Morgunblaðið - 29.01.2002, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 7HeimiliFasteignir
ÁLFHOLT - 4RA HERBERGJA - LAUS
STRAX Falleg 98 fm 4ra herbergja íbúið á 3.
hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Góð eign á góð-
um stað. LAUS STRAX. Verð 11,6 millj.
FURUGRUND - KÓPAVOGI Falleg 88 fm
4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 12 fm her-
bergi og sameiginleg snyrting í kjallara, tilvalið
til útleigu. Verð 11,9 millj.
VALLARBRAUT - NÝLEG Falleg 106 fm
íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk. Fallegar innrétt-
ingar og gólfefni. Gott útsýni. Góðar suður-
svalir. Góð sameign. Gott skipulag íbúðar.
Verð 13,9 millj.
HELLISGATA - SÉRHÆÐ Góð 118 fm
NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á rólegum og
góðum stað. SÉRINNGANGUR. Hiti og raf-
magn yfirfarið og nýleg rafmagnstafla. Verð
10.3 millj.
3JA HERB.
SLÉTTAHRAUN Falleg talsvert endurnýjuð
79 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli.
Allt nýlegt á baði. Parket. Suðursvalir. Verð 9,9
millj.
FORSALIR - KÓPAVOGUR - LAUS
STRAX Glæsileg 93 fm íbúð á 1. hæð góðu og
nýlegu fjölbýli. Gott stæði í bílageymslu. Verð
13,5 millj.
GULLENGI - RVÍK. - MEÐ BÍLSKÚR
Nýleg og falleg 92 fm 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð, ásamt 22,7 fm BÍLSKÚR. Vandaðar inn-
réttingar. Parket á gólfum. FALLEG EIGN Á
GÓÐUM STAÐ.
MOSABARÐ - ENDURNÝJUÐ Falleg tals-
vert endurnýjuð 3ja herbergja RISÍBÚÐ í góðu
tvíbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Parket á
gólfum. SÉRLÓÐ. RÚMGÓÐ EIGN. Verð 9.3
millj. Sérgarður, klædd að utan að mestu.
2JA HERB.
VESTURBRAUT - MEÐ SÉRINNGANG
Falleg talsvert ENDURNÝJUÐ 42 fm ósam-
þykkt íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. SÉRINN-
GANGUR. Verð 5,2 millj.
LÆKJARFIT - GARÐABÆ - LAUS
STRAX Talsvert ENDURNÝJUÐ 62 fm SÉR-
HÆÐ með SÉRINNGANGI á jarðhæð í góðu
STENI-KLÆDDU húsi á góðum og rólegum
stað við LÆKINN. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX
HRAUNBRÚN - NÝKOMIÐ 52 fm neðri
SÉRHÆÐ í tvíbýli í góðu hverfi. SÉRINN-
GANGUR. Verð 6,9 millj.
ÞVERBREKKA - KÓP. - LYFTUHÚS -
LAUS STRAX Falleg TALSVERT ENDUR-
NÝJUÐ 50,4 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í góðu
LYFTUHÚSI. Nýl. innréttingar. FRÁBÆRT ÚT-
SÝNI. LAUS STRAX. Verð 7,7 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum
innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca: 6
m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj.
LAUTASMÁRI - KÓP. - GLÆSILEG
Nýleg sérlega falleg 83 fm 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Vandað-
ar innréttingar. Parket og flísar. Suðursvalir.
Verð 11,2 millj.
MIÐVANGUR - GÓÐUR STAÐUR Fal-
leg talsvert endurnýjuð 103 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð. Nýlegar innréttingar.
Suðursvalir. Verð 11.950 millj.
HÁHOLT - FALLEG - LAUS STRAX
Nýleg 118 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð í
góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli.
Möguleg 3 svefnherbergi. FALLEGT ÚT-
SÝNI. Verð 12,3 millj.
VESTURBERG - RVÍK - ÚTSÝNI Fal-
leg 105 fm 4ra herbergja íbúð í góðu mikið
enndurnýjuðu fjölbýli. Parket. Suðursvalir.
Verð 11,8 millj.
