Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 59
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 296
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8.
Mán kl.10.
Sýnd kl. 2, 4 og 10. Mán kl. 8.
HVER ER
CORKY
ROMANO?
Sýnd í sal-A kl. 6.
ÓHT. RÚV
HJ MBL
Sýnd kl.2 og 4. Ísl. tal.
FRUMSÝNING Kvikmyndir.is
DV
Strik.is
Nýr og glæsilegur salur
betra en nýtt
Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4. Ísl tal.
FRUMSÝNING
Eltingarleikurinn við hættulegasta
glæpamann alheimsins er hafinn.
Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem
inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði
sem sést hafa.
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8 og 10
Lúði lúðanna með sítt að aftan, í snjóþvegnum gallabuxum og finnst hann
svalasti töffarinn...því miður er enginn sammála honum! Endalaust fyndin mynd
frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade
(Just Shoot Me) er súper-lúðinn!
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2
Ísl. tal. Vit 245Sýnd kl. 10. Vit 296
Sýnd kl.2 og 4.
Ísl. tal.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8.
Kvikmyndir.is
DV
Strik.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 8 og 10.
www.lordoftherings.net
Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur
stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa.
Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn
Sýnd kl. 6 og 10. Mán kl. 8 og 10
„Stórskemmtileg kómedía“
H.Á.A. Kvikmyndir.com
JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI
Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10.
Mán kl. 6 og 10.
Sýnd sunnud kl. 2. Ísl tal.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8.
Mán kl. 5.45 og 8.Ath textuð
1/2
HL Mbl ÓHT Rás 2
Myndin hefur hlotið lof
áhorfenda og gagnrýnenda
víða um heim. Myndin hlaut
hið virta Gullna Ljón á kvik-
myndahátíðinni
í Feneyjum nú í ár.
Ásgarður, Glæsibæ: Dans-
leikur Félags eldri borgara með
Capri-tríóinu kl. 20 til 24.
Dillon – Bar & Café: Dj Magn-
ús L í Úlpu sér um tónlistina.
Gaukur á Stöng: Simply Led
spilar. Engir sannir Led
Zeppelin-aðdáendur mega láta
sig vanta.
Leikhúskjallarinn: Jólahlað-
borð og skemmtidagskrá. Kjall-
arakabarett með Þórunni Lár.
Ráðhús Reykjavíkur: Léttir
harmonikutónleikar á vegum
Harmonikufélags Reykjavíkur
kl. 15. Fram koma m a. hljóm-
sveitir félagsins, Stormurinn og
Léttsveit HR, auk annarra tón-
leikaatriða. Enginn aðgangs-
eyrir. Allir velkomnir.
Vesturport: Hilmar Jensson,
Andrew D’Angelo og Jim Black
halda fimm tónleika dagana
25.–29. nóvember. Tónleikarnir
hefjast kl. 21 og er forsala að-
göngumiða í 12 tónum. Miða-
verð er 800 krónur á hverja tón-
leika en hægt er að kaupa miða
á alla fimm á 2.500 krónur.
Í DAG
Morgunblaðið/ Sverrir
Hilmar Jensson mun leika á fimm tónleikum
í Vesturporti, dagana 25.–29. nóvember
ásamt þeim Andrew D’Angelo og Jim Black.
UM daginn var ég
spurður hvað ég væri að
lesa. Ég sagði að bókin
héti Planetary og bætti við
að um mikla snilld væri að
ræða. Þá benti viðmælandi
minn mér á að ég segði
þetta sama um allar
myndasögur sem ég læsi
og því væri lítið mark tak-
andi á orðum mínum.
Þetta kom mér nokkuð á
óvart en ég sá þó sann-
leiksglætu í ábendingunni.
Það sem skiptir þó meg-
inmáli að ég held er það að
hrifning mín er einlæg.
Tilfinningin sem ég fæ
þegar ég sit með nýja
myndasögu í höndunum
byggist á eftirvæntingar-
fullri gleði. Ekki ólíkt því
sem fótboltaáhugamaður
upplifir þegar hann sest
niður fyrir framan skjáinn
til að horfa á Liver-
pool – Barcelona eða tón-
listarunnandi sem fer á
góða tónleika. Ég hverf á
vit nýrra heima. Gerist
þátttakandi í sögum sem
ekki eiga sér hliðstæðu í
minni eigin veröld en sam-
sama mig um leið því sem
gerist á blaðsíðunum.
Sýnd verður reynd.
Myndasagan talar mál
sem ég á auðvelt með að
skilja og sökum þessarar
samþættingar mynda og
texta verður upplifun mín
á viðfangsefninu oft mjög
sterk og iðulega jákvæð.
Þessi hrifning væri þó
ekki byggð á traustum
grunni ef efnið sem
myndasöguhöfundar gefa
frá sér væri ekki jafngott
og raun ber vitni. Planet-
ary eftir Warren Ellis og
John Cassaday er með því
besta sem myndasöguiðn-
aðurinn hefur upp á að
bjóða. Planetaryheimur-
inn er fullur af undrum og
leyndardómum og sögu-
persónurnar leita svara
við spurningum á borð við:
Hver var Sherlock Holm-
es? Hvað varð um Marilyn
Monroe? Hver stýrir okk-
ur og hvernig? Hversu
sterk eru tengslin milli
skáldskapar og raunveru-
leika? Er ekki í raun sam-
virkni á milli höfundar,
sögupersónu og lesanda
sem breytir því sem við
skynjum? Hvað verður um
sálina þegar við deyjum?
Og síðast en ekki síst:
Hver er fjórði maðurinn?
Ótrúlegt nokk er öllum
þessum spurningum og
fleirum í ofanálag svarað á
síðum Planetary. Ellis
virðist hafa nánast ofur-
mannleg tök á því að koma
lesendum sínum á óvart án
þess að rjúfa framvindu
sögunnar. Ekki ólíkt því að
horfa á spurningakeppn-
ina Gettu betur þar sem
bestu spurningarnar eru
þær sem maður veit næst-
um því svarið við. Hann
tjóðrar söguna við raun-
veruleikann þannig að
sögupersónurnar, hversu
fjarstæðukenndar sem
þær eru, öðlast líf.
Er það ekki merki um
frábæran skáldskap að
lesandinn öðlist hlutdeild í
sögunni? Titill bókarinnar,
The Fourth Man, vísar í
leyndardóminn um það
hver fjórði maðurinn í
Planetary-hópnum sé. Ég
skal ljóstra því upp hér og
nú. Þetta er að vísu ekki
það svar sem Ellis gefur
okkur á síðum bókarinnar
og ég er ekki einu sinni
viss um að hann hafi áttað
sig á þessum möguleika.
Fjórði maðurinn í hópn-
um, lesandi góður, ert ÞÚ.
Og svo furðar fólk sig á
því að ég dýrki myndasög-
ur.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
Spurningar
og svör
Myndasaga vikunnar er Plan-
etary: The Fourth Man eftir
Warren Ellis og John Cassa-
day. Útgefið af Wildstorm/
DC Comics, 1988. Bókin fæst
í Nexus á Hverfisgötu.
Herra Snow
veit sínu viti.
Heimir Snorrason
heimirs@mbl.is