Morgunblaðið - 28.03.2002, Síða 26
MESSUR UM PÁSKANA
26 D FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
arvogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason. Heitt súkkulaði að „hætti Ingj-
aldar“ eftir guðsþjónustu. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son prédikar og þjónar fyrir altari.
Einsöngur: Alexandra Jóhannesdóttir.
Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju
syngur. Stjórnandi: Oddný Þorsteinsdóttir.
Organisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðs-
þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl.
11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og
þjónar fyrir altari. Einsöngur: Garðar Thor
Cortes. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org-
elleikari: Guðlaugur Viktorsson. Annar
páskadagur: Ferming kl. 10:30. Prestar:
Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Ferming kl. 13:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór
Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og
sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti í at-
höfnunum er Hörður Bragason og Guðlaug
Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu.
HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur: Pass-
íustund kl. 20.30. Kyrrðarstund og alt-
arisganga. Atburðir skírdagskvöldsins rifj-
aðir upp. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Hjalla-
kirkju syngja og leiða safnaðarsöng.
María Guðmundsdóttir syngur einsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Föstu-
dagurinn langi: Passíutónleikar kl. 17:00.
Kammerkórinn Vox Gaudie flytur pass-
íuverk ásamt einsöngvurum. Aðgangseyrir
við innganginn. Kvöldvaka við krossinn kl.
20:00. Hátíðleg stund þar sem dauða
Krists er minnst með táknrænum hætti.
Fólk úr kirkjustarfinu annast lestur písla-
sögunnar og kór kirkjunnar syngur. Ferm-
ingarbörn lesa sjö orð Krists á krossinum.
Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju
syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Morgunkaffi að
guðsþjónustu lokinni í safnaðarsal kirkj-
unnar. Við minnum á bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag kl. 18.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
armessa kl. 11:00. Sigríður Stefánsdóttir
aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Svanhvít Jónsdóttir
leikur á fiðlu. Organisti Julian Hewlett.
Messa á skírdagskvöld kl. 20:30. Nýtt
messuform notað. Sigríður Stefánsdóttir
aðstoðar við útdeilingu. Kór Kópavogs-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti Julian Hewlett. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11:00. Písl-
arsagan lesin og viðeigandi sálmar sungn-
ir af kór Kópavogskirkju. Organisti: Julian
Hewlett. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8:00. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Julian Hewlett organista og
kórstjóra. Að lokinni guðsþjónustu verður
samvera í safnaðarheimilinu Borgum þar
sem boðið verður upp á súkkulaði og
meðlæti. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:30. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14:00. Kvöldguðsþjónusta kl.
20:00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Selj-
ur, kór kvenfélagsins, syngur. Alt-
arisganga. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Sr. Valgeir Ástráðs-
son þjónar fyrir altari. Anna Margrét Ósk-
arsdóttir syngur einsöng. Litanían sungin.
Píslarsagan lesin. Páskadagur: Morg-
unguðsþjónusta kl. 8:00. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Blásarakvartett flytur
tónlist. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur ein-
söng. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
11:30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Organisti við guðsþjónusturnar er Gróa
Hreinsdóttir.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 14 í Grensáskirkju.
Táknmálskórinn syngur undir stjórn Rögnu
Magnúsdóttur. Raddtúlkur Margrét Bald-
ursdóttir. Miyako Þórðarson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta kl.11.00 með
heilagri kvöldmáltíð. 3 börn verða fermd.
Friðrik Schram predikar. Páskadagur:
Morgunverður kl.10.00. Allir leggja mat á
hlaðborð. Kl.11.00. Páskaguðsþjónusta.
Jesús er upprisinn! Olaf Engsbråten pre-
dikar. Annar páskadagur: Kl. 20.00. Lof-
gjörðarsamkoma. Fögnum upprisu Frels-
arans.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Jesús læknar
og endurreisir er mót sem haldið verður yf-
ir bænadagana. Linda og Gunnar Bergling
frá Arken í Svíþjóð ásamt hópi fyrirbiðj-
enda þjóna á mótinu. Mikil fyrirbænaþjón-
usta og lofgjörð. Dagskráin er sem hér
segir: Skírdagur: Samkoma kl. 20:00.
