Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 63 Sýnd kl. 10.Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 2, 4, 8. Enskt tal. Vit 294 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum , Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 5.50, 8og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! aftur í stóran sal. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320Sýnd kl.2, 4, 6 og 8. Ísl. tal. Vit 338 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanu m, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 Frumsýning 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur 1/2 RadioX Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.40. B.i.14 ára. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2. HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14 ára. FRUMSÝNING tilnefningar til Óskarsverðlauna13 www.laugarasbio.is HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com i ir. HJ. MBL. ATH! Vegna fjölda tilnefninga verður myndin sýnd aftur í A sal. Sýnd kl. 4, 8 og 10. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.I.14 ára FRUMSÝNING Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Sýnd á stærsta THX tjaldi landsins! Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! ÞAÐ er ekki seinna vænna að indverskir Bretar fari að láta meira í sér heyra í afþreying- arheiminum líkt og Ayub Khan-Din gerði með leikriti sínu East is East sem seinna varð að kvikmynd sem sló í gegn. En á myndinni situr breska leikkonan Preeya Kalidas fyrir hjá ljósmyndurum fyrir framan skiltið að nýja „Bollywood“-söngleiknum Bombay Dreams sem brátt fer á fjalirnar í London. Það er breska tónskáldið margrómaða Andrew Lloyd Webber sem framleiðir söng- leikinn ásamt kvikmynda- leikstjóranum Shekhar Kap- ur. Hann er þekktastur fyrir mynd sína Elizabeth sem fjallaði um Elísabetu I Eng- landsdrottningu, og einnig Bandit Queen sem fjallar um hina merkilegu uppreisn- arkonu Phoolan Devi sem er nú að reyna fyrir sér í stjórn- málum á Indlandi. Kapur er fæddur í Bresku Indíu sem í dag tilheyrir Pakistan. Handritshöfund- urinn er leikkonan Meera Syal sem er af indverskum uppruna þótt hún sé fædd og uppalin í Englandi. Tónlist- ina ætlar Lloyd Webber ekki að semja sjálfur heldur hefur indverska tónskáldinu A. R. Rahman verið falið verkið, en hann er eitt allra eftirsótt- asta tónskáldið í Bollywood. Ekki fylgir tilkynningunni um hvað söngleikurinn mun fjalla, en ef hann verður eitt- hvað í líkingu við allar mynd- irnar sem framleiddar eru í Bollywood, þá mun meló- dramað ráða ríkjum með meðfylgjandi, söngvum, ást, stéttaskiptingum og hamför- um ýmsum. REUTERS Hin ægifagra Kalidas er í aðalhlutverki í söngleiknum. Rætast draumarnir í Bombay?FYRSTI V-dagurinn var haldinn hér á landi á fimmtudag. Efndu V- dagssamtökin á Íslandi, sem stofnuð voru í jan- úar, til dagskrár, sem helguð var deginum, í Borgarleikhúsinu af þessu tilefni. Alþjóðlegu V-dagssamtökin voru stofnuð í tengslum við leikritið Vagina Monologues eða Píkusögur eftir Eve Ensler og byrjaði dag- skráin í Borgarleikhúsinu á sérstakri hátíð- arsýningu verksins. Markmið V-dagsins er að vekja fólk til um- hugsunar um kynferðisofbeldi gegn konum og í ár munu íslensku samtökin fjalla um nauðg- anir út frá ólíkum og nýjum sjónarhornum. Edda Jónsdóttir fjölmiðlafræðingur er einn af skipuleggjendum V-dagsins á Íslandi og segir dagskrána í Borgarleikhúsinu hafa tek- ist mjög vel og var leikhúsið fullt út úr dyr- um. „Undirtektirnar voru mjög góðar,“ segir Edda. „Dagskráin var blandin gleði og sorg, þarna var til dæmis íslensk kona sem sagði sína sögu. Ég held að það hafi enginn gengið úr salnum ósnortinn.“ Leikkonan Teri Hatcher, sem stödd var hér á landi í tilefni V-dagsins, fór á kostum og bætti, að sögn Eddu, ís- lenskri víkingastunu inn í Píkusögur og vakti það stormandi lukku meðal viðstaddra. V-dagshreyfingin á Íslandi mun minna á sig reglulega á milli hinna formlegu V-daga, sem koma upp á valentínusardaginn, 14. febrúar ár hvert. „Orð eru til alls fyrst,“ segir Edda. „Hreyfingunni er ætlað að vera vakning með- al fólks. Við segjum að hver og einn beri ábyrgð á sjálfum sér og hver og einn getur haft áhrif á sjálfan sig í fyrsta lagi svo og aðra í kringum sig.“ Í gær var haldið málþing í Borgarleikhús- inu á vegum samtakanna þar sem konur og karlmenn ræddu um nauðganir, kærur og löggjöf varðandi kynferðisbrot. Edda segir þess ekki langt að bíða að V- dagshreyfingin á Íslandi láti á sér kræla á ný. Bolir, sem seldir hafa verið til styrktar sam- tökunum voru uppseldir fyrir helgi en að sögn Eddu koma þeir í verslanir aftur á mánudag. Þær verslanir sem bjóða bolina til sölu eru Dýrið og Noi á Laugavegi, GK, Fantasía í Kringlunni og netverslun á Fem- in.is. Dagskrá í tilefni V-dagsins í Borgarleikhúsinu Orð eru til alls fyrst Morgunblaðið/Golli Katrín Hall, Guðjón Pedersen, Edda Jóns- dóttir og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræddust við á V-deginum. Magnús Árni Skúlason, Soffía Sigurgeirs- dóttir og Arna Bang voru meðal gesta í Borgarleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.