Morgunblaðið - 29.01.2002, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.01.2002, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 37HeimiliFasteignir FELLSMÚLI Góð 109 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Stórt eldhús með nýlegri innréttingu, stórar stofur og góðar vestur- svalir, parket á gólfum. Áhv. 7 millj. Verð 12,7 millj. SJÁVARGRUND Frábær 125 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi, ásamt stæði í bílageymslu. Góðar innréttingar, 3. svefn- herbergi og innangengt í bílskýli. Verð 16,3 millj. SÓLHEIMAR. Vorum að fá í sölu góða 109 fm íbúð á 1. hæð í þessu góða húsi. 2 Stórar stofur og góðar suðursvalir. Hús- vörður sem sér um alla sameign. Verð 12,3 millj. DÚFNAHÓLAR - M/BÍLSKÚR Í sölu góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í stands- ettu fjölbýli á besta stað ásamt 26 fm góð- um bílskúr. Gott skipulag. Útsýni er ein- stakt og sameignin mjög góð. Verð 12,8 millj. HRAUNBÆR Góð 98 fm endaíbúð efstu hæð í nýstandsettu fjölbýli. Nýlegt parket, gott skipulag. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Verð 10,9 millj. SUÐURVANGUR Glæsileg 116 fm 4ra herb. íbúð á 2.hæð í einu best staðsetta fjölbýlinu á þessu svæði. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni, frábært skipulag og tvennar svalir. Hús og sameign til fyri- myndar. Áhv. húsbréf 6,2 millj. Verð 14,7 millj. HÚSAHVERFI Góð 120 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Góð stofa og hátt til lofts. Gott skipulag, góðar svalir. Topp íbúð sem vert er að skoða. 3ja herb. SÓLTÚN Glæsileg 100 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu nýju lyftuhúsi. Um er að ræða vel skiplagða og bjarta íbúð með suður- svölum. Mjög vandaðar innréttingar og tæki.Þvottahús í íbúð. Húsið klætt utan og öll sameign til fyrirmyndar. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 15,9 millj. GRANDAVEGUR Mjög skemmtileg 3ja herbergja 90 fm íbúð ásamt innréttuðu ris- lofti. Neðri hæð: Hol, eldhús baðherb. þvottahús, 1 herbergi, geymsla, stofa og svalir. Vandaður stigi upp í ris þar sem er baðstofa/svefnaðstaða. Mjög fallegt út- sýni. Áhv. byggsj. rík. ca 5,5 millj. Verð 13,5 millj. MIÐBRAUT Mjög góð 3ja herbergja íbúð í nýlega viðgerðu og máluðu stein- húsi ásamt 38 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum, hátt til lofts og gott útsýni til sjáv- ar. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,9 millj. EYJABAKKI Góð 78 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Húsið nýlega klætt að utan með viðhaldsléttu efni, park- et og flísar á gólfum, nýlega standsett baðherbergi. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,95 millj. LYNGHAGI - RVÍK Gullfalleg 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð á þessum sívinsæla stað. Mikið er búið að gera fyrir íbúðina m.a. nýlegt fallegt eldhús, nýtt baðher- bergi, ofl. Gegnheilt parket. Verð 13 millj. GULLENGI - M/BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög fallega fullbúna 93 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm inn- byggðum bílskúr. Fallegt parket og mahóný innréttingar. Þvottahús í íbúð. Suðvestursvalir. Brunab.mat 12,0 millj. