur að kvöldlagi sem engar stúlkur taka þátt í. (9) 11. Ef þú fengir hann hjá mömmu gætirðu keypt margt. (10) 12. Svipaðar byggingar reynast vera bara ein með sérstakt hlutverk. (6) 13. Eining sem er skilgeind sem 1/400 úr hring. (7) 15. Handarhringur. (9) 17. Var í KA? Nei, í hrygnu. (6) 21. Mycobacterium tuberculosis á sér ættingja sem veldur garnaveiki hjá klaufdýrum. (12) 24. Bjálki á skipi er kenndur við forsætisráð- herra. (6) 25. Er slanga sem bítur í sporð sér sníkjudýr? (10) 26. Hvers lags mál. (8) 27. Maul er að gefa frá sér hljóð. (4) 29. Dyr að óláni. (9) 30. Dyl Ask með frændsemi. (6) 31. Viðbót við árstíð. (9) 32. Skapverri útgerðarmaður. (7) LÓÐRÉTT 1. Rólegir tveir frídagar í miðbænum? Eða bara næði. (9) 2. Salur þar sem djöfullinn ríkir. (14) 3. Af gangsetningu eru aðeins leifar. (7) 4. Skjöplast um gerviefni. (5) 5. Verslun við Svartaskóla. (14) 6. Hestur með tær er alls ekki skítugur. (8) 7. Biti Aðalbóls ei Gurrí líkar enda er hann …(8) 8. Bjó til sáðland eða girðingu utan um það. (9) 14. Var NT sagt af varkárum. (8) 16. Hávaði í afrísku dýri. (4) 18. Verk svita ef hæfileika vantar. (8) 19. Kveikjulás kenndur við land. (5) 20. Að elska brabra? Já, þeir dýrka þær. (9) 22. Láta falla laggóðir menn. (5) 23. Stendur baska nær ungdómsár. (8) 25. Ólöglegt snæri. (6) 28. Tyftun anga. (4) 30. Fiskeldi er ekki bara bundið við fisk. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 29. nóv- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 6. Fjárdráttur. 9. Alhenda. 11. Skeljungur. 13. Jagast. 14. Úrgangur. 15. Marskálkur. 16. Kam- fóra. 17. Aðal. 18. Skrattakollur. 19. Væringi. 21. Yf- irhöfn. 24. Fuglatekja. 27. Tiktúra. 29. Kröfugerð. 30. Leirtau. 31. Burstaormar. 33. Gaukur. 34. Kassastykki. LÓÐRÉTT: 1. Áfella. 2. Málungi matar. 3. Framsókn- arvist. 4. Hreinskilni. 5. Vasaúr. 7. Digurróma. 8. Tangarhald. 10. Dánarfregnir. 12. Rjómalogn. 16. Karlfauskur. 20. Reikningur. 22. Hvarfla. 23. Fleygur. 25. Jórdani. 27. Úrtölur. 28. Arabía. 30. Laug. 32. Sía. Vinningshafi krossgátu 4. nóvember Elín Sigríður Jónsdóttir, Lundarbrekku 10, 200 Kópa- vogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina Harry Potter og eld- bikarinn eftir J.K. Rowling, frá Bjarti. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 18. nóvember           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Tennur hvaða leikara voru seldar á uppboði á dögunum? 2. Hver er hæstlaunaða leikkonan í Hollywood? 3. Hvað heitir leikstjóri norsku myndarinnar Elling, sem var staddur hér á landi í vikunni? 4. Hver er höfundur bók- arinnar Litróf lífsins? 5. Leikfélag hvaða mennta skóla sýnir hrollvekjuna Drakúla? 6. Hvers vegna kærði Ro- bert De Niro Joseph nokkurn Manuella á dögunum? 7. Hvaða skóli sigraði skólakeppni Tónabæjar? 8. Hvað heitir nýjasta plata Tori Amos? 9. Hvaða breska leikkona lést úr astmakasti í vikunni? 10. Hvaða íslenska hljóm- sveit gaf nýverið út lag ið Sönn íslensk sakamál? 11. Hvaða verðlaun hlotn- uðust hljómsveitinni Sigur Rós í vikunni? 12. Hver fer með titilhlut verkið í Legally Blonde? 13. Hvað heitir rapparinn Sesar A réttu nafni? 14. Hvaða kanadíska síð- rokksveit ætlar að halda tónleika hér á landi í mars næstkomandi? 15. Hver fer með hlutverk Harrys Potters í samnefndri mynd? 1. Jack Nicolson. 2. Julia Roberts. 3. Peter Næss. 4. Anna Kristine Magnúsdóttir. 5. Menntaskólans við Sund. 6. Manuella þóttist vera De Niro. 7. Álftamýrarskóli. 8. Strange Little Girl. 9. Charlotte Co- leman. 10. XXX Rottweilerhundar. 11. Bandarísku tónlistarverðlaun Virgin-plötubúðarkeðjunnar. 12. Reese Witherspoon. 13. Eyjólfur Eyvindsson. 14. Godspeed you black emperor. 15. Daniel Radcliffe. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.