Föstudagurinn langi: Kennsla kl. 14:00,
samkoma kl. 20:00. Laugardagur:
Kennsla kl. 14:00, samkoma kl. 20:00.
Annar í páskum: Samkoma kl. 20:00 þar
sem Gunnar Bergling predikar. Allir hjart-
anlega velkomnir
FÍLADELFÍA: Skírdagur: Útvarpsguðs-
þjónusta á Rúv kl. 11.00 á vegum sam-
starfsnefndar kristinna trúfélaga. Ræðu-
maður Sr. María Ágústsdóttir.
Brauðsbrotning í lok samkomunnar. Allir
hjartanlega velkomnir. Föstudagurinn
langi: Miðnætursamkoma unglinga kl.
23:30. Mikil dagskrá. Allir hjartanlega vel-
komnir. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl.
16:30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Niðurdýfingarskírn. Ræðumaður
Vörður Leví Traustason. Allir hjartanlega
velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur: Gets-
emanesamkoma í umsjá flokksforingj-
anna: Kafteinanna Trond Are Schelander
og Ragnheiðar Jónu Ármannsdóttur.
Föstudagurinn langi: Golgatasamkoma í
umsjón flokksforingjanna: Kafteinanna
Trond Are Schelander og Ragnheiðar Jónu
Ármannsdóttur. Páskadagur: Kl. 8 upp-
risufagnaður. Morgunverður á gistiheim-
ilinu eftir samkomu. Kl. 20 hátíð-
arsamkoma. Majórarnir Knut og Turid
Gamst sjá um samkomurnar á páskadag.
Fimmtudagur 4. apríl: Kvöldvaka kl. 20 í
umsjón Bjargs. Happdrætti og veitingar.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Skírdagur:
Heilög kvöldmáltíð kl. 20.30. Allir vel-
komnir. Páskadagur: Upprisuhátíð kl. 8 ár-
degis. Sameiginlegur morgunverður á eft-
ir. Allir velkomnir. Annar páskadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 20. Ræðumaður
Helga R. Ármannsdóttir. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Skírdagur: Biskupsmessa kl. 18.00. Að
messu lokinni er tilbeiðsla. Alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15.00. Laugardaginn
30. mars: Paskavaka kl. 23.00. Páska-
dagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18.00. Annar páskadagur:
Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl.
15.00.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Skírdagur: Messa kl. 18.30. Að messu
lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins
til miðnættis. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta og krossferill kl. 15.00. Guðs-
þjónusta á pólsku kl. 17.00. Laugardag-
inn 30. mars: Paskavaka kl. 22.30.
Páskadagur: Messa kl. 11.00. Messa á
pólsku kl. 15.00. Annar páskadagur:
Messa kl. 11.00.
Riftún í Ölfusi: Föstudagurinn langi:
Messa og krossferill kl. 20.00. Páska-
dagur: Messa kl. 16.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Skírdagiur:
Messa kl. 18.30. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins til mið-
nættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta um písl og dauða Drottins kl. 15.00.
Laugardaginn 30. mars: Páskavaka kl.
21.00. Páskadagur: Messa kl. 10.30.
Annar páskadagur: Messa kl. 10.30.
Karmelklaustur: Skírdagur: Messa kl.
17.00. Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15.00. Laugardaginn
30. mars: Páskavaka kl. 23.00. Páska-
dagur: Messa kl. 11.00. Annar páska-
dagur: Messa kl. 9.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Skírdagur: Messa kl. 14.00. Messa á
pólsku kl 17.00. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins til kl.
20.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta um písl og dauða Drottins kl. 18.00.
Laugardaginn 30. mars: Páskavaka kl.