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 12,6 millj. Einbýli FUNAFOLD. Gott 147 fm einbýlishús á einni hæð á góðum stað í Foldahverfinu ásamt 35 fm bílskúrsplötu og góðum garði. Parket á gólfum og vönduð eldhús- innrétting, stórar stofur og 3 góð barna- herbergi. Áhv. 11 millj. byggsj.rík. og húsbréf. Verð 19,9 millj. GOÐATÚN - GARÐABÆ 170 fm ein- býlishús með 40 fm bílskúr. Um er að ræða mjög góða eign á einni hæð og eru innréttingar og gólfefni mikið endurnýjað. M.a. nýlegt baðherbergi og eldhús. Mjög stór stofa. Merbau parket og flísar á gólf- um. Flísalögð suðurverönd og fallegur suðurgarður. Áhv. 6,4 millj. Verð 19,8 millj. MIÐTÚN -EINBÝLI ca 130 fm einbýli sem skiptist í kjallara þar sem er sér ca 43 fm íbúð, miðhæð sem er 74 fm og risið þar sem er eitt gott herbergi. Alls eru 4 svefnherbergi í húsinu sem nýtist ótrúlega vel í alla staði og er mjög fjölskylduvænt. Sérbílastæði hellulagt, nýlegar skjólgirð- ingar og stór sólpallur. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á undanförnum ár- um. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 18,1 millj. Rað- og parhús MELSEL Mjög gott 292 fm raðhús með auka íbúð í kjallara og 55 fm frístandandi bílskúr. Góður suðurgarður með stórum sólpalli, hellullagt bílaplan góð aðkoma, parket og flísar á gólfum Áhv. 7,5 millj. HAUKALIND Glæsilegt 207 fm raðhús á þessum frábæra stað. Húsið er ekki alveg fullklárað, vantar endanleg gólfefni. Glæsi- leg elhúsinnrétting úr beyki og vönduð eldhústæki. Stórar stofur og glæsilegt út- sýni. Sjón er sögu ríkari! Áhv. ca 8 millj. í húsbr. Verð 21,9 millj. JÖTNABORGIR - PARHÚS Nýtt í sölu rúmgott parhús á frábærum útsýnis- stað í Grafarvogi, í húsinu eru 4 svefn- herb., 2 baðherb., stofur og eldhús. Sól- pallar og gróin lóð. Að innan vantar end- anleg gólfefni, hurðir og loftaefni, að öðru leyti vandaður frágangur. Verð 18,2 millj. Áhv. 11 millj. ENGJASEL Gott endaraðhús á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefn- herb. með möguleika á því 5. Stór stofa með frábæru útsýni. Góður garður. Stæði í bílskýli. Mjög gróið og barnvænt hverfi. Gott ástand á húsi og þaki. Áhv. 10 millj. Verð 16,9 millj. Hæðir NÓATÚN VIÐ HÁTEIGSKIRKJU Er- um með í sölu mjög góða sérhæð á góð- um stað rétt við Kjarvalsstaði. 3 svefnher- bergi, 2 stórar stofur og sérlega rúmgott eldhús. Stórt opið svæði aftan við húsið. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Frábær staður. Verð 15,3 millj. BREKKULÆKUR Mjög vel skipulögð 112 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð í þessu húsi ásamt 23 fm bílskúr. Parket á gólfum, þvottahús innaf eldhúsi, tvennar svalir. Góð staðsetning. Áhv. 7,0 millj. húsbr. Verð 14,1 millj. BJARNARSTÍGUR- MIÐBÆR Mjög góð 90 fm íbúð, hæð og ris (undir súð) í góðu timburhúsi. Hátt til lofts . Falleg eign. Verð 13,5 millj. REYNIMELUR - SÉRHÆÐ Í einkasölu sérlega góð 120 fm miðhæð í þessu fal- lega húsi á besta stað við Reynimelinn ásamt 22 fm bílskúr. Búið er að endurn. þak, glugga,gler, rafmagn og fl. 3 svefn- herb. 2 stofur. Sérgarður. Suðursvalir. Sjón sögu ríkari. Laus fljótlega. BLEIKJUKVÍSL Glæsileg efri sérhæð 140 fm í tvíbýli á frábærum stað ásamt 22 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. stofa og borðstofa. Gott þvottahús, mikil lofthæð og glæsilegt útsýni. Vandaðir sólpallar og skjólgirðingar. Toppeign. Áhv. byggsj.rík. 3,9 millj. GOÐHEIMAR Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 3ja herbergja 99 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Parket á gólf- um. Þvottahús innan íbúðar. Sólpallur. Húsið var viðgert og málað s.l. sumar. Fal- leg eign á góðum stað. Áhv. 4,9 millj. Verð 12,5 millj. 