Morgunblaðið - 28.03.2002, Qupperneq 25
MESSUR UM PÁSKANA
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 D 25
ÁSPRESTAKALL:
ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta og
altarisganga kl. 20:00. Kór Áskirkju syng-
ur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14:00.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
ÁSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Sigrún Jónsdóttir
syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Org-
anisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Þjónustuíbúðir aldr. v/
Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
ÁSKIRKJA: Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8:00 árdegis. Hjálmar Pét-
ursson syngur einsöng. Kór Áskirkju syng-
ur. Organisti Kári Þormar. Kirkjugestum
boðið til morgunverðar eftir messu. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
ÁSKIRKJA: Annar páskadagur: Ferming
og altarisganga kl. 11:00. Kór Áskirkju
syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Hjúkrunarheimilið SKJÓL: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14:00. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Tónlistar-
samvera kl. 20:00. Hugleiðing, alt-
arisganga og ljúf tónlist í umsjá kirkjukórs.
Einsöngvarar Þórunn Stefánsdóttir og Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson. Organisti Sig-
rún Steingrímsdóttir. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Písl-
arsagan lesin. Einsöngvari Anna Sigríður
Helgadóttir. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8:00 árdegis. Fjölbreytt tónlist. Ein-
söngvari Kristín Sigtryggsdóttir. Tromp-
etleikari Guðmundur Ingi Rúnarsson. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Messað í
Bláfjöllum kl. 12:00. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir. Skírnarmessa kl. 14:00.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 10:30.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kvöldmáltíð-
arguðsþjónusta kl. 20:00. Marteinn H.
Friðriksson og sönghópur úr Dómkórnum
leiða söng. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
11:00. Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar organista. Þór-
arinn Eldjárn rithöfundur flytur frumsamin
ljóð. Hugleiðingu og altarisþjónustu ann-
ast sr. Hjálmar Jónsson. Tignun krossins
kl. 14:00. Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar organista. Kór-
inn flytur m.a. Ave verum corpus e. W.A.
Mozart. Flutt verða sjö orð Krists á kross-
inum. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiðir
stundina. Laugardagur: Hvíldardagurinn
mikli. Páskavaka kl. 22:30. Páskaljósið
tendrað. Skírð verða þau fermingarbörn
vorsins sem ekki hafa enn fengið skírn.
Dómkirkjuprestarnir þjóna. Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8:00 árdegis. Herra Karl
Sigurbjörnsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt dómkirkjuprestunum. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, org-
anista. Flutt verður við báðar messur
dagsins tónverkið Páskadagsmorgunn eft-
ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngv-
arar Anna S. Helgadóttir, Ólafur Kjartan
Sigurðarson. Annar páskadagur: Messa
kl. 11:00. Ferming. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar org-
anista. Sr. Hjálmar Jónsson.
GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl.
20:00. Altarisganga. Sr. Yrsa Þórð-
ardóttir, framkvæmdastjóri ÆSKR prédik-
ar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur
Jóhannsson. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Ólafur Jóhannsson. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis.
Sunginn Páskadagsmorgunn e. Svein-
björn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Ingi-
björg Ólafsdóttir, sópran, Matthildur
Matthíasdóttir, alt og Ingimar Sigurðsson,
bassi. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Morg-
unhressing að lokinni guðsþjónustu í
umsjá Kvenfélagsins. Ólafur Jóhannsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl.
10:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó-
hannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
Hreinn S. Hákonarson. Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan
Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Kvöld-
messa kl. 20:00. Getsemane stund. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson. Félagar úr Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti
Hörður Áskelsson. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja. Organisti Hörður Ás-
kelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Lestur
Passíusálma Hallgríms Péturssonar kl.
13:30–19:00. Lára Bryndís Eggertsdóttir
leikur á orgelið. Passía eftir Hafliða Hall-
grímsson kl. 21:00. Mary Nessinger,
mezzósópran, Garðar Thór Cortes, Mót-
ettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit
Hallgrímskirkju. Stjórnandi Hörður Áskels-
son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Sigurður Pálsson prédik-
ar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur,
stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson.
Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson prédikar. Mótettukór Hall-
grímskirkju og hljóðfæraleikarar. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Sr.
Sigurður Pálsson og sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Félagar úr Mótettukór syngja.
Organisti Hörður Áskelsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Taizé-messa
kl. 20:00. Sr. Tómas Sveinsson. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Laug-
ardagur: Hvíldardagurinn mikli. Páska-
vaka kl. 22:30. Sr. Tómas Sveinsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8:00 ár-
degis. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Eftir
messu verða veitingar að vanda í safn-
aðarheimilinu. Allir velkomnir. Hátíð-
armessa kl. 14:00. Sr. Tómas Sveinsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl.
13:30. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
sr. Tómas Sveinsson. Organisti og kór-
stjóri í öllum athöfnum dr. Douglas A.
Brotchie.
LANDSPÍTALI HRINGBRAUT: Skírdagur:
Messa kl. 10:30. Altarisganga. Sr. Bragi
Skúlason og sr. Kjartan Örn Sigurbjörns-
son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Skírdagur: Kvöldmessa kl.
20:00. Samfélagið um Guðs borð – minn-
ing síðustu kvöldmáltíðarinnar. Séra Petr-
ína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og ann-
ast altarisþjónustu ásamt sóknarpresti og
djákna. Organisti kirkjunnar leiðir söng,
ásamt félögum úr Kór Langholtskirkju.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
11:00. Lesið úr píslarsögunni og Ólafur H.
Jóhannsson les úr passíusálmunum. Alt-
arisþjónustu annast prestar og djákni
kirkjunnar. Kór Langholtskirkju syngur kór-
verk sem og Litaníu sr. Bjarna Þorsteins-
sonar undir stjórn organista kirkjunnar.
Tónleikar Kórs Langholtskirkju kl. 17:00
þar sem flutt verður mótetta eftir Bach og
Messa eftir Stravinsky. Laugardagur: Mið-
næturmessa kl. 23:30. Stundin hefst í
myrkvaðri kirkjunni, þar sem hlýtt er á ritn-
ingarlestra. Um miðnætti er páskakertið
borið inn og ljósið er síðan borið til allra í
kirkjunni. Skírnarminning. Sr. Kristján Val-
ur Ingólfsson leiðir messugjörð ásamt
prestum, djákna og organista. Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 8:00 árdegis. Sr.
Kristján Valur Ingólfsson prédikar og ann-
ast þjónustu ásamt prestum kirkjunnar og
djákna. Kór Langholtskirkju syngur og leið-
ir almennan söng. Organisti Jón Stef-
ánsson. Annar páskadagur: Ferming-
armessa kl. 11:00. Prestar kirkjunnar
annast þjónustu og Kór Langholtskirkju
syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Kvöld-
messa kl. 20:30. Kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar á Hammondorgel og Tómasar R.
Einarssonar á kontrabassa. Einsöng flytur
Þorvaldur Þorvaldsson. Prestur Bjarni
Karlsson. Eygló Bjarnadóttir er meðhjálp-
ari og félagar úr Lesarahópi kirkjunnar
flytja texta skírdagskvöldsins og sókn-
arnefnd annast hina árlegu afskrýðingu
altarisins. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar og
meðhjálpari er Eygló Bjarnadóttir, en
fulltrúar Lesarahóps Laugarneskirkju
þjóna. Guðsþjónusta kl. 13:00 í Dagvist-
arsalnum að Hátúni 12. Kór Laugarnes-
kirkju syngur við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar. Guðrún K. Þórsdóttir, djákni,
Margrét Scheving, sálgæsluþjónn og sr.
Bjarni Karlsson þjóna. Guðsþjónusta kl.
14:00 að dvalarheimilinu Sóltúni. Prestur
sr. Bjarni Karlsson, djáknarnir Jón Jó-
hannsson og Jóhanna Guðmundsdóttir
flytja lestra og bænir. Kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnar Gunn-
arssonar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi).
