Morgunblaðið - 16.02.2002, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 59
DAGBÓK
Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433
Blússur kr. 1.000
Pils kr. 1.000
Buxur kr. 1.900
Síðasta vikan
Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi,
Austurvegi 3, 800 Selfossi,
sími 482 2849, fax 482 2801,
netfang logmsud@selfoss.is
! "!
#!" #$!!" %&'
( "!)!
#
* %'' !+#
) *!! %& ,-$
.'' (
/
0 (
))!1
+2'
(
!
$!
3!
#
#$
)
"
"!
! " #$% %&$$'
Guðrún Arnalds, símar 896 2396 og 551 8439
Andartak
í erli dagsins
Tími til að vera, hlaða batteríin, styrkja líkamann, auka
sveigjanleikann og úthaldið og létta á hjartanu.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30-18.40 á Háaleitisbraut 11.
Morguntímar þri. og fös. kl. 9.30-10.30, hádegistímar mán. og fim.
kl. 12.00-13.00 í Sundlaug Seltjarnarness. Ókeypis prufutími.
Jóga - hreyfing - líföndun - hugleiðsla
Fundarlaun - Stolin bifreið
Bifreiðinni RK-501, Volkswagen Passat, silfurgrá, var
stolið. Góð fundarlaun í boði. Upplýsingar í síma 660-
5382 Helgi, og 897-1017 Guðmundur.
STJÖRNUSPÁ
eft ir Frances Drake
VATNSBERI
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert nýjungagjarn og
þolir ekki að festast í sama
farinu. Þú hefur áhuga á
tækni og vísindum. Á árinu
ættirðu að einbeita þér að
nánasta sambandi þínu.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Allt sem viðkemur fasteign-
um, heimili og fjölskyldu nýt-
ur blessunar í dag. Þeir pen-
ingar sem þú verð til
heimilisins munu skila ríku-
legri ávöxtun í framtíðinni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú sérð af samskiptum þín-
um við vin þinn hvað þú nýt-
ur mikillar ástar. Þetta
vermir hjarta þitt og og hvet-
ur þig til að sýna öðrum
hlýju.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Samskipti þín ættu að verða
auðveld og ánægjuleg í dag.
Njóttu þess að vera með öðr-
um í starfi og leik því fé-
lagsskapurinn mun endur-
næra þig.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Dagurinn hentar vel til fjár-
festinga, sérstaklega í
skemmtanaiðnaðinum og í
tengslum við íþróttir eða list-
ir. Gríptu tækifærið ef þú
getur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú getur á einhvern hátt
hagnast á auði annarra.
Þetta tengist hugsanlega
arfi, vinargjöf eða tekjuaukn-
ingu maka þíns.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú ættir að njóta samvista
við vini og kunningja í dag.
Samræður geta orðið
áreynslulausar og gefandi og
samkenndin mun gleðja þig.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hvað sem þú tekur þér fyrir
hendur í dag getur aukið álit
þitt í innsta hring. Þetta get-
ur bæði átt við um einkalífið
og vinnuna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Reyndu að gera eitthvað sem
veitir þér ánægju í dag. List-
ir, leiksýningar, kvikmyndir,
skemmtanir og ástarævintýri
geta glatt þig.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú ættir að kaupa eitthvað til
heimilisins eða jafnvel fast-
eign í dag. Allt sem tengist
fjölskyldunni og fasteignum
getur skilað ágóða.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það finnst ekki betri dagur
til að ganga frá samningum.
Ný sambönd eiga eftir að
skila þér gróða og gleði.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Gerðu hugmyndir þínar um
leiðir til tekjuöflunar að
veruleika. Þú ættir að vera
heppinn í vinnu og viðskipt-
um í dag. Notaðu tækifærið
ef þú getur.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þetta er góður tími til að fara
í frí. Þú gætir einnig fengið
tækifæri til að njóta ávaxta
eldri afreka.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1. c4 e6 2. Rc3 c5 3. e3 Rf6 4.
Rf3 Be7 5. d4 cxd4 6. exd4
d5 7. cxd5 Rxd5 8. Bd3 Rc6
9. 0-0 0-0 10. He1 Rf6 11. a3
b6 12. Bc2 Bb7 13. Dd3 g6
14. Bh6 He8 15. Had1 Dc7
16. Bb3 Had8 17. h3 Hd7 18.
d5 Hc8 19. De3 exd5 20.
Rxd5 Rxd5 21. Bxd5 Bc5
Staðan kom upp á lokuðu
móti í Ljubljana í Slóveníu
sem haldið var í
tilefni af 90 ára
afmælis skák-
klúbbs þar í
borg. Andrey
Kharlov (2.638)
hafði hvítt gegn
Liviu Nisipeanu
(2.608). 22.
De8+! Bf8 23.
Bxf8 Hxe8 24.
Hxe8 Db8 25.
Hxb8 Rxb8 26.
Bd6! og svartur
gafst upp enda
staðan töpuð eft-
ir 26... Hxd6 27.
Bxf7+. Smára-
lindamótið hefst í dag í sam-
nefndum verslunarkjarna.
Mótið er með atskáksniði og
er 5. og síðasta keppnin í
helgarmótasyrpu Skáksam-
bands Íslands og tímaritsins
SKÁK.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
Árnað heilla
50 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 16.
febrúar, er fimmtugur
Sveinbjörn Guðmundsson,
afgreiðslustjóri hjá Eim-
skip á Akureyri, til heimilis
í Skessugili 16. Á morgun
17. febrúar verður tengda-
sonur hans, Sigurður Rúnar
Marinósson, þrítugur. Þeir
eru í felum ásamt fjölskyld-
um sínum.