4ra - 6 herb TJARNARBÓL - SELTJ.NES Glæsi- leg 4ra herbergja 106 fm íbúð á 2. hæð í þessu góða fjölbýli auk 19 fm bílskúrs. Gólfefni: parket og flísar. 3 góð svefnh., stór stofa og sjónvarpshol. Stórar flísa- lagðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. ca 4,4 millj. Verð 13,9 millj. ASPARFELL Góð 4ra herbergja 111 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 góð svefnher- bergi, baðherbergi, gestasnyrting, stór og björt stofa, fallegt eldhús með nýlegri inn- réttingu. Parket á öllum gólfum. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,2 millj. ÞVERBREKKA. Góð 105 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket á gólfum og þvottahús innan íbúðar. Verð 11,7 millj. SPÓAHÓLAR Góð 93 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Baðherbergi nýlega stands- ett flísalagt í h+g. eldhús með góðri inn- réttingu. Áhv. 3,8 millj. UGLUHÓLAR Mjög góð 90 fm 4ra her- bergja íbúð á 3 hæð ásamt 21 fm bílskúr. Stór stofa, 2 góð barnaherbergi og góðar suðursvalir. Áhv. 6,4 millj. Verð 12,3 millj. LINDASMÁRI Mjög falleg 103 fm íbúð á 1. hæð í enda (jarðhæð) með sérgarði. Laus fljótlega. Áhv. 6,7 milj. húsbr. Verð 14,3 millj . ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA 9–18 BREIÐAVÍK - Stórglæsileg 3ja her- bergja 92fm íbúð á efstu hæð í nýlegu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum, stórt baðherbergi, 2 herb. og stofa, stórar suðursvalir og þvottahús inn- an íb. Íbúðin getur losnað bráðlega. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu nýuppgerða glæsilega 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni. Stór bílskúr. Allt nýtt í íbúðinni þ.e. bað, eldhús, öll gólfefni, ljós o.fl.. Verð 11,5 millj. MELABRAUT- BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 44 fm risíbúð með sérinngangi ásamt 32 fm bílskúr. Íbúð og bílskúr þarfn- ast standsetningar að hluta þetta er topp eign fyrir laghenta. Verð 7,2 millj. HRINGBRAUT Góð 95 fm íbúð á 1. hæð með auka herbergi í risi. 2 Góðar stofur með glerhurð á milli, næg bílastæði. Húsið mikið endurnýjað, m.a. rafmagn, pípulagnir, skolp o.f.l. Verð 10,9 millj. TORFUFELL Góð, uppgerð 78 fm 3ja herbergja íbúð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, góða stofu, eldhús og baðherbergi. Parket á gólfum og stórar svalir. Verð 9,5 millj. 2ja herb. LAMBASTAÐABRAUT - LAUS STRAX Góð lítil risíbúð á frábærum stað með miklu útsýni. Hús í góðu standi. Ný- legt gler og gluggar. Verð 5,5 millj. STÝRIMANNASTÍGUR Afar góð 2ja herbergja 65 fm kjallaraíbúð á þessum vin- sæla stað. Íbúðin og húsið allt er í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,8 millj. Verð 9,3 millj. Stúdíó-íbúð RÁNARGATA Ágæt ósamþykkt 42 fm studio risíbúð í þessu húsi. Lífeyrissj.lán upp á ca 1,1 millj. getur fylgt með Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði BÆJARLIND-KÓP. glæsilegt 930 fm verslunar og lagerhúsnæði á jarðhæð í þessu fallega og frábærlega vel staðsetta húsi. Um er að ræða 684 fm verslun og 246 fm lager sem hægt er að minnka og þá stækka verslunina. Húsið er í aðeins 5 mín. göngufæri við hina nýju verslunarmið- stöð