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8:00 árdegis. Kór Laugarneskirkju syngur
við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Sig-
urður Flosason leikur á saxófón. Prestur
sr. Bjarni Karlsson og meðhjálpari Eygló
Bjarnadóttir. Að lokinni guðsþjónustu býð-
ur sóknarnefnd upp á rúnnstykki, kaffi og
ávaxtasafa. Annar páskadagur: Sunnu-
dagaskóli kl. 11:00 með hátíðarbrag.
Hrund Þórarinsdóttir djákni leiðir sam-
veruna með hópi sunnudagaskólakenn-
ara. Félagar úr Kór Laugarneskirkju leiða
söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar.
NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20:00.
Matthías Johannessen skáld les úr ljóð-
um sínum. Kór Neskirkju syngur. Organisti
Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður
Jónsson. Veitingar eftir messu. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór
Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jón-
asson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Einsöng syngur Inga J. Backman.
Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jón-
asson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson.
Reynir Jónasson leikur á orgelið frá kl.
7:30. Hátíðarmessa kl. 11:00. Kór Nes-
kirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Barna-
starf kl. 11:00. Annar páskadagur: Ferm-
ingarmessa kl. 11:00. Kór Neskirkju syng-
ur. Organisti Reynir Jónasson. Prestar sr.
Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður
Jónsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstudagurinn
langi: Kvöldvaka kl. 20:30. Helga Þór-
arinsdóttir leikur á lágfiðlu. Margrét Sig-
urðardóttir syngur ásamt kór safnaðarins
undir stjórn Peters Maté. Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. kl. 8:00 árdegis. Ball-
etttjáning. Hópur úr Listdansskóla Ís-
lands. Heitt súkkulaði og brauðbollur í
safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón-
ustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 20:30. Getsemane stund. Org-
anisti Viera Manasek. Ræðumaður Arna
Grétarsdóttir. Prestur Sigurður Grétar
Helgason. Föstudagurinn langi: Guðþjón-
usta kl. 11. Píslarsagan lesin. Einsöngvari
Jóhanna Ósk Valsdóttir. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju syngur. Organisti Viera
Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Stúlkur frá Ballettskóla Guð-
bjargar Björgvins sýna ballett. Eiríkur Örn
Pálsson leikur á trompet. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju syngur. Organisti Viera
Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason.
Ath.! Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Falleg
páskastund. Umsjón Arna Grétarsdóttir.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Eiríkur
Örn Pálsson leikur á trompet. Guðrún
Helga Stefánsdóttir syngur einsöng.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.
Organisti Viera Manasek. Sr. Sigurður
Grétar Helgason. Annar páskadagur:
Ferming kl. 10:30. Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju syngur. Organisti Viera Manas-
ek. Sr. Sigurður Grétar Helgason.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdagur: Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Fermdir 3 drengir.
Tónlistarstjórar Anna Sigríður Helgadóttir
og Carl Möller. Altarisganga. Barnastund í
umsjón Hreiðars Arnar Stefánssonar og
andabrauðið verður á sínum stað í lok
guðsþjónustu. Föstudagurinn langi: Aft-
ansamvera kl. 17.00. Fjölbreytt tónlist við
hæfi dagsins. Anna Sigríður Helgadóttir
syngur einsöng. Gospelkór Fríkirkjunnar
syngur ásamt Carli Möller. Kór Kvenna-
skólans mun einnig syngja nokkur lög.
Samkvæmt hefðinni verður lesið úr Pass-
íusálmum Hallgríms Péturssonar. Lesari
Magnús Axelsson. Safnaðarprestur flytur
stutta hugleiðingu. Páskadagsmorgun.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9.00. Óhefð-
bundin lofgjörðarguðsþjónusta á sig-
urhátíð lífsins. Tónlistarstjórar Anna Sig-
ríður Helgadóttir söngkona og Carl Möller
organisti. Í heimsókn kemur samkirkju-
legur tónlistarhópur sem kallast Upendo. Í
guðsþjónustunni verður sambland hefð-
bundinnar kirkjutónlistar og óhefðbund-
inna lofgjörðarsöngva þar sem leikið verð-
ur á fjölbreytileg hljóðfæri.
