Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 43
venju mun Örn Arnarson og hljóm- sveit hans leiða tónlist og söng en það er m.a. markmiðið með þessum kvöldvökum að kynna nýja sálma og söngva. Yfirskrift kvöldvök- unnar að þessu sinni er: Andlegt ferðalag, reynslusporin 12. Fjallað verður um það hvernig reynslusporin 12 sem upphaflega urðu til innan AA-samtakanna geta nýst okkur öllum og veitt okkur öll- um andlegan styrk til þess að tak- ast á við lífið á jákvæðan hátt. Fjöl- mennur hópur hefur í vetur kynnt sér reynslusporin 12 í safn- aðarheimili kirkjunnar og verður fluttur vitnisburður um þá reynslu. Hér er um mjög áhugavert efni að ræða sem á erindi við alla. Kaffi- veitingar verða í safnaðarheimilinu að lokinni góðri stund í kirkjunni. Starfsfólk Fríkirkjunnar. Æðruleysismessa í Dómkirkjunni ÆÐRULEYSISMESSA, tileinkuð fólki sem leitar bata eftir tólf- sporaleiðinni, verður í Dómkirkj- unni, sunnudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Tónlistarmennirnir Anna Sigríð- ur Helgadóttir söngkona og bræð- urnir Hörður og Birgir Bragasynir munu leiða lofgjörðina, Anna Sig- ríður mun einnig syngja einsöng. Í hverri messu er einhver úr AA- samtökunum sem deilir reynslu sinni vegna neyslu vímuefna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr. Karl V. Matthíasson leiðir stundina og þjónar ásamt prestunum Jónu Hrönn Bolladótt- ur, Hjálmari Jónssyni og Önnu Sig- ríði Pálsdóttur. Eftir messu verður Ömmukaffi opið í Austurstræti 20, þar sem hægt er að kaupa sér kaffi og ljúfar veitingar. Æðruleysismessur eru kraftmikl- ar og uppbyggjandi stundir og það eru allir velkomnir. KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 43 Bæjarhraun 22, sími 565 8000, fax 565 8013, www.hofdi.is Hverfisgata 30 - Hafnarfirði - Mikið endurnýjað! Í dag á milli kl. 14-16 verður opið hús á Hverfisgötu nr. 30 Hafnarfirði. (gengið inn við endann á Gunnarssundi). Um er að ræða gullfallegt og mikið endurnýjað tæplega 300 fm tveggja íbúða einbýli. Á jarðhæð er tæpl. 100 fm 3-4ra herbergja íbúð með sérinngangi. Á 1. og 2. hæð er um 200 fm íbúð. Búið er að endurnýja innréttingar og gólfefni. Sjón er sögu ríkari. Guðbjartur og Sigríður taka vel á móti ykkur. Verð 22,9 millj. HAFNARJÖRÐUR GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-18 ARNARÁS 1 - GARÐABÆ Sigurður og fjölskylda sýna áhugasömum íbúð sína á annarri hæð. Um er að ræða stórglæsilega 132 fm íbúð á besta stað í Ása- hverfinu í Garðabæ (nýjasta byggingarsvæði Garðabæj- ar). Flísar og parket á gólf- um. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum. Gott útsýni. VERIÐ VELKOMIN Tómasarhagi 18 - Opið hús Glæsileg 5 herbergja 131,4 fm sér- hæð, 1. hæð, í nýju þríbýlishúsi, (byggt 1998), á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í rúmgóða flísa- lagða forstofu, stórar samliggjandi stofur, 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt eldhús, hol, vandað flísalagt baðher- bergi með baðkari og sturtuklefa og sérþvottahús. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar úr kirsuberjaviði frá Brún- ási. Beykiparket á gólfum. Afgirtur garður með lýsingu. Sérbílastæði á lóð fyrir tvo bíla. Engir stigar. Tilvalið fyr- ir barnafólk eða eldri borgara. Íbúðin getur losnað fljótlega. Stutt í skóla og alla þjónustu. Helga og Pétur bjóða gestum og gangandi að líta inn í dag, sunnudag, frá kl. 16-19. VERÐ TILBOÐ. Nýjar íbúðir á hagstæðu verði – Frábær greiðslukjör KÓRSALIR 1 - SÖLUSÝNING Í DAG Glæsilegt 7 hæða, 22 íbúða lyftuhús á einstökum útsýnisstað í Kópavogi Söluaðili: Síðumúla 27, sími 588 4477. Íbúðirnar afhendast fljótlega fullbúnar án gólfefna með flísalögðu baðherbergi. Húsið, sameign, lóð og bílastæði afhendast fullfrág. Innangengt í upphitað bíl- skýli þar sem stæði fylgir öllum íbúðum. Þvottaherbergi í hverri íbúð. Vandaðar innréttingar. Hagstætt verð á nýjum 4ra herbergja íbúðum m. bílskýli. Möguleiki á að byggingaraðili láni allt að 85% kaupverðs til viðbótar við húsbréfalán. Útborgun frá 2,4 millj. Verð 4ra herb. ca 115 fm m. bílsk. 15,8-16,2 millj. Dæmi um greiðslukjör: V. kaupsamning/afh......1 millj. Eftir 3. Mán. ............0,8 millj. Við lokafrágang ............570 þ. Húsbréf allt að ............9 millj. Rest til 10 ára lán frá byggaðila. Glæsilegt útsýni Einnig er í húsinu glæsileg penthouse útsýnisíbúð 295 fm íb. með stórum útsýnissvölum Verð tilboð. Sjá upplýsingar á www.nybyggingar.is (undir lyftuhús) Byggingaraðili : Dverghamrar sf - traustir byggingaraðilar. Íbúðirnar eru til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Sölumenn Valhallar eru á staðnum. Lítið við og sjáið glæsilegar fullbúnar íbúðir á mjög góðu verði og greiðslukjörum við allra hæfi. OPIN HÚS www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Falleg nýleg og fullbúin 98 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi. Fallegar beykiinnréttingar og gólfefni. Gott út- sýni. Stutt í verslun, skóla og aðra þjónustu. Frímann og Sólveig taka á móti gestum frá kl. 14-16. V. 12,4 m. Áhv. 6,2 m. 9009 Glæsileg og mikið endurbætt 165 fm íb. á 3. hæð og í risi. 3. svefnher- bergi og 2-3 stofur. Möguleiki á 5 svefnherbergjum. Fallegar innrétting- ar, gólfefni og ljósakerfi. Gott útsýni. Laus fljótlega. Lárus tekur á móti gestum frá kl. 15-17. V. 18,3 m. Áhv. 6,7 m. 6652 Lindasmári 39, íb. 0301. Breiðavík 37, íb. 0301. FASTEIGNIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.