Morgunblaðið - 29.01.2002, Síða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
VIÐ BÁTAHÖFN
Glæsilegt ca 207 fm fullgert raðhús á sjávar-
bakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi.
Húsið er á þrem hæðum með stórum svölum
sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sund-
in blá. Innb. bílskúr. Góð lán. V. 27,6 m. 3736
BÚLAND - FOSSVOGI
Vel staðsett raðhús 197 fm auk þess bílskúr 24
fm í vesturhluta Fossvogsins. Í húsinu eru 5
svefnherbergi og góðar stofur með arin. Frá-
bær staðsetning og gott útsýni - stórar suður-
svalir. V. 21,9 m. 4433
SÆVIÐARSUND - ENDAHÚS
Húsið er tveggja hæða endaraðhús innst í
botnlanga alls um 232 fm með innbyggðum
bílskúr. Í húsinu eru 5 góð svefnherbergi og
stórar stofur, góður skjólgóður garður. Þetta er
hús á einstaklega friðsælum stað. V. 22,8 m.
4343
SÆBÓLSBRAUT - FRÁBÆR
STAÐSETNING
Mjög fallegt raðhús bæði utan sem innan alls
um 240 fm með innbyggðum bílskúr, stór her-
bergi og góðar stofur. Óvenju glæsilegur garð-
ur. Hús í mjög góðu ásigkomulagi. Til afhend-
ingar fljótlega. Vel skipulagt hús sem hentar
vel fyrir stóra fjölskyldu. V. 23,9 m. 4431
Hæðir
LÆKJARSMÁRI - NEÐRI SÉR-
HÆÐ
Falleg neðri sérhæð í litlu klasahúsi, innst í
botnlangagötu ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er 117,6 fm að stærð, 3 rúmgóð svefn-
herbergi, parket á gólfum. 30 fm verönd með
skjólveggjum. Mikið útsýni. stutt í leikskóla,
skóla og aðra þjónustu. V. 16,8 m. 4754
MÁVAHLÍÐ - LAUS
Ca 115 fm fyrsta hæð í fjórbýli ásamt 28 fm
bílskúr. Sérinngangur. Góðar stofur og svalir í
suður. Vel staðsett nálægt Stakkahlíð. Mögu-
legt að bæta við fjórða svefnherberginu. 4750
GLAÐHEIMAR - VÖNDUÐ -
BÍLSKÚR
Sérlega falleg og vönduð efri sérhæð á þess-
um sívinsæla stað. Hæðin er 143,5 fm að
stærð auk bílskúrs sem er 28,4 fm 3 svefnher-
bergi og góðar stofur. Endurnýjað baðher-
bergi. Sérþvottahús innan íbúðar. Tvennar
svalir með miklu útsýni til suðurs og vesturs.
Fallegt Merbau parket á öllum gólfum. Hús að
utan allt tekið í gegn árið 2000. 20 myndir á
www.borgir.is. V. 17,7 m. 4742
MIÐTÚN - SÉRBÝLI - BÍL-
SKÚR
Íbúðin er hæð og kjallari alls 135 fm í einu
af þessum vinsælu húsum við Miðtún. Hús-
ið er vel staðsett og góður garður umhverf-
is. Áhugaverð eign. V. 15,2 m. 4629
SKJÓLBRAUT - KÓPAVOGI
Mjög góð 119 fm hæð á þessum eftirsótta
stað í Kópavogi. Íbúðin er 5 herbergja mik-
ið endurnýjuð. Stór gróinn garður. Góð
staðsetning á rólegum stað. 4759
MELHAGI
Falleg 100 fm 4ra herbergja sérhæð með
bílskúr. Íbúðin skiptist í 2 stofur og tvö
svefnherbergi. Góð íbúð á rólegum stað.
4757
4ra til 7 herbergja
HLÍÐARHJALLI - BÍLSKÚR -
ÚTSÝNI
Glæsileg 116,7 fm 4ra herbergja íbúð á 3.
(efstu) hæð í litlu fjölbýli með glæsilegu útsýni.
Suðvestursvalir. 3 rúmgóð herbergi. Nýlega
endurnýjað baðherbergi. Fallegt Merbau park-
et á gólfum. Stór og rúmgóður 28,8 fm bílskúr.
