Morgunblaðið - 29.01.2002, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri
Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður
Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður
Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali
Haraldur Bjarnason, framkvæmdarstjóri
Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur
Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis
Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari
Kolbrún Jónsdóttir, ritari
Kirkjustétt - Rvík Glæsileg 152 fm
raðhús ásamt 28 fm innb. bílskúr á góðum
stað í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að
utan með grófjafnaðri lóð, en fokheld að
innan og eru til afhendingar strax. Hægt er
að fá húsin lengra komin. Verð frá 15,9 m.
Maríubaugur - Rvík Glæsil. 140
fm raðhús á einni hæð ásamt sérstandandi
bílskúr á góðum stað í Grafarholti. Húsin
skilast fullb. að utan, en fokheld að innan.
Traustir byggingaraðilar Verð 13,6 m.
Hamravík - Sjávarútsýni Mjög
fallegt 262 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum bílskúr. Tvær góðar
stofur, 4 svherb. Afh. fljótl. fokh. að innan,
fullb. að utan en ómálað. Gott verð 18,7 m.
Unnarbraut - Seltjarnarnesi
Endaraðhús á 2 hæðum með bílskúr á
sunnanverðu Nesinu. Lóð hellulögð og hús
málað að utan. Húsið afh. rúmlega fokhelt
að innan, tilbúið að utan. Til afh. strax.
Verð frá 16,1 m.
Einbýli
Grundarsmári - Kóp. Sérlega
glæsilegt og vandað 322,3 fm einbýlishús
á tveimur hæðum á besta stað í Smáran-
um, með innbyggðum 37 fm bílskúr og ca
50 fm óskráð rými undir með möguleika á
aukaíbúð. Í húsinu eru 4 svefnherb. Vestur-
svalir. Verð 29,7 m.
Mávanes - Garðabæ Rúmlega
fokhelt einbýlishús (búið að múra að innan)
á frábærum stað innst í botnlanga, á þess-
um vinsæla stað á Arnarnesinu. Sundlaug
við húsið. Gróinn garður. Húsið er tilbúið til
afhendingar strax. Verð 29 m.
Smárarimi - Rvík Gullfallegt 216,9
fm einbýli á einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Stórt eldhús með fallegri kirsu-
berjainnréttingu. Parket á flestum gólfum.
Húsið stendur innst í botnlanga. Stutt í
skóla. Verð 25,9 m.
Langabrekka - Kóp. Í sölu 300
fm einbýli með 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Stórar og bjartar stofur, frábært útsýni, gott
eldhús, 4 herb. á efri hæð. 30 fm svalir.
Hús nýmálað að utan. Góð áhv. lán. Verð
23 m.
Dimmuhvarf - Kóp. Dimmuhvarf
- Elliðavatn. Miklir möguleikar. 137,1 fm
einbýli á 3.000 fm lóð ásamt hesthúsi og
mögulegum byggingarrétti á bílskúr og
nýju hesthúsi ásamt því að hugsanlegt er
hægt að fá leyfi til að byggja viðbyggingu
upp á tvær hæðir við húsið, og hugsanlega
er hægt að fá að byggja annað einbýli ca
200 fm ásamt bílskúr og sex hesta hesthús
á lóðinni. Verð aðeins 20,9 m.
Þingás - Rvík Fallegt 171 fm einbýl-
ishús á einni hæð ásamt 48 fm bílskúr á
þessum eftirsótta stað í Árbænum. Stórar
og bjartar stofur. Rúmgóð svefnherbergi.
Flísar á flestum gólfum. Verð 24,8 m.
Rað-/parhús
Einarsnes - Skerjafirði Gott 52,9
fm parhús sem er stofa og herbergi og ris,
þar sem möguleiki er að setja kvisti og
stækka og hafa þar eitt til tvö herbergi. Á
lóðinni er einnig 15,8 fm útigeymsla og
þvottahús. Áhv. 4,4 m. Verð 8,9 m.