Safnaðarprestur predikar. Að lokinni guðs-
þjónustu eru allir hjartanlega velkomnir í
Safnaðarsalinn Laufásvegi 13, þar sem
samfélagið heldur áfram og boðið verður
upp á kaffi og einfalt meðlæti.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
armessur kl. 11:00 og kl. 14:00. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Lit-
anían flutt. Prestur: sr. Sigrún
Óskarsdóttir. Hólmfríður Friðjónsdóttir
syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8:00. Prestur: Sr. Þór
Hauksson. Herdís Elín Lárusdóttir leikur á
trompet. Signý Sæmundsdóttir syngur
einsöng. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11:00. Oddur Björnsson leikur á básúnu.
Barnakórinn og kór kirkjunnar syngja. Ann-
ar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta
kl. 11:00. Altarisganga. Organisti við at-
hafnirnar er Pavel Manásek.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagskvöld:
Messa með altarisgöngu kl. 20:00. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lit-
anían sungin. Páskadagur: Hátíðarmessa
kl. 8 árdegis. Sameiginlegur morg-
unverður safnaðarins í framhaldi mess-
unnar. Safnaðarfólk er hvatt til að færa
eitthvað lítilræði á morgunverðarborðið.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13:30. Organisti í athöfnunum er
Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
armessur kl. 10, 12 og 14. Prestar sr.
Gunnar Sigurjónsson. og sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti: Kjartan Sig-
urjónsson. Skírdagskvöld kl. 20.30. Sam-
vera um kvöldmátltíðarsakramentið.
Föstudagurinn langi: Kl. 14:00 flytur sr.
Gunnar Sigurjónsson fyrirlestur um kvik-
myndina Matrix. Sýndir verða valdir kaflar
úr myndinni. Um kvöldið kl. 20:30 er
passíuguðsþjónusta. Sr. Magnús B.
Björnsson syngur Litaníuna ásamt kór
Digraneskirkju. Passíuguðsþjónustan
minnir okkur á píslardauða og krossfest-
ingu Krists. Passíuguðsþjónustunni lýkur
með því að kirkjan verður myrkvuð og íhug-
un þagnarinnar tekur við. Laugardagur:
Aðfangadagur páska. Páskavaka kl. 22.
Páskavakan hefst við eldstæði fyrir utan
kirkjuna. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árdegis. Sungin verður hátíðarmessa sr.
Bjarna Þorsteinssonar af sóknarprest-
inum og kór Digraneskirkju. Einsöng
syngja Guðrún Lóa Jónsdóttir, Stefanía
Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason.
Sr. Magnús B. Björnsson prédikar. Eftir
messu verður morgunmatur í safnaðarsal
og vinsamlega mælst til þess að safn-
aðarfólk komi með eitthvað meðlæti með
sér. Húsmóðir kirkjunnar hitar kaffi, te,
súkkulaði og rúnnstykki. Allir eru velkomn-
ir. Annar páskadagur: Fermingarmessa
kl. 11. Organisti í athöfnunum er Kjartan
Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdagur:
Ferming og altarisganga kl. 11:00. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ferm-
ing og altarisganga kl. 14:00. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson. Lovísa Sigfúsdóttir
og Metta Helgadóttir syngja dúett. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Trompetleikari:
Guðmundur Hafsteinsson. Einsöngvari:
Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kór Fella- og
Hólakirkju syngur við allar athafnir. Org-
anisti Lenka Mátéová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ing kl. 10:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna-
son, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Ferming kl. 13:30.
Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna-
son. Organisti í athöfnunum er Hörður
Bragason og Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur
á þverflautu. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar
fyrir altari. Organisti: Hörður Bragason.
Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu.
Passíusálmar lesnir: kl. 13:30–19:00.
Rithöfundar annast lesturinn, milli lestra
verður tónlistarflutningur í umsjón Harðar
Bragasonar, Birgis Bragasonar og Hjör-
leifs Valssonar. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8:00 árdegis. Sr. Vigfús
Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Einsöngur: Garðar Thor Cortes. Kór Graf-
Guðspjall dagsins:
Upprisa Krists.
(Mark. 16.).