Áhvíl. um 6,0 millj. í byggingarsj. láni. 1. flokks
íbúð á eftirsóttum stað. 18 myndir á
www.borgir.is V. 16,3 m. 4740
UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR
Góð 4ra herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í litlu
fjölbýli ásamt bílskúr. Mjög góð íbúð með góð-
um suður svölum og útsýni. V. 12,3 m. 4694
ÁLFTAHÓLAR - ÚTSÝNI
Mjög snyrtileg og góð 110,1 fm 4ra herbergja
íbúð á 6. hæð með glæsilegu útsýni og suður-
svölum. Baðherbergi nýlega endurnýjað, park-
et á flestum gólfum. Falleg íbúð. V. 11,95 m.
4621
GARÐHÚS - GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI - LAUS
Mjög góð 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum
um 150 fm ásamt 20,3 fm bílskúr. Gegnheil
rauðeik og flísar á gólfum - vandaðar innrétt-
ingar. Rúmgóð íbúð á góðum útsýnisstað. Góð
aðstaða fyrir börn í nágreninu. Íbúðin getur
verið laus við kaupsamning. V. 16,3 m. 4655
3ja herbergja
FROSTAFOLD - ÚTSÝNI - BÍL-
SKÝLI
Góð 95,6 fm íbúð á 3. (efstu) hæð með sérinn-
gangi og frábæru útsýni. Merbau parket á
stofu. Stutt í alla þjónustu. V. 12,8 m. 4752
SIGTÚN - FALLEG
Björt og falleg lítið niðurgrafin 84,8 fm íbúð í
kjallara. Góð íbúð á rólegum stað. V. 9,7 m.
4718
HÓLMGARÐUR - SÉRHÆÐ
Efri hæð 76 fm með sér inngangi auk þess
er manngengt risloft yfir íbúðinni um 20 fm
Íbúðin er vel skipulögð. V. 10,9 m. 4743
FELLSMÚLI - LAUS
Endaíbúð á fyrstu hæð 126,7 fm. Vel skipu-
lögð íbúð með nýlegu parketi á holi eldhúsi
og stofum. Góð staðsetning og útsýni. V.
13,4 m. 4710
EFSTALAND - ÚTSÝNI
Vönduð 80,0 fm eign á efstu hæð mikið
endurnýjuð. Stór stofa með glæsilegu út-
sýni til suðurs og sérlega snyrtileg sam-
eign. Eftirsóknarverð eign. V. 11,9 m. 4716
ÁSBRAUT - BÍLSKÚR
Góð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð um 86
fm Íbúðin er vel skipulögð með stækkuðu
stofurými og tveimur svefnherbergjum.
Góð sameign. 4726
ENGJASEL - MEÐ BÍL-
SKÝLI
Falleg 4. herbergja íbúð á annari hæð með
útsýni og góðum svölum til suðvesturs.
Rúmgott eldhús er með tengi fyrir
uppþv.vél. Baðherbergið vel skipulagt með
tengi f. þvottavél. Sjónvarpshol og þrjú
rúmgóð svefnherb. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Sameign öll hin snyrtilegasta
og stór geymsla. Góð áhv.lán. 4748
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali. Sölustjóri
Magnús Geir Pálsson sölufulltrúi.
Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari-móttaka.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri.
Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
Nýbyggingar
KÓRSALIR 5 - ÚTSÝNI
Glæsilegar útsýnisíbúðir í 7 hæða lyftuhúsi. Í
húsinu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem
afhendast fullbúnar án gólfefna, að auki eru 2
stórar, 2ja hæða „penthouse“ íbúðir á efstu
hæð. Skoðaðu glæsilegt kynningarmynd-
band um húsið á www.borgir.is eða á
www.mbl.is
KÓRSALIR 3 - ÚTSÝNI
Til sölu 3ja og 4-5 herbergja íbúðir ásamt fjór-
um 2ja hæða „penthouse“ íbúðum. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar án gólfefna. Stæði í bíla-
geymslu fylgir öllum íbúðum.Teikningar og skil-
alýsing á Borgum. Skoðaðu kynningarmynd-
band um Kórsali 3 á www.mbl.is eða á
www.borgir.is Verðdæmi: 3ja herbergja um
100 fm V. 12,9 m.