LJÓÐABROT
GANDREIÐ
Ek ríð hesti
hélugbarða,
úrigtoppa,
ills valdanda;
eldr er í endum,
eitr er í miðju;
svá er um Flosa ráð
sem fari kefli,
svá er um Flosa ráð
sem fari kefli.
Gunnlaugur ormstunga Illugason
TÍGULLINN er líflitur
sagnhafa í þremur grönd-
um, en áður en hægt er að
koma honum í slagi þarf að
bregðast við yfirvofandi
stífluhættu:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♠ 984
♥ G103
♦ ÁK7652
♣10
Suður
♠ Á5
♥ ÁK
♦ G98
♣Á96542
Vestur Norður Austur Suður
-- -- -- 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil vesturs er spaða-
þristur, fjórða hæsta, og
drottningin frá austri.
Hvernig er best að vinna úr
þessu?
Tíguláttan heima þvælist
illa fyrir í 2-2 legunni og því
kemur vel til greina að
dúkka tígul einu sinni ef
drottningin kemur ekki í
fyrstu umferð. Í sjálfu sér
duga fimm tígulslagir til
vinnings, en ef útspil vest-
urs er frá fimmlit, fær
vörnin strax fimm slagi áð-
ur en sagnhafi nær sínum
níu. Og það gerist ef allt
spilið lítur þannig út:
Norður
♠ 984
♥ G103
♦ ÁK7652
♣10
Vestur Austur
♠ KG732 ♠ D106
♥ 7654 ♥ D982
♦ 103 ♦ D4
♣D3 ♣KG87
Suður
♠ Á5
♥ ÁK
♦ G98
♣Á96542
Það er alls ekki fráleit
spilamennska að taka á
spaðaás, spila tígli á ás og
dúkka tígul. Hins vegar
sakar ekki að leika einum
biðleik – gefa fyrsta spað-
ann. Ef austur spilar tíunni
til baka, bendir það til þess
að liturinn skiptist 5-3 og
þá má ekki gefa slag á tíg-
ul. Hins vegar er önnur leið
fær: spila tígli á ás, svo
þriðja spaðanum úr borði
og henda tígli heima. Þann-
ig er stíflan hreinsuð án
þess að gefa slag á litinn og
vörnin fær aðeins fjóra
spaðaslagi.
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnarson
Mynd, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. janúar sl. í Garða-
kirkju af sr. Sigfúsi B.
Ingvasyni Soffía Hafsteins-
dóttir og Agnar Guðmunds-
son. Heimili þeirra er í
Keflavík.
Mynd, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. febrúar sl. í Garða-
kirkju af sr. Ingileif Malm-
berg Hanna Rósa Sæ-
mundsdóttir og Jóhann
Konráðsson. Heimli þeirra
er í Hraunhvammi 1, Hafn-
arfirði.
Með morgunkaffinu
Þetta er nú einföld að-
gerð, en best væri að þú
borgaðir fyrirfram.
Trúir þú því enn að þú
þurfir ekki lesgleraugu?
Kanntu ekki einhverja
góða brandara?
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 11. feb. sl. var spil-
aður 1. kvölds tvímenningur, Mitch-
ell, 22 pör mættu. Meðalskor 216
stig.
Bestu skor í N/S:
Daníel Sigurðss – Vilhj. Sigurðss. Jr. 265
Unnur Sveinsd. – Eyþór Hauksson. 252
Geirlaug Magnúsd. – Torfi Axelss. 249
Bestu skor í A/V:
Guðm. Steinbach – Bjarni Guðnason. 250
Kristjana Steingrímsd. – Gróa Guðnad. 239
Jón V. Jónmundss. – Torfi Ásgeirsson. 239
Vegna Bridshátíðar, verður ekki
spilað hjá okkur mánudaginn 18. feb.
nk.
Mánudaginn 25. feb. 2002 verður
spilaður 1. kvölds tvímenningur.
Verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S
og A/V. Þetta kvöld verður notað til
að undirbúa Aðalsveitakeppni 2002
sem fyrirhuguð er, ef þátttaka verð-
ur viðunandi, að fari af stað mánu-
daginn 4. marz 2002. Spilastjórinn
Ísak Örn Sigurðsson aðstoðar við að
mynda sveitir.
Upplýsingar og skráning í síma
587-9360, hjá BSÍ og á spilastað í
Síðumúla 37 ef mætt er stundvíslega
á mánudögum kl. 19.30.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Gullsmárabrids
ELDRI borgarar spiluðu tví-
menning á tíu borðum í Gullsmár-
anum Kópavogi fimmtudaginn 14.
febrúar sl. Meðalskor 168. Efst voru:
NS
Helga Ámundad. og Herm. Finnbogas. 192
Halldór Jónss. og Valdimar Hjartars. 190
Kristján Guðmss. og Sigurður Jóhannss. 174
AV
Sigurj. H. Sigurjónss. og Stefán Ólafss. 230
Aðalsteinn Guðbrss. og Leó Guðbrss. 189
Jóhanna Gunnlaugsd. og Árni Sigurbjss. 179
Spilað alla mánudaga og fimmtu-
daga. Skráning kl. 12.45 á hádegi.
mbl.isFRÉTTIR