Smáralind. Getur verið laust fljótlega. Hagstæð áhvíl. lán. Uppl. gefur Ólafur eða Jason hjá fasteign.is Í smíðum KRÍUÁS -HF. Eigum eftir örfáar íbúðir í tveimur 3ja hæða fjölbýlishúsum sem eru til afhendingar fljótlega. Bílskúrar geta fylgt með. Um er að ræða lyftuhús í öðru tilvikinu. Mikið útsýni. Góð greiðslukjör. Sjá upplýsingar á fasteign.is KRÍUÁS - HF. Vorum að fá í sölu vand- að fjölbýlishús á 3 hæðum. Húsið er með lyftu, klætt utan með álplötum og allur frá- gangur hinn vandaðasti. Húsið skilast full- búið að utan svo og sameign, lóð og bíla- stæði. Íbúðirnar skilast fullbúnar með fal- legum innréttingum og án gólfefna að undanskildu, þvottahúsi og baðherb. þar sem eru flísar. Um er að ræða: 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR. og 5 INN- BYGGÐA BÍLSKÚRA. ATH! Um er að ræða mjög góð verð og traustan bygg- ingaraðila. LERKIÁS Vorum að fá í sölu raðhús með innbyggðum bílskúr á þessum góða stað í Garðabænum. Húsin eru með mikilli loft- hæð sem gefur mikla möguleika. Húsin afh. fullbúin að utan en fokheld að innan eða lengra komin. Verð 13,4 millj. fyrir enda hús og 13,1 millj. fyrir millihús. MARÍUBAUGUR. Glæsileg raðhús á einni hæð 120 fm ásamt 30 fm jeppabíl- skúr. Húsin afhendast fulbúin að utan þ.m.t. lóð og bílastæði. Að innan eignin rúmlega fokheld eða lengra komin. Til af- hendingar strax. Áhvílandi 9,0 millj. hús- bréf. ÓTRÚLEG VERÐ Í BOÐI. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ÓLAF BLÖNDAL BIRKIÁS-GARÐABÆ Stórglæsileg 150 fm raðhús ásamt opnu bílskýli á frá- bærum útsýnisstað í Garðabæ, afhent full- búiið að utan fokhelt að innan Verð 14,5 millj. GLÓSALIR Mjög skemmtilegar 2ja - 4ra herb. íbúðir ásamt stæðum í bílskýli í 8 hæða lyftublokk. Stutt í alla þjónustu. Frá- bært útsýni. SJÁ NÁNARI UPPLÝSING- AR OG MYNDIR Á fasteign.is MARÍUBAUGUR - GRAFARHOLT Erum með í sölu 118 fm raðhús á einni hæð ásamt 24 fm bílskúr. Gert ráð f/3 svefnherb. Húsin eru til afhendingar í dag, fullbúin að utan með marmarasalla og tæplega tilbúin til innréttinga að innan. Áhv. 9,0 millj. húsbréf. Verð 14.4 - 14,9 millj. Teikningar á skrifstofu. Landið AUSTURBRAUT - KEFLAVÍK Reislulegt 254 fm steinsteypt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Gott skipulag, vel viðhaldið hús á góðum stað. Sjá myndir á fasteign.is KRÁIN-VESTMANNAEYJUM Um er að ræða rekstur á besta stað, sem sam- anstendur af söluturni, myndbandaleigu og grilli ásamt fasteigninni sem er 67 fm verslunarrými á jarðhæð. Reksturinn er rótgróinn og í þessu húsi er hefur verið starfræktur söluturn í um 20 ár og er mjög vel tækjum búinn. Allt ástand að innan sem utan er mjög gott og er velta mjög góð. Möguleiki á að yfirtaka verulegan hluta kaupverðs í hagstæðum lánum. Uppl. gefur Ólafur Blöndal. STAPABRAUT - NJARÐVÍK Vorum að fá í sölu gott stálgrindarhús byggt árið 1999 á góðum stað við Reykjanesbrautina. Húsið er um 250 fm að gólffleti og með ca 60 fm millilofti alls um 310 fm. Góðar inn- keyrsludyr og mikil lofthæð. Áhv. 6,8 millj. Verð 10 millj. Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignas. sölumaður. Jason Guðmundsson lögg. fasteignas. sölumaður. Halldóra Ólafsdóttir ritari, skjalavarsla Gunnar Einarsson sölumaður Elín Guðmundsdóttir lögg. fasteignas., skjalafrágangur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.