BÁSBRYGGJA - 2ja hæða
Tvær glæsilegar íbúðir eru eftir í þessu fallega
húsi. Um er að ræða tveggja hæða „penthou-
se“ íbúðir frá 125 fm til 130 fm Íbúðirnar eru til-
búnar til afhendingar við kaupsamning fullbún-
ar án gólfefna. Skoðaðu kynningarmyndband
um bryggjuhverfið á www.borgir.is eða á
www.mbl.is/fasteignir V. 16,3 - 16,7 m.
ÞRASTARÁS HF.
Einbýli á tveim hæðum um 220 fm þar af er
innb. bílskúr 33 fm Á teikn. eru fjögur svefn-
herb. 3 baðherb. ofl. Teikn á skrifstofu. Skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan. Góð stað-
setning. V. 16,5 m. 4389
SUÐURTÚN - ÁLFTANES
Vel hannað og skemmilegt tveggja hæða
parhús, samtals 194,6 fm að stærð. Glæsi-
legt útsýni til sjávar og sveita. Selst í fok-
heldu ástandi að innan en fullbúið að utan,
lóð grófjöfnuð. V. 14,0 m. 4030
HELGUGRUND - KJALAR-
NES
Einbýlishús um 183 fm á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Í húsinu er gert ráð
fyrir 4 svefnherbergjum. Gott skipulag. Af-
hendast fokheld. Gott verð. V. 12,0 m.
4397
KIRKJUSTÉTT-GRAFARHOLTI
Falleg raðhús og vel skipulögð á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr alls um 180 fm,
gott skipulag og útsýni til suðurs. Stórar svalir
og verönd. Húsin eru að hluta klædd með ál-
klæðningu og einangruð að utan og afhendast
fullbúin að utan og fokheld að innan og lóðin
grófjöfnuð. Afhending strax. V. 15,5 m.
ELDRI BORGARAR
KLEPPSVEGUR 60 ÁRA OG
ELDRI
Vorum að fá í sölu mjög huggulega 3ja her-
bergja 102 fm íbúð á 2.hæð. Íbúðin er enda-
íbúð með útsýni til norðurs, vesturs og suðurs.
Fallegt eikarparket á gólfum. Yfirbyggðar suð-
ursvalir. Íbúðin er laus strax. V. 14,7 m. 4751
ELDRI BORGARAR, GARÐA-
BÆ
Falleg 72 fm íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílgeymslu við Kirkjulund. Heilsugæsla
og verslunarmiðstöð í næsta húsi. Frábær
staðsetning. Mikið útsýni. V. 13,5 m. 4668
VOGATUNGA - KÓPAVOGI
- FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI
Mjög rúmgóð neðri sérhæð um 110 fm á
góðum stað í Suðurhlíðum Kópavogs.
Stofa með garðskála - sérgarður. Afhend-
ing við kaupsamning. V. 12,9 m. 4238
MARÍUBAUGUR - BÍLSKÚR
Vel skipulögð raðhús á einni hæð 120,7 fm
auk bílskúrs 28,0 fm. Samkvæmt teikningu
er gert ráð fyrir þremur svefnherbergjum,
tveimur baðherbergjum, þvottahúsi, eld-
húsi, geymslu ofl. Húsin afhendast full frá-
gengin að utan og lóð frágengin með hita-
lögnum og að innan eru húsin ýmist fok-
held eða tilbúin til málunar og innréttingar.
LERKIÁS - GARÐABÆ
Raðhús á einni hæð á góðum stað í nýja
Hraunsholtshverfinu í Garðabæ. Stærð er
147 fm með innbyggðum bílskúr - góð loft-
hæð sem gefur ýmsa möguleika við inn-
réttingu hússins . Afhendist fullgert að utan
og fokhelt að innan. Góð kjör.
Sérbýli
KLYFJASEL - MIKIÐ ÚTSÝNI
Mjög vel staðsett 231,1 fm einbýli með lítilli
stúdíó íbúð efst og innst í lokaðri botnlanga-
götu. Einstaklega mikið og falleg útsýni. 4 rúm-
góð svefnherbergi. 40 myndir á www.borg-
ir.is V. 20,8 m. 4744
BLIKANES - ARNARNES
Mjög gott 398 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um á mjög góðum útsýnisstað á Arnarnesi.
