Morgunblaðið - 29.01.2002, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 29.01.2002, Qupperneq 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús HRÍSRIMI Virðulegt 181 fm parhús á 2 hæðum. Vandaðar innréttingar. 23 fm innbyggður bílskúr. Ahv. 7 m. húsbr. Verð 19,9 m. ( 2776 ) MÓAFLÖT Frábært 235 fm raðhús með 45 fm innb. bílskúr og sér tveggja herb. aukaíb. Möguleiki er á að breyta bílsk. í 3. íb. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar og einnig mjög fallegur garður. Áhv. 4,4 m. V. 23,7 m. (3202) BLÁSKÓGAR Stórglæsilegt einbýli á 2 hæðum m. innb. bílsk. Nýtt eldhús, ný og glæsileg innr. úr kirsuberjavið og öll tæki ný. Stór og glæsi- leg sólstofa. Úr sólstofu er útgengt á stóra s-aust- ur verönd og suðursvalir. Möguleg skipti á 3ja herb. íb. Áhv. 3 m. V. 24,9 m. (2960) BRAUTARÁS Vel staðsett 172 fm rað- hús með 42 fm tvöföldum bílskúr. 5 góð svefnher- bergi. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verð 21,9 m. Áhv. 3,5 m.(2287) HVAMMSGERÐI M/AUKA- ÍBÚÐ Í sölu 160 fm einbýlishús á þessum góða stað. Aukaíbúð í kjallara með sérinngangi. Stór sólpallur, tengi f. heitan pott. Bílskúr á bygg.stigi. Stutt í Hvassaleitisskólann. V. 18,8 m. (3280) LERKIÁS - GARÐABÆ Glæsileg staðsteypt raðhús á 2. hæðum sem afhendast fok- held að innan en sléttpússuð og tilbúin til máln- ingar að utan. Íbúðarrými er 158 fm og bílskúr 21,7 fm. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Málað báru- járn á þaki. Verönd og svalir. Möguleiki að fá hús- in lengra komin. Verð á endahúsum 14,8 m. og miðjan á 14,5 m. SMÁRARIMI Stórglæsilegt 220 fm ein- býli á einni hæð innst í botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður 40 fm bílskúr. 100 fm sólp- allur. V. 25,9 m. Áhv.10,5 m. (3283) TUNGUVEGUR Gott 330 fm einbýlis- hús á þessum eftirsótta stað með innbyggðum 40fm bílskúr. 8 svefnherbergi. Búið að taka raf- magn og pípulagnir að hluta. Verð 28,9 m. (2958) BAKKASEL MEÐ AUKA- ÍBÚÐ. Afar snoturt 241 fm endaraðhús með 23 fm sérstæðum bílskúr. Húsið er klætt og ein- angrað að utan. Aukaíb. í kj. með sérinngangi. Áhv. 5,2 m. V. 23,5 m. (3235) LOGAFOLD Glæsilegt 2 hæða einbýlis- hús ca 277 fm auk útgrafins rýmis sem er ófrá- gengið. einnig innbyggðu tvöfaldur bílskúr. Stórar stofur, stórt eldhús með glæsilegri innréttingu. Flí- salagt baðherbergi með kari og sturtu. Parket og flísar á gólfum. Heitur pottur í garði. Smávægileg- ur frágangur að innan eftir. V. 23.5 m. (3432) ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Vor- um að fá í sölu 3 glæsileg staðsteypt raðhús á 2.hæðum á góðum stað í Áslandshverfinu. Húsin afhendast fullbúin að utan, fokheld að innan og lóð grófjöfnuð.. Endahúsin eru 206,8 fm og miðju- húsið 200,6 fm með innbyggðum bílskúr. 4. svefnh. og 2. stofur. Verð á endahúsunum 14,7 m. og miðjan 14,2 m. (3428) ÁLFTAMÝRI Um er að ræða 221,4 fm 3ja hæða raðhús með innbyggðum 24,2 fm bílskúr, íbúð í kjallara. 5 svefnherbergi og 2 stofur. Nýleg eldhúsinnrétting. Parket og flísar á hæðum og korkur í kjallara. Verð 24,9 m. (3429) LANGABREKKA, KÓP. Til sölu 130, fm sérhæð á frábærum stað. 28 fm bílskúr. Hiti í aðkeyrslu. Hús í góðu viðhaldi. V 17,9 m. 2836. SKÓLATRÖÐ Vorum að fá í einkasölu 177 fm 3ja hæða raðhús ásamt 40 fm bílskúr. 