Rjúpufell - Rvík Endaraðhús með
aukaíbúð + bílskúr. Aðalíbúðin er 4 herb.,
sjónvarpshol, stofa og hobbýherbergi auk
millilofts en aukaíb. er 2ja herb. með sér-
inng. Stór suður sólpallur. Hægt er að
sameina íbúðirnar. Hús nýl. málað og stétt
ný. Húsið er laust. Áhv. 6,3 m. Verð 17 m.
5-7 herb. og sérh.
Vesturhús - Rvík Falleg neðri sér-
hæð í tvíbýlishúsi á frábærum útsýnisstað í
Grafarvogi. Eldhús með nýrri fallegri beyki-
innréttingu, bakarofn úr burstuðu stáli, flís-
ar á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Verð
11,5 m.
Hraunbær - Rvík Góð 119 fm íbúð
á 3ju hæð, með aukaherbergi í kjallara og
aðgangi að wc. Hvít og beykiinnrétting í
eldhúsi. Nýlegt eikarparket á stofu. Flísar á
baðherbergi og ný innrétting. Hús nýlega
viðgert og málað. Áhv. 4,8 m. Verð 12,8 m.
Hraunbær - Rvík 4ra herb. 131 fm
endaíbúð á fyrstu hæð ásamt aukaherbergi
í kjallara í góðu fjölbýli. Stigagangur nýlega
gegnumtekinn. Parket. Góðar austursvalir
og suðursvalir. Húsið er klætt að austan og
sunnanverðu með Steni. Áhv. 7 m. Verð
12,4 m.
Álfaskeið - Hafnarf. Skemmtileg
sérhæð og kjallari, 267 fm, ásamt 45,6 fm
bílskúr, samtals 312,6 fm. Eldhús með fal-
legri kirsuberjainnréttingu. Rúmgóð stofa
og borðstofa, útgengi út á mjög stórar
svalir. 5 svefnherbergi. Verð 25 m.
Mánastígur - Hf. Rúmgóð efri sér-
hæð og ris í þríbýli á góðum stað. Stórt
eldhús og rúmgott baðherbergi. Stofa með
útskotsglugga og útsýni. Rafmagn sér.
Áhv. 8,8 m. Verð 13,4 m.
Bólstaðarhlíð - Rvík Góð 111,1
fm íbúð á þriðju hæð í nýviðgerðu og góðu
fjölbýli ásamt 22,2 fm bílskúr. Parket á
gólfum. Sameign mjög snyrtileg, nýlegar
eldvarnarhurðir í sameign og inn í allar
íbúðir. Húsið nýlega viðgert og málað að
utan og þak yfirfarið og með nýju járni. Nýtt
gler í allri íbúðinni. Verð 13,9 m.
Funalind - Kóp. Sérlega glæsileg 6
herb. „penthouse“-íbúð á efstu hæð og í
risi í vel byggðu og vönduðu 4ra hæða fjöl-
býli. Jatoba-parket á flestum gólfum. Bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðuð
innrétting í eldhúsi, góð tæki. Vönduð
rimlagluggatjöld í öllum gluggum nema í
eldhúsinu. Sérlega vönduð og glæsileg
íbúð. Áhv. 8 m. Verð 17,7 m.
Grettisgata - Rvík Norðurmýrin. 5
herb. 116,9 fm endaíbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli með fimm íbúðum. 3 herbergi,
2 stofur, 2 baðherb. Forstofuherbergi. Góð
nýleg hvít og beykiinnrétting. Nýtt Danfoss.
Loftlistar. Suðursvalir. Þakið yfirfarið og í
góðu lagi og húsið að utan er allt nýlega
viðgert. Áhv. 6,5 m. Verð 13,3 m. Lækkað
verð.
Hjallahlíð - Mosfellsbæ 94 fm
sérhæð á annarri hæð í 4ra íbúða húsi.