SUÐURVANGUR - TOPP ÍBÚÐ - Í
NÝRRI HÚSUNUM Glæsileg 116 fm 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlegu fjöl-
býli. Gott útsýni. Góð gólfefni og vandaðar
og fallegar innréttingar. FRÁBÆR STAÐ-
SETNING. Verð 14,9 millj.
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali
Einbýlishús
LEIRUTANGI
Á einum vinsælasta stað í Mosfells-
bænum er til sölu 200 fm einbýlishús
á einni hæð með fallegri og stórri lóð.
Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa,
borðstofa, sjónvarpshol, eldhús og
bað ásamt rúmgóðum innbyggðum
bílskúr. 7825
MIÐTÚN
Vorum að fá í sölu mög fallegt og
gott steypt íbúðarhús, hæð og kjallari
með geymslurisi, byggt 1942. Húsið
er nýtt í dag sem einb., en í kjallara er
auðvelt að gera litla íbúð þar sem
bæði eldhús og snyrting eru fyrir
hendi. Á hæðinni eru tvær samliggj-
andi stofur, eldhús svefnhergi og
snyrting. Í kjallara eru 2 herb. eldhús,
snyrting, þvhús og geymslur. 7827
LÆKJARSEL
Glæsileg einbýlishús með tvöföldum
bílskúr teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Íbúðarhús á tveim jafnstórum hæð-
um með tveim íbúðum. Á efri hæð-
inni er keyrt að aðal hæðinni og á
neðri hæðinni er minni íbúð með sér-
inng. sem hefur stækkunar mögul.
Húsið er allt hið vandaðasta, með
vönduðum innréttingum og gólfefn-
um. Hús með mikla möguleika. 7800
Hæðir
VESTURGATA
Vorum að fá í sölu efri hæð í tveggja
hæða bakhúsi áföstu framhúsi við
Vesturgötu í Reykjavík. Íbúðin hefur
sérinngang og allt sér. Áhugaverð
112 fm íbúð. Verð 13,8 m. Upplýs-
ingar á skrifstofu . 5454
ÁLFHÓLSVEGUR
Mjög góð 140 fm neðri hæð með
sér- inngangi auk þess 23 fm bílskúr.
Glæilegt útsýni. Tvennar svalir. Íbúð-
in skiptist í: Forstofu, hol, gesta
snyrtingu, eldhús, þvottahús, stofu,
borðstofu, sjónvarpsherbergi, gang,
þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Mjög góð eign. 5463
www.fmeignir.is
fmeignir@fmeignir.is
Sýnishorn úr söluskrá 4ra herb. og stærri
HÁALEITISBRAUT BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu áhugav. 4ra til 5
herb. íbúð á fjórðu hæð í vel stað-
settu fjölbýli í þessu vinsæla hverfi.
Hús og íbúð í ágætu ástandi m.a.
góð gólfefni. Góðar svalir og útsýni.
Upphitaður bílskúr. Góð sameign.
Íbúð sem vert er að skoða. 4186
LAUGARNESVEGUR
Til sölu rúmgóð 101 fm fjögurra herb.
íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Íbúðin er óvenju rúmgóð, með ágætri
sameign. Áhugaverð snyrtileg íbúð,
að mestu í upprunalegu ástandi. Verð
11,5 m. 3722
3ja herb. íbúðir
SMYRILSHÓLAR
Falleg og vel skipulögð 84 fm þriggja
herb. íbúð á þriðju hæð í góðu litlu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar og flí-
salagt baðherb. með þvaðstöðu. Íb.
