Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 61
ÞAÐ selur enginn meira af plötum í
Bandaríkjunum en sveitasöngvarinn
Garth Brooks og telja þær milljóna-
tugi.
Brooks ástundar hefðbundna
sveitatónlist; sem lýtur lögmálum
meginstraumsins. Ekkert við það að
athuga og margir
frábærir söngvarar
koma úr þeim ranni
(t.d. George Strait,
Alan Jackson, Clint
Black, Dwight
Yoakam o.s.frv.).
En þrátt fyrir ótrúlega miklar vin-
sældir býr Brooks ekki yfir þeim
hæfileikum sem gætu réttlætt þær.
Scarecrow er formúlukennd sam-
suða, þar sem allar réttu klærnar eru
úti. Fyrsta lagið er meginstraums-
kántrí eftir bókinni, fínpússað og
poppað, lag sem hefur verið samið
þúsund sinnum. Þá kemur æringja-
legur enn lítt innblásinn dúett, þar
sem hin lifandi en á stundum smekk-
lausa goðsögn George Jones syngur
með Brooks. „The Storm“ er tilgerð-
arleg ofurballaða af verstu sort.
Hreinn viðbjóður. Restin af plötunni
sveiflast einhvers staðar þarna á
milli. Markaðshóran sýgur hér þá
litlu tónlistarlegu ráðvendni sem
Garth Brooks kann að búa yfir úr
honum af óþægilegum snyrtileik.
Scarecrow er vel unnin og skotheld
popp-kántríplata, en um leið bæði
metnaðarlaus og flöt.
Tónlist
Kauðslegt
kántrí
Garth Brooks
Scarecrow
Pearl Records/Capitol Nashville
Garth Brooks sýnir og sannar að það er
til gott kántrí og slæmt kántrí. Sjálfur er
hann framúrskarandi fulltrúi síðari
flokksins.
Arnar Eggert Thoroddsen
SAMEIGINLEGT þorrablót Jök-
uldals og Hlíðar var haldið á dög-
unum í Brúarási. Þar var að jafn-
aði margt gott til skemmtunar er
síðasta ár var skoðað og atburðir
þess sýndir í spéspegli nefnd-
armanna. Borð svignuðu og und-
an hefðbundnum þorrakræsingum
og tilheyrandi drykkjarföngum.
Blótið fór hið besta fram og
skemmtiatriðin brugðust ekki
vonum manna í ágætum flutningi
nefndarmanna hvort sem var í
bundnu eða óbundnu máli, einnig
var söngurinn áberandi góður.
Hljómsveitin Nefndin lék síðan
fyrir dansi fram á rauðan morg-
un.
Fjöldasöngurinn hljómaði dátt; Erla Sigrún Einarsdóttir, Auðbergur
Jónsson, Katrín Gísladóttir og sést í Birnu Björgu Sigurðardóttur.
Morgunblaðið/Sig. Aðalsteinsson
Giftingin á Sænautaseli fékk sérstaka umfjöllun á blótinu sem góður rómur
var gerður að. Stefán Geirsson sem hreppstjórinn, aðrir eru Jóhann Árna-
son, Hlíðar Eiríksson, Arnór Benediktsson og Helga Valgeirsdóttir.
Þorrablót í Brúarási
Norður-Héraði. Morgunblaðið.
FÓLK Í FRÉTTUM
Frá leikstjóra Blue Streak
Hasarstuð frá byrjun til enda
Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Vit 332
DV Rás 2
Sýnd kl. 1.45 og
3.40. Mán kl. 3.40.
Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 11.45, 1.45, 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal.
Mán kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit 294
Sýnd kl. 11.45, 1.45, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal.
Mán kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338
Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn.
Frumsýning
tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341.
Ó.H.T Rás2
1/2
Kvikmyndir.is
Byggt á sögu Stephen King
Sýnd kl. 3, 5 og 7. Mán kl. 7. Íslenskt tal. Vit 338.
H E A R T S
I n a t l a n t i s
Sýnd kl. 9.
B.i. 12. Vit 339.
Frumsýning
tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn.
Sýnd kl. 7 og 9.
B.i 16. Vit 339.
Sýnd sunnud
kl. 3 og 5.
Ísl. tal. 2 fyrir 1
Vit 292
Robert Readford
Brad Pitt
Sýnd kl. 4, 6.40 0g 9. Mán kl. 6.40 og 9.B.i. 12 ára. Vit nr. 341.
Ó.H.T Rás2
1/2
Kvikmyndir.is
Hverfisgötu 551 9000
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
DV
Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6.
Ó.H.T. Rás2
„Frábær og bráðskemleg“
DV
MBL
Spennutryllir
ársins
1/2
Radío-X
Kvikmyndir.com
Dóttur hans er rænt!
Hvað er til ráða?
Spennutryllir ársins
með Michael Douglas.
MICHAEL DOUGLAS
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.
FRUMSÝNING
Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds
unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er
ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það!
OPNUNARTILBOÐ - KYNNING
Frábær viðbót í Bourjois litalínunni
Við kynnum nýjan og betrumbættan farða fyrir allar
húðgerðir og allan aldur
Fluid Foundation • Compact powder • Stick Foundation • Concealer
Kynning á morgun,
mánudag, frá kl. 13-17.
Gjöf fylgir kaupum. Iðufelli