Nýtt plastparket á herbergjum. Stórt bað-
herbergi, flísalagt í hólf og gólf. Fallegt eld-
hús, nýjar flísar á gólfi. Geymsluloft yfir allri
íbúðinni. Verð 12,5 m.
4 herbergja
Háaleitisbraut - Rvík 4ra herb.
rúmlega 100 fm íbúð með sérinng. í kjallara
á fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór og
rúmgóð íbúð, allt sér og innan íbúðar, eng-
inn hússjóður og engin sameign til að þrífa.
Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt dren.
Áhv. ca 6,0 m. Verð 10,6 m.
Hjallabraut - Hf. Góð 122 fm íbúð á
2. hæð í góðu fjölb. Eldh. með snyrtilegri
upprunal. innréttingu. Sameign öll mjög
snyrtileg. Framkv. standa yfir á húsinu að
utan á kostnað seljanda. Verð 11,9 m.
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD·
HUNDRUÐIR FYRIRTÆKJA OG EIGNA Á SKRÁ TIL LEIGU OG SÖLU
Kvistaland - Rvík
Glæsilegt 203 fm einbýli ásamt
42,6 fm bílskúr á besta stað í
Fossvogi, einnig ca 100 fm óskráð
rými í kjallara. Stórar og bjartar
stofur, náttúrusteinn á gólfi. Glæsi-
legt nýuppgert baðherbergi, flísa-
lagt í hólf og gólf, hiti í gólfi, horn-
baðkar og sturtuklefi. Frábær stað-
setning, stutt í skóla. Verð 29,7 m.
Kórsalir - Kóp
Ný 136,5 fm íbúð á 5. hæð í nýju
glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í
bílahúsi. Íbúðin afhendist í mars
2002 án gólfefna með góðum inn-
réttingum og flísalögðu baðher-
bergi. Eignin skilast fullfrágengin
að utan, steinuð með kvarsi. Verð
17,9 m.
Ásbúðartröð - Hf.
56,9 fm súðaríbúð með sérinn-
gangi í fallegu húsi. Stofa með
parketi á gólfi. Eldhús með hvítri
og beykiinnréttingu. Fallegt útsýni.
Laus fljótlega. Tilboð.
Grasarimi - Rvík
Einstaklega fallegt 193,7 fm rað-
hús á tveimur hæðum m. innb. bíl-
skúr. Eldhús, borðstofa og alrými
samliggjandi og flísalögð. Vönduð
eldhúsinnrétting. Stórar og bjartar
samliggjandi stofur. Fallegt bað-
herb. með baðkari og sturtuklefa.
Stór suðurverönd, allt tilbúið fyrir
heitan pott. Verð tilboð.
Laufengi - Rvík
Góð 111 fm íbúð á annarri hæð í
þriggja hæða fjölbýli, ásamt sér-
merktu bílastæði. Parket á stofu.
Stór innrétting í eldhúsi, flísar á
gófi. Góð svefnherbergi. Fallegt út-
sýni. Verð 12,7 m.
Kögursel - Rvík
Mjög smekklegt og skemmtilegt
176,3 fm einbýli ásamt 22,9 fm bíl-
skúr. Rúmgóðar bjartar og opnar
stofur og eldhús. Risastórt hjóna-
herb. og rúmgóð svefnherbergi.
Nýlegt parket og flísar á gólfum.
Mjög flottur nýstandsettur suður-
garður með vönduðum potti og
nýrri stórri verönd með fallegum
skjólveggjum. Róleg gata, gott
leiksvæði og örugg skólaleið fyrir börnin. Áhv. 1,5 m. Verð 22,8 m. Ákveðin
sala.
