Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 59 Sýnd kl. 10.Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 2, 4, 8. Enskt tal. Vit 294 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum , Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 5.50, 8og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! aftur í stóran sal. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl. tal. Vit 338 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanu m, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8, 10. Frumsýning 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur 1/2 RadioX Sýnd kl. 4. Mán kl. 6. Sýnd kl. 5.40. B.i.14 ára. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2. HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14 ára. FRUMSÝNING tilnefningar til Óskarsverðlauna13 www.laugarasbio.is HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com i ir. HJ. MBL. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6. Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B.I.14 ára FRUMSÝNING Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Sýnd á stærsta THX tjaldi landsins! Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! ATH! Vegna fjölda tilnefninga verður myndin sýnd aftur í A sal. Sýnd kl. 4 og 8. Mán kl. 4.45 og 8. JAPANSKA myndasögu- hefðin er þekkt undir heitinu manga. Japanir umgangast myndasögur á nokkuð annan hátt en Vesturlandabúar gera. Sögurnar eru iðulega gefnar út í símaskrárþykkum bindum þar sem margar og mismunandi sögur og sögu- brot eru prentuð saman. Í manga er fjallað um allt milli himins og jarðar; allt frá hryllingi og argasta klámi til kennslubóka í matargerð með viðkomu í ástarsögum og vís- indaskáldskap svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru mikið til dæg- urbókmenntir sem menn lesa hratt og farga svo, enda gefn- ar út á ódýrasta mögulegan hátt, öfugt við vestrænar myndasögur, sem útbúnar eru til að endast lengur. Japanskar hryllingssögur njóta mikilla vinsælda, hvort sem er í heimalandinu eða í Vesturheimi, og er bókin Uz- umaki eftir Junji Ito prýðilegt dæmi um þá stefnu. Hryll- ingsmanga sýnir áhugaverð frávik frá hryllingsmyndasög- um Vesturlanda. Mikið er lagt upp úr innilokunarkennd og einangrun. Persónur eru fast- ar í aðstæðum sem þær geta ekki breytt og leiða má líkur að því að með þessu grunn- stefi sé verið að endurspegla lífsviðhorf japanskra unglinga að einhverju leyti. Líklegt er að sögurnar dragi dám af þeim aga og valþröng sem Japanir búa við í sínu reglufasta samfélagi. Í Uzumaki notar Ito þetta stef til hins ýtr- asta. Í litlum bæ við ströndina eru skrítnir hlutir á seyði. Íbúarnir missa einn af öðrum vitið, að því er virðist vegna áhrifa spírala í umhverfinu. Spíral- formið er þeim töfr- um gætt að það blekkir augað og dregur það inn að því er virðist til miðju sinnar. Þetta er goð- sagnakennt form sem með lögun sinni virð- ist opna dyr að nýjum heimum. Ung stúlka verður vitni að því að fjölskylda hennar og vinir verða fórnar- lömb þessa sjúkleika sem helst minnir á þráhyggju sem um- hverfist að lokum í líkamleg einkenni sem taka á sig mjög óhugnanlegar mynd- ir. Notkun Ito á spí- ralnum, sem hann sýnir í hversdagsleg- um hlutum eins og hársveipum og kuð- ungum, er mjög hugmyndarík og lesandinn fær á tilfinn- inguna að formið beri með sér einhverja innbyggða ógn. Vonleysið og einangrunin sem söguhetjan finnur til eru nán- ast áþreifanleg. Fólkið er lok- að inni í bænum þrátt fyrir að engir múrar séu sjáanlegir. Þeirra eigin höft halda þeim frá því að flýja eða jafnvel við- urkenna fyrir sjálfum sér að ekki sé allt með felldu. Les- andinn á því oft erfitt með að átta sig á hvort um draum eða veruleika er að ræða. Líkams- hryllingurinn kemur blóði les- andans á hreyfingu en það er þrúgandi ógnin sem heldur blóðþrýstingnum háum. Teikningarnar eru með því besta sem ég hef séð í manga og að mestu lausar við þann ýkta teiknimyndastíl sem oft vill einkenna þessa gerð myndasagna. Andlitsdrættir eru nokkuð eðlilegir og ná- kvæmni gætt í hvívetna. Sam- kvæmt japanskri hefð eru teikningarnar svart/hvítar en það eykur lestrarhraða og flæði í sögunum. Fyrstu fjór- ar blaðsíðurnar eru þó í lit og ég verð að segja að ég sakna þess að bókin skuli ekki vera öll í lit, því þessar fyrstu blað- síður eru með eindæmun fal- legar. MYNDASAGA VIKUNNAR Myndsasaga vikunnar er Uz- umaki eftir Junji Ito. Bókin er gef- in út af Viz 2001 og fæst í mynda- söguversluninni Nexus. Of mikill augnskuggi. heimirs@mbl.is Heimir Snorrason Hringstigi til heljar UM eitt þúsund atkvæði sem strákasveitin Westlife fékk í símaatkvæðagreiðslu til bresku Brit-verðlaunanna hafa verið gerð ógild. Ástæð- an er sú að atkvæðin voru hringd inn úr aðeins þremur símanúmerum. Almenningur getur kosið í flokknum bestu poppararnir með því að hringja inn. Westlife var til- nefnd í flokknum, svo og Kylie Minogue og S Club 7. Aðstandendur hátíðarinnar komust hins vegar að því að um þúsund atkvæði höfðu komið í gegnum aðeins þrjú símanúmer. Ekki er þó efast um heilindi strákanna í Westlife né plötufyrirtækis þeirra heldur er talið að æst- ir aðdáendur sem ólmir vilja sjá Westlife taka við verð- launum hafi lagt á ráðin um svindlið. En upp komast svik um síðir. Atkvæði Westlife ógild Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.