Morgunblaðið - 28.03.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.03.2002, Blaðsíða 27
MESSUR UM PÁSKANA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 D 27 Að því loknu eru ljós slökkt og munir alt- arisins teknir af því, á meðan lesinn er 22. Davíðssálmur. Myndræn íhugun nið- urlægingar Krists. HREPPHÓLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Lestur Passíusálma 13:00–18:00. Hrunaprestakall og Stóra-Núpsprestakall sameinast enn á ný um að lesa Pass- íusálmana saman. Lesarar úr sóknunum. Ég vil biðja sóknarbörnin að gera sér ferð út í Hrepphólakirkju og setjast þar og hlýða á lesturinn um stund – nú eða lesa sálma (en látið sóknarprestana vita í tíma sr. Axel í síma 486 6057 og sr. Eirík í síma 486 6737. ) Þjóðin hefur beðið þessa sálma í bænum sínum og það skul- um við einnig gera þennan dag. Börnin eru sérstaklega boðin velkomin en sérstakar samtals-, bæna- og samverstunidr sniðn- ar að börnum verða í safnarheimili Hrepp- hóla kl. 14 og 16. LAUGARDÆLAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og aðstandenda þeirra. Organisti Ingimar Pálsson. Prestur sr. Kristinn Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIKJA: Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 13.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Organisti Ingimar Pálsson. Prestur sr. Kristinn Friðfinnsson. HRAUNGERÐISKIRKJA: Annar páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Organisti Ingimar Pálsson. Prestur sr. Kristinn Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 11:00 og í Ólafsvallakirkju kl.14:00. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Föstuvaka kl. 21. Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10:30 og ferming- armessa kl. 13:30. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 8. KIRKJUHVOLL: Páskadagur. Hátíðarhelg- istund kl. 9:15. ODDAPRESTAKALL: Skírdagur: Guðspjall- stexti: Síðasta kvöldmáltíðin. Messa á Lundi kl. 16. Kór Þykkvabæjarkirkju syng- ur. Organisti Nína María Morávek. Messa í Oddakirkju kl. 21. Organisti Nína María Morávek. Föstudagurinn langi: Guðspjall- stexti: Krossfesting Krists. Messa í Keldnakirkju kl. 14. Organisti Guðjón Hall- dór Óskarsson. Páskadagur: Guðspjall- stexti: Upprisa Krists. Hátíðarguðsþjón- usta í Þykkvabæjarkirkju kl. 8 árdegis. Kórar Þykkvabæjar- og Oddakirkna leiða söng. Organisti Nína María Morávek. Morgunverður í skólamötuneytinu að guðsþjónustu lokinni. Hátíðarguðsþjón- usta í Oddakirkju kl. 11. Kórar Odda- og Þykkvabæjarkirkna leiða söng. Organisti Nína María Morávek. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21.00. Getsemanestund eftir messu. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson pré- dikar. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Skálholtskór- inn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 16.00. Sr. Sigurður Sigurð- arson vígslubiskup annast prestsþjón- ustuna. Kammerkór Biskupstungna syngur. Jóhann Stefánsson leikur á tromp- et. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Páskadagsmorgunn: Messa kl. 8.00 ár- degis. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup annast prestsþjónustuna. Org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna.Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Kammerkór Bisk- upstungna syngur ásamt félögum úr Skál- holtskórnum. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prédikar. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. Org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. Sókn- arprestur. HAUKADALSKIRKJA: Annar páskadagur: Guðsþjónusta verður kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholts- kórnum leiða sönginn. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: INNRA-HÓLMSKIRKJA: AKRANESKIRKJA: BORGARPRESTAKALL: Skírdagur. Ferm- ingarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl 11. Föstudagurinn langi: Lestur pass- íusálma í Borgarneskirkju kl 14. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl 11. Hátíðaguðsþjónusta í Akrakirkju kl 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftaneskirkju kl 16. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl 14. Sóknarprestur REYKHOLTSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 22. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígir nýtt orgel kirkjunnar og prédikar. Kirkjukaffi. Sókn- arnefnd og sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20:30. Foreldrar fermingarbarna að- stoða. Molasopi á eftir. Föstudagurinn langi: Lestur Passíusálmanna hefst kl. 12. Fjöldi fólks úr bænum skiptir með sér lestrinum. Á milli lestra verður flutt tónlist og lesið úr píslarsögu guðspjallanna. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur sálma við upp- haf og lok sálmalesturs. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hafa opið kaffihús í safnaðarheimilinu á meðan á lestri stend- ur. Gert er ráð fyrir að dagskránni ljúki um kl. 17. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kirkjukór Ólafsvíkur stendur fyrir morgunkaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Tökum virkan þátt í helgihaldi kirkjunnar um páskana – allir velkomnir. Sókn- arprestur ÍSAFJARÐARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Krossljósastund kl. 20.30. Hrólfur Sæmundsson syngur einsöng. Sókn- arprestur. Páskadagur: Messa kl. 9. Morgunkaffi í safnaðarheimili á eftir. Sóknarprestur. Hnífsdalskapella. Páska- dagur: Messa kl. 11. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Skírdagur: Ferming í Möðruvallakirkju kl. 12.30. Föstudagurinn langi: Lestur pass- íusálma í samvinnu við Leikfélag Hörg- dæla í Möðruvallakirkju kl. 13 og fram eft- ir degi. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 14. Hátíðarguðs- þjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 16. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 14. Messukaffi eftir mess- una á Bakka. Hátíðarguðsþjónusta í Bæg- isárkirkju kl. 16. AKUREYRARKIRKJA: Skírdagur: Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12:00. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Æðruleysismessa kl. 20:30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson sjá um tónlistarflutning. Rut Reginalds syngur einsöng. Kaffi og meðlæti í Safn- aðarheimili eftir messu. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Föstudagurinn langi. Lestur Passíusálma kl. 13–18. Boðið upp á molasopa í Safnaðarheimili meðan á lestrinum stendur. Björn Steinar Sólbergs- son leikur á orgel kirkjunnar á heila tím- anum. Kyrrðarstund við krossinn kl. 21:00. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Ak- ureyrarkirkju syngur, Rósa Kristín Bald- ursdóttir syngur einsöng. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Páskadagur: Uppri- suhátíð Akureyrarkirkju Hátíðarmessa kl. 8:00. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyr- arkirkju syngur, Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur einsöng. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Opið hús í Safnaðarheimili með léttum veitingum kl. 9–11. Páska- hlátur. Unglingakór Akureyrarkirkju leiðir almennan söng. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Barna- og Unglingakórar kirkjunnar syngja. Stjórnandi: Sveinn Arnar Sæmundsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Guðsþjónusta á FSA kl. 11:00. Sr. Svavar A. Jónsson. Guðsþjónusta á Seli kl. 14:30. Sr. Svavar A. Jónsson. Annar páskadagur: Messa í Minjasafnskirkjunni kl. 17:00. Sr. Svavar A. Jónsson GLERÁRKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 21. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Laugardagur: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Ein- söngur Örn Viðar Birgisson. Kór Gler- árkirkju syngur. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Á eftir er kirkjugestum boðið til létts morgunverðar. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Glerárkirkju syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri og SJÓNARHÆÐ: Föstudagurinn langi: Golgata-samkoma kl. 20. Páskadagur: Kl. 8 upprisufögnuður. Boðið verður upp á morgunverð að lokinni samkomu. Gestir á samkomunum verða Anne Marie og Har- old Reinholdtsen, fyrrverandi flokksstjórar Hjálpræðishersins á Akureyri. Samkom- urnar eru haldnar í samstarfi við KFUM og K og Sjónarhæðarsöfnuðinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenilundur: Guðsþjónusta skírdag kl. 15. Grenivíkurkirkja: Föstudagurinn langi: Kl. 14 hefst dagskrá þar sem lesnir verða valdir kaflar Passíusálma og Björg Sigurbjörnsdóttir organisti og Hannes Guðrúnarson gítarleikari flytja fallega tón- list. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Heitt kakó og meðlæti í samkomusal skólans á eftir. Laufáskirkja: Sam- verustund föstudaginn langa kl. 20.30. Fallegur söngur, helgileikur ferming- arbarna. Svalbarðskirkja: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kulliki Mat- son syngur einsöng. Sóknarprestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustqa kl. 8. Morgunmatur að lokinni athöfn. STÆRRI-ÁRSKÓGSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Helgistund kl. 11. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Dvalarheimilið HLÍÐ: Hátíðaguðsþjónusta páskadag kl. 16. Kór aldraðra syngur. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Guð- jón Pálsson. Dvalarheimilið Kjarnalundur: Hátíðar- guðsþjónusta annan páskadag kl. 14. Kór aldraðra syngur. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Guðjón Pálsson. EIÐAPRESTAKALL: Skírdagur: Hjalta- staðarkirkja: Messa kl. 14. Eiðakirkja: Messa kl. 21. Páskadagur: Bakkagerð- iskirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Annar páskadagur: Kirkjubæjarkirkja: Hátíð- armessa kl. 17. Fermdur verður Bogi Kárason, Árbakka. VALÞJÓFSSTAÐAPRESTAKALL: Skírdag- ur: Valþjófsstaðarkirkja: Messa kl. 14. Ferming. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Organist er Kristján Gissurarson. Kór kirkj- unnar syngur. Föstudagurinn langi: Æðru- leysismessa í Egilsstaðakirkju kl. 20:00. Sameiginleg messa Eiða-, Seyðisfjarðar-, Vallaness- og Valþjófsstaðarprestakalla. Opinn AA-fundur í kirkjunni eftir messu. Páskadagur: Áskirkja í Fellum, hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Sóknarprest- urinn, sr. Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyrri altari. Organisti er Kristján Gissurarson. Kór kirkjunnar syngur. Að lokinni guðsþjónustu í Áskirkju munu sóknarprestur, organisti og kór fara á Sjúkrahúsið á Egilsstöðum og hafa þar guðsþjónustu kl. 15:30. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Föstudagurinn langi: Langholts- kirkja í Meðallandi: Grétar Einarsson les Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar og minnist þar með 100 ára afmælis föð- ur síns Einars djákna Einarssonar frá Syðri-Fljótum í Meðallandi. Lesturinn hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00. Allir velkomnir. Páskadagur. Prests- bakkakirkja á Síðu: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Kór Prestsbakkakirkju leiðir safnaðarsöng. Grafarkirkja í Skaft- ártungu. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kór fyrrum Ásaprestakalls syngur. Org- anisti við báðar guðsþjónusturnar er Krist- ófer Sigurðsson Prestur sr. Baldur Gautur Baldursson MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Skírdags- kvöld: Helgistund með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa og bænaganga kl. 14. Páskadag- ur: Fagnaðarmessa við sólarupprás um kl. 7. Hátíðarmessa kl. 11. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. BÚRFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Annar páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14. páskana Um Útgáfudögum Morgunblaðsins verður fjölgað nú um páskana og kemur blaðið út sunnudaginn 31. mars og þriðjudaginn 2. apríl. Áskriftardeildin verður opin á skírdag kl. 6–14, á páskadag kl. 8–14 og opnar kl. 6 á þriðjudagsmorgninum. Hægt er að hafa samband í síma 569 1122 eða með því að senda póst á askrift@mbl.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.