getur verið laus nú þegar. 2014
TUNGUSEL
Mjög góð 85 fm þriggja herb. íbúð á
annari hæð. Gott skápapláss og rúm-
gott eldhús, máluð eldhúsinnr. Íbúðin
er ný parketl. Sameign nýlega gegn-
um tekin og mjög snyrtileg. 2016
Atvinnuhúsnæði
NETHYLUR
Til sölu áhugavert verslunarhúsnæði
á götuhæð. Stærð 264 fm í vel stað-
settu húsi. Húsnæði þetta gefur ýmsa
notkunarmöguleika vegna staðsetn-
ingar. Nánari uppl. á skrifstofu. 9448
FISKISLÓÐ - FJÁRFESTAR
Til sölu eða leigu 347 fm áhugavert
atvinnuhúsnæði við Fiskislóð. Hús-
næðið er á tveimur hæðum. Efri hæð-
in er innréttuð fyrir skrifstofur, neðri
hæðin innréttuð sem afgreiðsla og
lager. Eign sem áhugavert er að
skoða. Nánari uppl. á skrifstofu. 9410
SKIPHOLT 15
Til sölu öll húseignin Skipholt 15 sem
er 1367 fm verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Nánar tiltekið er um að
ræða kjallara og þrjár hæðir. Þetta er
eign sem gefur ýmsa möguleika og ef
til vill stækkunarmöguleika. Teikning-
ar og nánari uppl. á skrifstofu. 9414
HAFNARSTRÆTI 1 -3
Til sölu glæsileg húseign við Hafnar-
stræti. Húsið sem er kjallari, tvær
hæðir og ris hefur allt verið endur-
nýjað að utan og að hluta að innan
og er að mestu tilbúið til innréttingar.
Stærð 649 fm. Hús sem gefur mikla
notkunarmöguleikar. Teikningar á
nánari upplýsingar á skrifstofu. 9437
SKÓGARHLÍÐ
Til sölu áhugavert atvinnuhúsnæði
með mörgum innkeyrsludyrum, auk
skrifstofuaðstöðu. Mjög góð útiað-
staða. Nánari uppl. á skrifstofu. 9452
Landsbyggðin
NÚPAKOT A- EYJAFJALLA-
HREPPI
Til sölu jörðin Núpakot í Austur-Eyja-
fjallahreppi. Ágætt íbúðarhús er á
jörðinni, en allur húsakostur er gamall.
Jörðin er í ábúð og er búið með hross
og um 100 kindur. Áhugaverð stað-
setn. Nánari uppl. á skrifst. 10874
NORÐUR HVAMMUR
Til sölu jörðin Norður-Hvammur í
Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafells-
sýslu. Á jörðinni hefur undanfarin ár
verið búið með hross og rekin ferða-
þjónusta tengd hestum. Áhugaverð
staðsetning í fögru umhverfi. Myndir
og nánari uppl. á skrifstofu. 100714
SANDHAUGAR KÚAJÖRÐ
Til sölu jörðin Sandhaugar í Bárð-
dælahreppi. Jörðin selst með allri
áhöfn og 106 þús lítra framleiðslu-
rétti. Jörðin er ágætlega uppbyggð
m.a. tvö íbúðarhús. Nánari uppl. á
skrifstofu. 10873
JÖRÐ Á SUÐURLANDI
Til sölu áhugaverð jörð stutt fyrir
austan Hveragerði. Á jörðinni eru
m.a. annars þrjú íbúðarhús, auk
útihúsa. Heitt vatn, veiði. Skemmti-
legt umhverfi. Jörðin er án bú-
stofns, véla og án framleiðslurétt-
ar. Nánari uppl. gefur Magnús á
skrifstofu. 10712
TJARNARKOT
Til sölu jörðin Tjarnarkot í Húnaþingi
vestra. Byggingar á jörðinni eru m.a.
íbúðarhús, fjárhús, hlaða og hesthús.
Jörðin selst án bústofn og véla. Verð
aðeins 10,0 millj. Nánari uppl. á skrif-
stofu. 10731
ODDAKOT A - LANDEYJAR-
HREPPI
Til sölu jörðin Oddakot í Austur-Land-
eyjarhreppi. á jörðinni eru ágætar
byggingar m.a. íbúðarhús með tveim-
ur íbúðum, fjós með 32 básum auk
þess rúmgóð hlaða. Einnig 250 kinda
fjárhús með hlöðu. Á jörðinni er í dag
búið með nautgripi, sauðfé og hross.
Framleiðsluréttur í sauðfé 79 ærgildi.