3 góð svefnherbergi 2 samliggjandi stofur. Mögu- leiki á aukaíbúð í kjallara. Garðskáli, góður gróinn garður. Stutt í skóla. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Áhv. 7 m. V 21.9 m.(3402) ENGJASEL Fallegt 7 herb. 206 fm end- araðhús með fallegum suðurgarði. Hiti í stéttum. Bílgeymsla. Mjög rólegt hverfi og engin götu- umferð að húsinu. Ákveðin sala. V. 18,2 m. (2326) 5-7 herb. og sérh. HRAUNBÆR Vorum að fá stóra 5 herb. íb. ca 130 fm á 1. hæð með auka herb. á jarðh. Stór stofa/borðstofa. Þrjú góð herb. innan íb. Park- et og dúkur á gólfum. Tvennar svalir. Blokkin ný- lega klædd að utan. Áhv. 7 m. húsb. V. Tilboð. (3263) HÁTÚN - LAUS! Nýtt á skrá. Falleg mikið endurnýjuð 92 fm 4-5 herbergja íbúð með sérinngangi og sérverönd í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Ný- standsett baðherb. Hiti í stéttum. Áhv. 3,9 m. Verð 10,9 m. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX! ( 3418 ) ESPIGERÐI Falleg 5-6 herb. íb. á 4. og 5. hæð í glæsilegu eftirsóttu lyftuhúsi á mjög góðum stað í austurborginni. Flísar og parket. Suðvestur svalir og glæsilegt útsýni. Húsið var allt tekið í gegn utan fyrir 2 til 3 árum. Húsvörður sér um flest í húsinu. Eign í sérflokki. Áhv. 7 m. V. 17,4 m. (2959) HÁALEITISBRAUT Virkilega góð 116,2 fm 6 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Eldhúsið nýlega tekið í gegn. Rafmagn, hitalagnir, ofnar og gólfefni endurnýjuð. Tvennar svalir. Blokkin var tekin í gegn að utan fyrir 2. árum. Áhv. 4,4 m. V. 13,9 m. (2667) SÓLARSALIR Vorum að fá 4 137-138 fm 5 herbergja íbúðir og eina 125 fm 4ra her- bergja íbúð í litlu fjölbýli við Sólarsali í Kópavogi. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna í des- ember 2001. Lóð og húsið að utan verður fullfrá- gengið. Sérþvottahús verða í hverri íbúð. Örstutt er í skóla og í alla þjónustu og er mjög gott ústýni frá þeim stað þar sem húsið er. Möguleiki er á því að fá 25 - 29 fm bílskúr keyptann með íbúðunum. VERÐ 15,3 - 16,9 M. og bílsskúr : 1,6 - 1,9 M. (2928 ) ÖLDUGRANDI Glæsileg 106 fm íbúð með sérinngangi ásamt 25,8 fm stæði í bíla- geymslu. Fjögur svefnh. Góðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu, m.a. Grandaskóla og leikskóla. Get- ur verið laus fljótlega. Skipti koma til greina á 3-4 herb. VERÐ TILBOÐ (2938) KAMBSVEGUR Skemmtileg 110 fm 5 herb. sérh. á þessum frá- bæra stað. Parket og flísar á gólfum. Sérinng. og gott bílastæði. Skemmtilega skipulögð eign. Stórar og bjartar stofur með útgang út í garð. V. 13,8 m. (3271) LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu 87,5 fm 3ja herb. stór skemmti- lega sérhæð í virðulegu húsi við Laugaveg. Mass- íft merbeau stafaparket. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Mjög skemmtilegt skipulag. Allt nýlega standsett. Áhv. 4,4 m. V. 11,2 m. (3431) BREIÐVANGUR - LAUS STRAX Stór og björt 5 herbergja ca 120 fm íbúð á efstu hæð ásamt bílskúr. 