Möguleiki á tveimur íbúðum. Húsið stendur á
1328 fm hornlóð og hefur fengið gott viðhald í
gegnum tíðina. 50 fm tvöfaldur bílskúr. Allar
nánari uppl. á skrifstofu. Myndir á www.borg-
ir.is Mjög áhugaverð eign. 4240
JÓRUSEL - EINBÝLI / TVÍBÝLI
304,3 fm. Sérlega vönduð húseign á þremur
hæðum glæsilega innréttuð. Aukaíbúð á jarð-
hæð. 28,0 fm bílskúr m. niðurgröfnum kjallara
og góð lóð með sólpalli. V. 29,0 m. 4713
SEIÐAKVÍSL - FYRIR VAND-
LÁTA
Glæsilegt tvílyft 400 fm einbýlishús á góðum
stað. Á hæðinni eru rúmgóðar stofur með arni,
3 herbergi, hol, eldhús, bað og fl. Í kjallara er
sérinngangur, tvö svefnherb., stórt baðher-
bergi og fl. Eign í sérflokki. V. 35,0 m. 4597
BYGGÐARENDI - MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ
Einbýlishús á tveimur hæðum samtals 270,6
fm á rólegum stað innarlega í botnlangagötu.
70-80 fm aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er
byggt árið 1971 og eru allar innréttingar og
gólfefni upprunalegt. Frábær staðsetning. V.
27,5 m. 4495
SUÐURTÚN - ÁLFTANES
Mjög fallegt nánast fullbúið endaraðhús á fal-
legum og rólegum stað á Álftanesinu. Húsið er
154,7 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. 3
svefnherbergi. Vandaðar innréttingar úr Mahó-
ný. Hiti í öllum gólfum. Gott útsýni. 26 myndir á
www.borgir.is V. 17,9 m. 4739
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Glæsilegt steinsteypt 340 fm einbýlishús í
botnlangagötu á friðsælum stað. Góð afgirt
lóð - innbyggður bílskúr. Húsið var endur-
nýjað og byggt við það 1980. V. 32,0 m.
4503
KVISTALAND
Gott einbýlishús alls um 400 fm innst í
botnlanga á eftirsóttum stað neðst í Foss-
voginum. Góð aðkoma og góður garður.
V. 29,7 m. 4211
EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ Í
GERÐUNUM
Húsið er um 300 fm með um 85 fm auka-
íbúð með sérinngangi. Vandað hús á góð-
um stað. 4679
HEIMATÚN - ÁLFTANES
Vorum að fá þetta einstaklega fallega
bjálkahús á þessum fallega og friðsæla
stað. Húsið sem er á þremur hæðum er alls
um 153 fm og er fallega innréttað. Góður
möguleiki er á að hafa séríbúð á neðstu
hæðinni. Húsið stendur á rúmgóðri hornlóð
sem er jafnframt eignalóð. 39 myndir á
www.borgir.is V. 17,9 m. 4672
BARÐAVOGUR
Timbur einbýlishús á einni hæð um 160 fm
Í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi - lóð er
með miklum gróðri og góðri útiveru-
aðstöðu. V. 18,5 m. 4733
OKKUR VANTAR EIGNIR
Vegna mikillar sölu undanfarið er svo komið að okkur vantar
allar stærðir og gerðir eigna á söluskrána hjá okkur.
Ef þú ert í söluhugleiðingum
þá vinsamlega hafðu samband
við sölumenn hjá Borgum í síma 588 2030.
GÓÐUR SÖLUTÍMI FRAMUNDAN
Til sölu glæsilegar íbúðir þar sem útsýnið
og vandaður frágangur spilar aðalhlut-
verkið. Um er að ræða rúmgóðar 3ja og
4ra herbergja íbúðir sem seljast fullbúnar
án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öll-
um íbúðum. Verð frá 12,1 m. Teikningar
og skilalýsing á Borgum. Einkasala
JÖTUNSALIR 2 - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Höfum kaupanda að raðhúsi eða parhúsi með 4 svefnherbergjum í
Borgarhverfinu í Grafarvogi. Góðar greiðslur í boði. 4756
VÆTTABORGIR - BORGARHVERFI