Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 3
Nýir viðskiptahættir - bylting í bílaviðskiptum Laugardag frá kl. 13 – 17 Sunnudag frá kl. 13 – 16 Sérpantaðu nýjan Focus og þú sparar hundruð þúsunda! Til hamingju! Í dag hefst nýr kafli í sögu bíla- viðskipta á Íslandi. Með því að bjóða Íslend- ingum að festa kaup á bílum áður en þeir eru framleiddir, hefur Brimborg tekist að stórminnka kostnað við innflutning á nýjum bílum. Sá kostnaður umboðsins sem fylgir því að eiga bíla á lager hefur verið lækkaður verulega. Þessi hagræðing skilar sér beint til þín. Við spörum og þú hagnast. Nú getur þú sérpantað nýjan Focus beint frá verksmiðju Ford í Þýskalandi, nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann, í þínum uppáhaldslit. Nú getur þú eignast Ford Focus sem var valinn sá besti í Þýskalandi* Þú borgar aðeins 10% inn á nýjan Focus Ambiente 1.4i við pöntun. Við tökum gamla bílinn upp í og þú notar hann þar til við afhendum þér nýja bílinn í maí. Takmarkað magn. Pantaðu núna! Staðalbúnaður m.a.: ABS bremsukerfi, samlæsing, rafdrifnar framrúður, upphituð framsæti og 4 öryggispúðar. Allt fylgir og meira til. Komdu í kaffi og kleinur og njóttu góðs af nýjum viðskiptaháttum Brimborgar. Opið um helgina Focus Ambiente 3 dyra 1.4i *Samkvæmt hinni virtu, þýsku vottunarstofu TÜV, 2002 Focus Ambiente station 1.4i 1.499.000 kr. Rekstrarleiga fyrir fyrirtæki: 28.482 kr. m.v. 36 mán. Focus Ambiente 5 dyra 1.4i 1.449.000 kr. Rekstrarleiga fyrir fyrirtæki: 28.003 kr. m.v. 36 mán. 1.399.000 kr. Rekstrarleiga fyrir fyrirtæki: 27.246 kr. m.v. 36 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.