4 rúmgóð her- bergi. Þvottaherb. í íbúð. Frábært útsýni. Stutt í skóla. V 12,7 m. (3219) ESKIHLÍÐ Mjög glæsileg neðri sérhæð ca 85 fm með 30 fm bílskúr. Tvær samliggjandi stofur og tvö góð svefnherbergi. Hæðin er öll nýlega tekin í gegn á glæsilegan hátt. Ný gólfefni, gegnheilt parket og náttúrusteinn. Glæsileg edhús innrétting, ný gas- eldhústæki úr stál, flísar á milli skápa. Baðherbergi flísalagt á smekklegan hátt, hornbaðkar. Nýir skápar í svefnherbergjum og holi. Hitalögn í gang- stéttum. Stórglæsileg hæð í Hlíðunum sem vert er að skoða. Áhv. 7 m. Verð 14,5 m. HAMRAHLÍÐ - LAUS STRAX Glæsileg 3. herb 81,7 fm íbúð á jarðhæð m. sér- inngangi. Flísar og parket. Stórt (18 fm) hjónaher- bergi. Fallegur garður m. timburverönd. Áhv. 4,1 m. VERÐ TILBOÐ (2362) GRÆNAHLÍÐ Virkilega góð 5. herbergja sérhæð með 28,4 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Parket og flísar á gólfum. Stór ca 40 fm stofa/borðstofa. Suðursvalir. Húsið var steypuviðgert ´97 og málað að utan ´98. Verð 16,9 m. (3408) 4 herbergja STELKSHÓLAR- 4RA. HERB. - LAUS. Glæsileg 4ra herb.ca 100 fm íb. á jarðhæð. Stór parketlögð stofa. 3 góð svefnherbergi. Íbúðin hef- ur töluvert verið standsett. Sérgarður með hellu- lagðri verönd. Áhv. 5 m. húsb. V. TILBOÐ. HVERFISGATA Vorum að fá mjög snyrtilega 79 fm nýstandsetta 4ra herb. íb. í góðu steinhúsi. Þrjú góð svefnherb., stofa með s-svöl- um. Flísar og parketi á gólfi. Áhv. 4,3 m. (ekki greiðslumat) V. 8,9 m.(4852) BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög góð 87,5 fm 3 - 4ra herbergja íbúð í kjallara í mjög góðu húsi á góðum stað. 2 dúklögð svefn- herbergi annars er parket og flísar á gólfum. Fínar innréttingar. Áhv. 4,6 m byggingasj. og húsbréf. V. 10,6 m. ( 2949 ) VATNSSTÍGUR - MIÐBÆR Vel staðsett 4ra herb. 84.1 fm íbúð á 4. hæð. Baðher- bergi m/tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Útsýni yfir sundin blá. Nýtt parket. Mjög góðir leigutekju- möguleikar. Verð 10,8 m. Áhv 4,5 m. (2844) VESTURBERG Góð 98,5 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. Þrjú svefn- herbergi. Fallegt endurnýjað baðherbergi. Áhv. 7,5 m. V. 11,9 m. (3404) HVASSALEITI Mjög falleg 4ra herb. 94 fm íbúð á 4. hæð ásamt 20 fm bílsk. Parket og flísar. Stórar vestursvalir með fráb. útsýni. Hægt að bæta við aukaherb. Áhv. 6,0 m. V. 11,9 m. (3203) HRAUNBÆR Mjög mikið endurgerð 107 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í steiniklæddu fjöl- býli. Parket og flísar á gólfum. Baðh. flísalagt í hólf og gólf, tengi f. þvottavél. Nýleg stórglæsileg eld- húsinnrétting úr kirsuberjavið. Suðursvalir. Eignin er í alla staði mjög snyrtileg og hefur verið vel við- haldið. Áhv. 1,2 m. V. 12,9 m. (3287) DALSEL Mjög falleg 4ra herb. 109 fm íbúð ásamt 36 fm bílastæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Rúmgóð og björt íbúð í mjög barn- vænu umhverfi. Áhv. 6 m. V. 12,8 m. (2712) BERGSTAÐASTRÆTI Mjög góð 4 herb. 102 fm íbúð á jarðhæð á besta stað í Þing- holtunum. Flísar og nýlegur linoleumdúkur á gólf- um. Íbúð sem býður uppá mikla möguleika. Sérút- gangur á verönd með frábærri aðstöðu fyrir börn. V. 12,2 m. (2925) AUSTURSTRÖND Stórglæsileg 124 fm íbúð m. 2. svefnh. og 2 stofum. Allt tipp topp. Þessa eign er verðugt að skoða vel. Stæði í bílag. V. Tilboð. Áhv. 6,1 m. (2343) AUÐBREKKA Í einkasölu 100 fm 4ra herb íbúð með sérinngangi af göngusvölum. Íbúð- in er öll parketlögð með stórum suðursvölum. Frá- bært útsýni. Áhv. húsbréf 5 m. V. 12,5 m. 2652. HRAUNBÆR. Glæsileg, nýuppgerð 4 - 5 herbergja 124 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll nýuppgerð með nýju parketi á gólfum og innihurðir nýjar. Tvennar svalir. Baðherbergi er allt nýuppgert og flísalagt í hólf og gólf. Húsið er nýmálað og endurbætt að utan. Leikvöllur er við húsið og stutt í skóla. Íb. er laus í mars 2002. Áhv. 5,6 m. V. 13,5 m. (3236) LEIFSGATA-SÉRINNG. Mikið endurnýjuð 104 fm 4. herb íbúð m. sérinngangi. Þrjú góð svefnh. Mikið endurnýjuð íbúð m.a. nýtt rafmagn, skólplagnir nýjar, dren og nýtt þak. Áhv. 6,8 m. V. 11,9 m. 3 herbergja FANNAFOLD-SÉRBÝLI Mjög glæsileg 3ja herbergja ca 75 fm sérbýli í ein- býlishúsahverfi. Sérinngangur, 2 góð herbergi, stór stofa, glæsilegt eldhús, sérgarður. Glæsileg eign á góðum stað. Áhv.Byggsj. ca 6 millj. V. 12.5 m. (3240) UGLUHÓLAR Mjög góð 85 fm 3ja -4ra herb. íb. í litlu mjög snyrtilegu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi. Stór stofa. Rúmgott eldhús. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Áhv. 7 m. V. 10,5 m. (3265 ) FORSALIR- LAUS STRAX Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í Lyftublokk með bílskýli. Stór stofa, 2 góð svefnherbergi. Eld- hús með glæsilegri innréttingu. Þvottaherbergi innan íbúðar. Gott útsýni. Áhv. 8,3 m. Húsbréf. V. TILBOÐ. ENGIHJALLI LYFTUHÚS Vorum að fá á sölu mjög glæsileg 3ja herbergja íbúð í lyftublokk við Engihjalla. Íbúðin er með fínu park- eti og baðherbergi er ný standsett. Mjög vel með farin eign með glæsilegu útsýni. (2935) MIÐTÚN 95 fm 3ja herbergja íb. í kj. á frá- bærum stað. Parket á gólfum. Baðh. með baðk. og hefur nýlega verið tekið í gegn m.a. flísalagt í hólf og gólf. Góð eldhúsinnrétting. Mjög rúmgóð her- bergi. Áhv. 8 m. V. 11,5 m. (3286) NESVEGUR Töluvert endurgerð 82,7 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Parket á gólfum, baðherbergi m/ sturtu, fallegur boga- dreginn gluggi. Góð eldhúsinnrétting. Áhv: 4,7 m. byggingasj og húsbréf. VERÐ 9,9 M. ( 2347 ) NÆFURÁS Mjög falleg 85 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í mjög vel útlítandi fjölbýli. Flísar og merbau- parket á gólfum, mjög góðar innréttingar. Tengi f. þvottavél á baði. Austursvalir með frábæru útsýni. Áhvílandi eru byggingasj. og húsbr uppá 6,3 m. með 29.500 gr.byrgði per mánuð. VERÐ 10,9 M. ( 3424 ) ÁLFTAHÓLAR Góð 74 fm 3ja herb. íb. á 3. og efstu hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa með nýlegu parketi, stórar suðaustursvalir. Baðh með tengi f. þvottavél og þurrkara. Húsið er nýtek- ið í gegn bæði innan og utan. Áhv. 5 m. V. 9,9 m. (3251) BÁRUGATA Virkilega falleg algerlega endurnýjuð 3. herbergja kjallaraíbúð í þríbýli á þessum vinsæla stað. Búið er að taka í gegn á síðustu 2. árum: rafmagn, allar lagnir (bæði raf- og pípulagnir), glugga/gler og þakið var tekið ´98. Verð 9,9 m. (3406) 2 herbergja ÁLAGRANDI Mjög góð 63fm 2 herb íbúð á jarðhæð. Sér afgirtur garður. T.f. þvottavél á baði. Breiðband. Stigagangur endurnýjaður fyrir 3 árum. Verð 8,9 m. (3405) BÁRUGATA Ósamþykkt hugguleg 49,2 fm kjallaraíbúð í fallegu þríbýlishúsi. Sérinngang- ur. Björt stofa. Húsið lítur mjög vel út, nýlega mál- að, ný rafmagnstafla. Verð 5,6 m. Áhv. 2,4 m. (2937) FURUGRUND - ÓDÝR ÍBÚÐ Ósamþykkt, ódýr og góð 48 fm kjallaraíbúð í fal- legu fjölbýli á besta stað í Fossvogsdalnum. Íbúðin er rúmgóð og björt, gott eldhús og baðherbergi ásamt rúmgóðu svefnherbergi, mikið skápapláss. Eign sem vert er að skoða! V 5,9 m. Áhv. 2,0 m. (2308) HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í einkasölu mjög góða 60 fm 2ja herb. á 3. hæð. Flísar og parket. Góðar suðvest- ursvalir. Góðar innréttingar. Áhv. 3,7 m. V. 8,9 m. (3856) SKÓGARÁS M. BÍLSKÚR 52 fm 2 - 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með 25 fm bílskúr. Flísar og dúkar á gólfum. Snyrtileg stúdíó- eldhúsinnrétting. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél. Dúklagt svefnherbergi og dúklagt aukaherbergi sem er notuð sem vinnuaðstaða í dag. Áhv. 3,5 m. byggingasj. VERÐ 9,3 M. (6073) LÆKJARFIT -LAUS STRAX. Vorum að fá nýstandsetta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérbílastæði. Steniklætt húsið að utan. V. 7,6 m. LAUS STRAX .(3270) Í smíðum ROÐASALIR-EINB. Vorum að fá glæsilegt 2ja hæða múrsteinsklætt timburhús. Húsið er UM 240 fm auk 60 fm rýmis. Afhendist tilbúið til innréttinga. Grófjöfnuð lóð. Glæsilegt út- sýni. Teiknigar á Eignaval. V. 23.9 m. (3261) ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Glæsileg vönduð raðhús með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Áslandshverfinu. Húsin afhendast fullbúin að utan, fokheld að innan og lóð grófjöfn- uð. Birt stærð 162,4 fm endahúsin og miðjuhúsið 187,4 fm. Teikningar á skrifstofu Eignavals. Verð 13,1 & 13,3 m. GLÓSALIR Glæsileg 191 fm raðhús með innb. bílskúr á þessum frábæra stað í Kópavogi. Mjög skemmtilegt skipulag og eru þetta afar vönduð hús sem eru í byggingu. Húsin eru fokheld í dag og eru tilbúinn til afhendingar STRAX! Teikningar á skrifstofu Eignavals V. 13,9 m. (3275) MÁVANES-ARNANESI Vorum að fá glæsilegt einbýlishús sem hefur verið endur- byggt frá grunni. Húsið er fullklárað að utan en fínpússað að innan. Glæsilegur garður og frábært útsýni. Sundlaug! DRAUMAEIGN Á DRAUMA- STAÐ!! V. 29 m.(3212) TUNGUÁS Vel hannað 162 fm einbýlishús ásamt 39 fm innb. bílskúr. Möguleyki á 2 auka íbúðum á neðri hæð. Afhendist fullbúið að utan og nánast fokhelt að innan. Glæsilegt útsýni.Teikn- ingar hjá Eiganval. V. 20 m.(3212) Atvinnuhúsnæði EYJASLÓÐ Vorum að fá um 625 fm iðn- aðarhúsn. á 2 hæðum . Jarðhæðin er í góðri lang- tímaleigu. Önnur hæðin er nánast einn geymur með eldunaraðsöðu og wc. Hægt að stúka niður í 6 bil. Hvor hæðin er um 314 fm. Jarðhæðin V. 26,9 m. Önnur hæðin V. 17,9 m. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI HÉR! DRAGHÁLS Atvinnuhúsnæði á annari hæð með vörulyftu,ca 800 fm. Skiptist í 4 bil ca 200 fm hvert. Er í dag í útleigu sem búslóða- geymsla. Reksturinn einnig til sölu. Frábært tæki- færi fyrir samhenta atvinnubílstjóra. V.31.m VESTURVÖR Nýlegt 393 fm vandað stál- grindarhús með tvennum innkeyrsludyrum. Loft- hæð er 6 m. Hentugt til ýmiskonar starfsemi. VERÐ 23 M. ( 5826 ) Landið AKURGERÐI- VOGAR VATN- LEYSUST. Einnar hæðar steypt einbýli um 140 fm á góðum stað í Vogum við Vatnleysustr. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi, 2 stofur og stórt eldhús. Mjög góður afgirtur garður. Gott tæki- færi!! V. 13.5 m. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Svanhvít Sunna Erlendsdóttir þjónustufulltrúi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.