Morgunblaðið - 28.12.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.12.2001, Blaðsíða 57
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001 57 „Boston“ eftir Upton Sinclair, byggð á réttarhöldunum og dómnum yfir þeim Sacco og Vanzetti og aftöku þeirra. Um svipað leyti og bókin kom út birtist grein í „Outlook“, gömlu og grónu vikublaði í New York, þar sem rakin er sagan um svonefndan Bridgewaterglæp, sem Vanzetti var dæmdur fyrir, þar sem m.a. var skýrt frá játningu Franks Silva, eins bóf- ans úr glæpaklíkunni, atvikum lýst og játningarnar sannreyndar í hverju einstöku atriði. Þar kom fram að „byssubófinn“ var ekki Vanzetti, heldur atvinnuglæpamaður, Doggy Bruno að nafni, og að glæpurinn var skipulagður í bækistöð Jimmie Mede, afbrotamanns í Boston. Í þessari grein var einnig frá því skýrt að þegar kom að því að Sacco og Vanzetti yrðu líflátnir hefði Mede liðið svo miklar samviskukvalir að hann fór til Fullers ríkisstjóra og gerði fulla grein fyrir öllu málinu. Ríkisstjórinn kvaddi til mann úr rannsóknarlögreglu ríkisins, og sá maður hræddi Mede svo rækilega að hann guggnaði og forðaði sér. En samviskubitið út af því að tveir sak- lausir menn yrðu líflátnir hélt áfram að kvelja Mede, svo hann fór með tveim ítölskum lögfræðingum til Blye kapteins í ríkislögreglunni og reyndi að gefa yfirlýsingu frammi fyrir hon- um. Blye neitaði að hlusta, en sagði: „Þetta er vandræðalegt; mér sýnist það andskoti vandræðalegt.“ Blaðamönnum frá „Outlook“ sem reyndu að fá staðfestingu á játningu Silva var hjá lögregluyfirvöldum í Massachusetts neitað um upplýsing- ar, og einn umboðsmanna vikuritsins í Boston fékk tvisvar sinnum dular- full hótunarbréf. „Réttvísinni“ varð ekki þokað. Líf- ið var murkað úr þeim félögum Sacco og Vanzetti í rafmagnsstólnum hinn 23. ágúst 1927. Réttarmorð Ég er sannfærður um, segir Gissur Ó. Erlings- son, að líflát þessara tveggja manna hafi ver- ið hryllilegt réttarmorð. Höfundur er löggiltur dómtúlkur og þýðandi. ast. Eðlilegast væri að sjálfsögðu að hann væri felldur niður og út- gerðarmenn sæju sjálfir um að greiða sín laun. Þannig slyppu sjó- menn við öfundartóna þeirra sem álíta þá njóta sérkjara umfram aðra skattgreiðendur. Undanfarin ár hefur gengið erf- iðlega að fá útgerðarmenn til að setjast að samningaborði til að gera kjarasamninga. Hefur þá í tvígang þurft að grípa til þess neyðarúr- ræðis að fara í verkfall. Þarf stéttin þá að þola árásir úr öllum áttum um að þeir séu að leggja efnahags- kerfið í rúst, rýra gjaldeyristekjur þjóðarinnar og svo mætti lengi telja. Til sjómannsstarfa veljast dug- legir menn, menn sem eru færir um að vinna vel og mikið. Þeir sitja ógjarnan undir þeim áburði að þeir séu baggi á þjóðinni, svo ekki sé talað um glæpamenn. Við ættum að staldra við og hugsa okkar gang. Neikvæð um- ræða er einungis til að fæla fólk frá greininni. Sífellt færri sækja nám í sjómannaskólanum, meðalaldur skipstjórnarmanna er orðinn hár og svo gæti farið að erfitt yrði að manna flotann eftir nokkur ár. Hvað gerum við þá? Sjávarútvegsmál Víðast hvar, segir Jón Pétursson, er umgengn- in um miðin til fyrir- myndar. Höfundur er sjómaður. 50% ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 63 80 12 /2 00 1 Útsalan stendur frá föstudegi til mánudags gervijólatré jólapappír jólaseríur afsláttur af jólavörum jólaskraut jólatrésfætur jólaskreytingar og fleira og fleira 40% lengri augnhár Þú getur fengið löng og falleg augnhár á auga- bragði með Longcilextender. Notað með uppá- halds maskaranum þínum eða með Longcilmatic maskaranum frá Longcils Boncza. Árangurinn er hreint ótrúlegur. Kynningar í desember: Lágmúla 29., 30. og 31. Smáralind 29. og 30., Laugavegi 28, Smáratorgi 28. Longcils Boncza Paris Leyndarmálið er LONGCILEXTENDER! Húsnæði heilsugæslu Grafarvogs við Hverafold 1-3 er til leigu. Tilvalið fyrir læknastofur eða skylda starfsemi. Heildarstærð er 536,9 fer- metrar sem skiptist í 5 einingar, sem eru frá 56,9 fm í allt að 159,8 fm. Næg bílastæði og lyfta í húsinu. Leigist frá 1. feb. 2002. Nánari uppl. veitir Stóreign í s. 55 12345 GRAFARVOGUR - HEILSUGÆSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.