Morgunblaðið - 29.01.2002, Síða 14

Morgunblaðið - 29.01.2002, Síða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Netfang: lundur@f-lundur.is Heimasíða: //www.f-lundur.is FÉLAG FASTEIGNASALALUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Karl Gunnarsson sölumaður Erlendur Tryggvason sölumaður Ellert Róbertsson sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Nýbyggingar Grafarholt - Maríubaugur Mjög vel staðsett ca 190 fm einbýlishús (tengihús) á einni hæð ásamt innbyggðum góðum bíl- skúr. Sérlega vel skipulögð. Innangengt í bílskúrinn sem getur verið hátt í 40 fm. Lóðin er afgirt með steyptum vegg og sem býður upp á skemtilega möguleika. Hús- unum er skilað fullbúnum að utan, fullmál- uðum, með frágengnum skjólveggjum og ca 30 fm timburverönd. Tilbúin til afhend- ingar. 2371 Sólarsalir-Kóp.-Góð staðsetning. Glæsilegar 125 fm 4ra herb. og 137 fm 5 herbergja íbúðir í fallegu og vel staðsettu 5 íbúða fjölbýli í hinu vinsæla Salahverfi í Kópavogi. Afhendast fullbúnar en án gólf- efna. 2 bílskúrar innbyggðir í húsið. Ath. 1 bílskúr óseldur. Traustur byggingaraðili. Verð frá 15,5 millj. 2942 Sérbýli Hnotuberg - Hafnarfirði - 2 íbúðir. Afar sérstakt og vandað 298 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt 35 fm innbyggðum bílskúr. 2ja herbergja auk- aíbúð.Ýmsir skiptamöguleikar Tilboð. 2795 Árbæjarhverfi - Glæsibær. Mikið endurnýjað 135 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr. Parket og dúkar á gólfum. 4 svefnherbergi. Góð lán áhvílandi. Æskileg eru skipti á 5 herbergja íbúð í samahverfi. V. 21,5 m. 2941 Deildarás - Elliðaárdalur. Mikið endurnýjað eldra einbýlishús á 1100 fm eignarlóð á frábærum útsýnisstað rétt við Elliðaárdalinn. Húsið er skráð 131 fm og skiptist í neðri hæð og rishæð og hefur verið mikið endurnýjað á smekklegan hátt á allra síðustu árum. Bílskúrinn er 39 fm og þarfnast standsetningar. V. 17,9 m. 2789 Reykjabyggð - Mosfellsbæ. Gott einnar hæðar 143 fm steinsteypt einbýlis- hús ásmt 31 fm bílskúr á góðum stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Fallegur gró- inn suðurgarður. Ákveðin sala. V. 19,9 m. 2951 Hátröð - Kópavogur. Í einkasölu endurnýjað, fallegt og rúmgott einbýlishús, hæð og ris 177 fm ásamt 27 fm bílskúr eða samtals 204,3 fm 5 svefnherb, góðar stofur og sólstofa. Bílskúrinn er sérlega rúmgóð- ur, góð lofthæð. Bein sala eða skipti á sér- hæð í sama hverfi. V. 19,9 m. 2883 Hverafold - gott einbýli á einni hæð. Í einkasölu gott 141,9 fm einbýli á einni hæð þar af er 33 fm sérstæður bíl- skúr. Bílskúrin er að hluta innréttaður sem íbúðaraðstaða. V. 19,9 m. 2826 Fossvogur - Kvistaland - einbýli - ákveðin sala. Einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er innsta hús í götu vel staðsett við opið svæði og gönguleiðir. M.a. 4 svefnherbergi og góðar stofur. Fallegur gróinn garður. 