Helgaland - Mosfellsbæ
Glæsilegt 185 fm parhús á 2 hæð-
um á mjög góðum stað, þar af 25
fm innbyggður bílskúr. Mjög bjart
og rúmgott eldhús. Stór stofa og
borðstofa. Öll gólf efri hæðar flísa-
lögð, þ.m.t. gólf á svölum. Á neðri
hæð eru gólf parketlögð. 4 svefn-
herbergi. Húsið er allt mjög vel
umgengið og vandað. Verð 22 m.
KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA
• Vantar fyrir ungt fólk sem er orðið leitt á leigumarkaðnum, litlar ódýrar
íbúðir sem þarf að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu.
VB.
• Vantar fyrir góðan kaupanda lóð í Grafarholti fyrir einbýli, rað- eða parhús,
má vera annars staðar. VB.
• Vantar snyrtilegt verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugaveginum eða í
Bankastræti, ca 30 til 150 fm með a.m.k. einum verslunarglugga. VB.
• Bráðvantar 2 til 3ja herb í vesturbæ Rvíkur. Verð 7 til 12 m.
• Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB.
• Vantar 2 til 3ja herb. íbúð í Grafarvogi, helst í Foldum. Verð 7 til 10 m.
• Vantar 2 til 4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi. Verð 7 til 12 m.
• Vantar einbýli, rað- eða parhús í Fossvoginum. VB.
• Vantar 35-45 fm einbýli með vinnuaðstöðu í vesturbæ eða Þingholti.
• Vantar 3ja herbergja á 8-10 m. Hátt brunabótamat.
• Vantar 2-3 herb. að 10 m. í Kópavogi, ekki vesturbæ.
• Vantar 3 herb. á 7-9 m. í vesturbæ, Hlíðum eða Þingholtum.
• Vantar 5 herb. raðhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. Verð að 21 m.
ÍDH
• Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á
raðhúsi í Fossvogi. GR
• Vantar 3-5 herb. íbúð í Hvömmunum í Kóp. Má þarfnast viðgerðar. HH
• Vantar fallega 3-4 herb. íbúð á svæði 101. Traustur kaupandi. HH
• Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim frá Ameríku gott einbýli á svæði 105-
108 og 210. VB.
Nýbyggingar
Blásalir - Kóp. Nýjar 3ja og 4ra herb.
íbúðir, frá 78 fm til 127 fm að stærð í vönd-
uðu og glæsilegu 12 hæða álklæddu lyftu-
húsi með frábæru útsýni. Íbúðirnar afhend-
ast frá apríl 2002, fullfrágengnar án gólf-
efna, með vönduðum innréttingum, flísa-
lögðu baðherb. og þvottah. Öll sameign af-
hendist fullfrágengin og sérstök hljóðein-
angrun er í húsinu sem er meiri en almennt
þekkist. Örstutt í Smárann, á golfvöllinn og
þægilegt að komast út úr bænum. Verð frá
13,1 m.
www.husid.is - husid@husid.is
Kristnibraut - Grafarholti
Mjög glæsilegar íbúðir á besta stað í Grafarholti. Hús nr. 1 er tilbúið til afhendingar
fullklárað 1 mars. Hús nr. 3. er tilbúið til afhendingar fullklárað 1. maí, þó fyrr ef óskað
er. Teikningar eru til staðar ásamt lýsingu og myndum af innréttingum, allar upplýs-
ingar um tæki sem fara í íbúðina liggja fyrir. Allar innréttingar í íbúðinni eru sérsmíðað-
ar. Fyrir framan húsið eru sjö bílastæði.
Fokhelt Tilb. undir spartl og máln. Fullbúið
Kristnibraut 1 efri hæð 188 fm 17,5 m. 22,0 m. 26,3 m.
Kristnibraut 1 neðri hæð 240 fm 7,8 m 22,3 m. 26,6 m.
Kristnibraut 3 efri hæð 188 fm 16,5 m. 21,0 m. 25,3 m.
Kristnibraut 3 neðri hæð 240 fm 16,8 m. 21,3 m 25,6 m.