Ágætur vélakostur. Landið er algróið
og grasgefið. Um 240 ha áhugaverð
jörð. Myndir og nánari uppl. á skrif-
stofu. 10871
SMÁRAHLÍÐ HRUNAMANNA-
HREPPI
Til sölu jörðin Smárahlíð í Hruna-
mannareppi. Góður húsakostur, en á
jörðinni hefur undanfarið ár verið rek-
ið myndarlegt svínabú. Heitt vatn
væntanlegt alveg á næstunni frá hita-
veitu Flúða. Vel kemur til greina að
hafa samstarf um rekstur í útihúsum
ef það hentar. Nánari uppl. gefur
Magnús á skrifstofu. 10858
ENGIGARÐUR MÝRDALS-
HREPPI
Til sölu jörðin Engigarður í Mýrdals-
hreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Jörð-
in tilheyrir svo kölluðu Reynishverfi.
Engar bygginar eru á jörðinni, en hún
hefur verið í eyði frá 1926. Jörðinni
fylgja veiðihlunnindi í Heiðarvatni (
2,23%) og Vatnsá (1,43%). Myndir á
skrifstofu. 10851
BÚJARÐIR BÚJARÐIR
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða m.a. hlunnindajarðir, jarðir
með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt,
hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar
eru víðsvegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og
hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið við
á www.fmeignir.is eða fáið senda söluskrá í pósti eða á skrifstofu.
JÖRÐ Á SUÐURLANDI
Til sölu jörð á Suðurlandi með hitaveituréttindi. Jörð sem gefur mikla
möguleika t.d. fyrir fiskeldi. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu.
10742
Garðabær - Fasteignasalan Valhöll
er nú með í sölu einbýlishús að Engi-
mýri 10 í Garðabæ. Um er að ræða
steinsteypt hús, sem er alls 345
ferm. á tveimur hæðum, þar af er
innbyggður bílskúr 48,2 ferm. og
tveggja herbergja íbúð í kjallara,
sem er 45 ferm. Húsið var reist árið
1988.
„Þetta er glæsilegt og vandað hús
með frönskum gluggum og stutt er
frá því í skóla og alla þjónustu,“
sagði Bárður Hreinn Tryggvason
hjá Valhöll. „Fallegur garður er við
húsið með um 90 ferm. nýlegri timb-
urverönd.
Gengið er inn á miðhæð og skipt-
ist hún í forstofu með skáp, flísa-
lagða gestasnyrtingu, rúmgóða
stofu og borðstofu með útgengi út á
verönd, rúmgott eldhús með fallegri
viðarinnréttingu og stórum borð-
krók.
Inn af eldhúsi er stórt herbergi
þar sem áður var borðstofa og er af-
stúkað með léttum vegg. Gott
þvottahús er inn af eldhúsi, flísalagt
með bakútgangi. Parket er á gólfum.
Á efri hæðinni er stór sjónvarps-
stofa með útgengi út á vestursvalir
og fallegu útsýni. Loft eru upptekin.
Hjónaherbergið er mjög stórt með
fataherbergi inn af.
Uppi er einnig glæsilegt, flísalagt
og nýstandsett baðherbergi með
baðkari og sturtuklefa, góð innrétt-
ing er á baði. Tvö rúmgóð barna-
herbergi eru uppi og þar er parket á
gólfum.
Kjallarinn skiptist í rúmgóðan
flísalagðan bílskúr og inn af honum
er rúmgóð geymsla og gott her-
bergi. Einnig er í honum góð ca. 45
ferm.stúdíóíbúð með sérinngangi
sem skiptist í forstofu, flísalagt bað-
herbergi með sturtuklefa og tengi
fyrir þvottavél, góða stofu og eldhús.
Dúkur er á gólfum í kjallara. Lítið
mál er að tengja kjallarann efri hæð-
inni. Ásett verð er 31,8 millj. kr.“
Húsið er 345 ferm. alls á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr og
tveggja herbergja íbúð í kjallara. Ásett verð er 31,8 millj. kr., en húsið er til sölu
hjá Valhöll.
Engi-
mýri 10
KOKKABÓKASTATÍVIÐ það arna er
bresk vara úr smíðajárni og heitir
Victor. Fæst í Pipar og salti við
Klapparstíg og kostar 3.995 kr.
Kokkabókastatív
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Taska
aðeins 750 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is