2361 Esjugrund. Parhús. Gott nýlegt ca 110 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt ca 40 fm fokeldum bílskúr. Möguleiki að taka 3ja herbergja íbúð uppí. V. 12,5 m. 2830 Reykás-endaraðhús á 2. hæðum. Í einkasölu fallegt, vel staðsett og rúmgott ca 201 fm endaraðhús á þessum vinsæla stað, innb. bílskúr, 4-5.svefnhb. Afgirtur garður, verönd. V. 19,9 m. 2993 Brautarás - tvöfaldur bílskúr - laust fljótlega. Mjög gott vel við haldið ca 175 fm 2ja hæða endaraðhús ásamt 42 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Arinn í stofu. V. 22,5 m. 2966 Hæðir Reynihvammur. - laus fljótlega. Góð mikið endurnýjuð ca 110 fm neðri hæð með sérinngangi. Áhv. ca 3,5 m. V. 13,5 m. 1969 Engjasel - Raðhús. Til afhend- ingar fljótl. Til sölu ca 207 fm, pallar- aðhús við Engjasel, ásamt stæði í bíla- geymslu. 5 svefnherbergi. Húsið hefur verið eigu sömu eigenda frá upphafi og sérlega fallegt og því vel viðhaldið. Góð- ur garður. V. 17,4 m. 2878 Búagrund á Kjalarnesi - Gott verð. skiptamöguleikar Vandað einbýlishús á einni hæð. 4-5 svefnher- bergi, 2 stofur. Allar innréttingar og gólf- efni nýlegar og vandaðar. Sérlega áhugaverð og rúmgóð eign eða samtals ca 238 fm. V. 17,9 m. 2402 4ra-7 herb. Hraunbær - með herbergi í kjall- ara. Góð ca 108 fm íbúð á efstu hæð í góðrri blokk, tvennar svalir. Áhv. góð lang- tímalán ca 4,9 m. V. 11,8 m. 2984 Grýtubakki. Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. V. 11,5 2763 Jörfabakki - 4ra með aukaher- bergi Vorum að fá í einkasölu 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Barnvænt umhverfi. Breið- band.Áhv.bsj.og húsbr. ca 6,2 millj. Skipta- möguleiki á sérbýli Seljahverfi. V. 11,5 m. 2631 Álftahólar - lyftublokk. Höfum í einkasölu 106 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Nýlegar innréttingar og parket. Suðursvalir. Gott útsýni. V. 11,9 m. 2968 Arnarsmári - Kópavogi. Góð nýleg ca 90 fm íbúð á 2. hæð í vel staðsettri blokk, stórar suðursvalir, parket og flísar á gólfum, þvottahús í íbúð. Áhv. ca 5,7 milj. V. 12,4 m. 2958 Flétturimi - með bílskýli. Falleg og rúmgóð 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar og parket á gólfum. Stæði í lokaðri bíl- geymslu. Verðlaunalóð. V. 14,5 m. 2954 Blikahólar - Áhv. byggsj. ca 4.250.000.- Ágæt ca 100 fm íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhús, glæsilegt útsýni. Möguleg skipti á minni eign. V. 10,9 m. 2947 Háaleitisbraut - ásamt bílskúr. Vorum að fá mjög góða ca 112 fm íbúð á 3. hæð. Íbúð er öll endurnýjuð með vönd- uðum innréttingum og gólfefnum. Áhv. húsbréf ca 5,5 m. V. 14,9 m. 2940 Ljósheimar -lyftublokk. Rúmgóð og mikið endurnýjuð ca 100 fm íbúð á 2. hæð góðri lyftublokk. M.a. tvær stofur og tvö svefnherbergi. Sérinngangur af svölum. Góðar innréttingar. Nýlegt baðherbergi. Nýtt parket á flestum gólfum. Ákveðin sala. V. 11,9 m. 2931 Espigerði - lyftublokk. Falleg 136 fm íbúð á 4. og 5 hæð, tvennar svalir, glæsi- legt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. góð langtímalán upp á ca 10,5 m. V. 17,4 m. 2920 Dvergabakki - Góð 4ra - Laus strax. Höfum í einkasölu fallega og vel um gengna 4ra herb.endaíbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Barnvænt umhverfi. Stutt í alla þjónustu. V. 11,7 m. 2727 Hraunbær - mikið endurnýjað. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu húsi. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Glæsilegt útsýni yfir Elliðaárdalinn. V. 11,8 m. 2175 Vesturberg - Ekkert greiðslumat. Vorum að fá ca 100 fm 4ra-5 herb. íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Sérgarður. Áhv. góð lán ca 7,1 m. V. 11,9 m. 2556 3ja herb. Víðimelur - laus fljótlega. Vorum að fá ca 80 fm íbúð á 3. hæð á besta stað í vesturbænum, suðursvalir. Áhv. ca 1,6 m. V. 10,5 m. 3002 Leifsgata - Ný risíbúð. Íbúðin sem samþykkt er þakhæð á eldra steinhúsi sem byggt var ofaná fyrir rúmlega 20 árum. Ofnar, lagnir og einangrun komin en að öðru leyti er íbúðin tilbúin til innréttinga. 3 kvistir og svalir til suðurs og góðir þak- gluggar að norðanverðu. V. 6,9 m. 3009 Vesturberg. Góð ca 75 fm íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestur svalir. Áhv. ca 5,3 miljónir. V. 9,4 m. 2988 Nýbýlavegur - m. bílskúr - Laus strax. Til sölu notaleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli ásamt ca 30 fm bíl- skúr . Áhv. 6,2 millj. í húsbr. V. 11,8 m. 2989 Núpalind - lyftublokk. Glæsileg 3ja herbergja 100 fm íbúð á 3. hæð í fallegri lyftublokk. Vandaðar innréttingar og park- et. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suð- vestursvalir. Gott útsýni. V. 13,9 m. 2972 Álfheimar - Góð risíbúð. Stórgóð og mikið endurnýjuð ca 95 fm risíbúð í fal- legu húsi, stórar suðvestursvalir. Áhv. ca 3,2 m. V. 12,5 m. 2971 Krummahólar ásamt bílskúr. Góð stór ca 90 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni, yfirbyggðar svalir. V. 10,9 m. 2926 Hraunbær. Góð stór 91 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca 3 m. V. 10,5 m. 2849 Hverafold - Áhv. byggsj. ca 5,6 m. Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri blokk, Glæsilegt útsýni. Þvotta- hús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. V. 11,9 m. 2901 Opnunartími frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00, laugard. og sunnud. frá kl. 12.00 til 14.00 • Raðhús við Selbrekku í Kópavogi. • Sérhæð við Nýbýlaveg • 2ja herbergja í Fossvogi. • 2ja herbergja í Foldahverfi. Hafið samband við sölumenn og fáið nánari upplýsingar. VANTAR - VANTAR - VANTAR Góð og vel skipulögð tveggja hæða 180 fm raðhús á frá- bærum útsýnisstað í hinu nýja Ásahverfi í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi og inn- byggður bílskúr. Húsin verða afhent tilbúin að utan en fok- held að innan. LERKIÁS - GARÐABÆ Glæsilegt einbýli á þremur hæðum ásamt innbyggðum góðum bílskúr. Mjög vel staðsett á jaðarlóð innst í lokuðum botnlanga. Aðalinngangur á miðhæð, þar er forstofa, hol, eldhús með góðum innréttingum og boðkrók. Stór suður- verönd með skjólveggjum. Flísalagt baðherbergi með kari og sturtu (gluggi á baði). Gott svefnherbergi, rúmgóð stofa og borðstofa, gert ráð fyrir arni. Frá stofu eru stórar L-laga svalir (suður og vestur). Frá holi er parketlagður stigi upp í ris, þar eru gott hol t.d. sjónvarpshol, suðursvalir, stórt hjónaherbergi (eða koníakstofa), tvö stór barnaherbergi og snyrting. Frá holi á miðhæð er stigi niður á jarðhæð, þar er forstofa, herb., baðherbgi með sturtu og geymsla (möguleiki að útbúa litla íbúð). Innangengt í góðan bílskúr sem er 27,3 fm, inn- af bílskúr er stórt vinnurými og geymsla. Gólfefni: parket og flísar á flestum gólfum. Hiti í stéttum og tröppum. Vönduð og góð eign á frábærum stað. JÓRUSEL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.