20.00. Páskadagur: Messa á pólsku. kl.
11.00. Messa kl. 14.00. Annar páska-
dagur: Messa kl. 9.00.
Borgarnes: Annar páskadagur: kl. 11.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Skírdagur:
Messa kl. 18.00. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta um písl og dauða Drottins
kl. 14.30.
Laugardaginn 30. mars: Páskavaka kl.
22.00. Páskadagur: Messa kl. 10.00.
Annar páskadagur: Messa kl. 10.00.
Ólafsvík: Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 17.00. Annar páskadagur:
Messa kl. 14.30.
Grundarfjörður: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 19.00. Annar páska-
dagur: Messa kl.17.00.
Ísafjörður: Skírdagur: Messa kl. 20.00.
Föstudagurinn langi: Krossferilsbæn kl.
15.00. Guðsþjónusta um písl og dauða
Drottins kl. 20.00.
Páskadagur: Messa kl. 11.00. Annar
páskadagur: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Páskadagur: Messa kl. 8.00.
Annar páskadagur: Messa kl. 15.00.
Bolungarvík: Páskadagur: Messa kl.
16.00.
Suðureyri: Páskadagur: Messa kl. 19.00.
Þingeyri: Annar páskadagur: Messa kl.
19.00.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Skírdagur: Messa kl.
18.00. Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15.00. Laugardaginn
30. mars: Páskavaka kl. 22.00. Páska-
dagur: Messa kl. 11.00.
REYNIVALLAPRESTAKALL: Föstudag-
urinn langi: Brautarholtskirkja kl. 11 fh.
Wilma Young leikur á fiðlu, karlar úr Karla-
kór Kjalarness syngja. Saurbæjarkirkja kl.
17, guðsþjónusta. Páskadagur: Braut-
arholtskirkja kl. 1 fh. hátíðarmessa.
Reynivallakirkja kl. 14. Hátíðarmessa.
Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Skír-
dagur: Kl. 10:00. Páskafrí í mömmu-
morgnum. Kl. 20:00. Kvöldmessa. Alt-
arisganga. Afskrýðing altaris.
Föstudagurinn langi: Kl. 14:00. Guðs-
þjónusta með mikilli tónlist og einsöng.
Fólk úr Leikfélagi Vestmannaeyja les úr
píslarsögu Jesú og síðustu orð Krists á
krossinum. Páskadagur: Kl. 8:00. Hátíð-
arguðsþjónusta árla dags. Opnuð verður
myndlistarsýning Leifs Breiðfjörð í Safn-
aðarheimilinu. Morgunkaffi með rún-
stykkjum og brauði. Kl. 10:30. Hátíðar-
guðsþjónusta á Hraunbúðum. Annar
páskadagur: Kl. 11:00. Barnaguðsþjón-
usta með miklum söng og páskaboðskap.
Kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta á Heil-
brigðisstofnun Vestmannaeyja, dagstofu
3. hæð.
MOSFELLSPRESTAKALL: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju
kl. 10.30 og 13.30. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta í Víðinesi kl. 11.00. Guðs-
þjónusta í Mosfellskirkju kl. 14.00. Ein-
söngur: Gyða Björgvinsdóttir. Fiðluleikur:
Jónas Þórir Dagbjartsson. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.
08.00. Predikun: Ólafur Skúlason biskup.
Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir. Tromp-
etleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Kirkju-
kaffi í skrúðhússalnum. Annar páskadag-
ur Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.
13.00. Jón Þorsteinsson
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur:
Fermingar kl.10.30 og kl.14.00. Petrea
Óskarsdóttir leikur á flautu. Organisti.
Natalía Chow. Prestar: Sr. Þórhallur Heim-
isson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kvöld-
messa með altarisgöngu kl. 20:30. Berg-
þór Pálsson syngur einsöng. Organisti:
Katalína Lurincz. Prestur: Sr. Þórhallur
Heimisson. Helgistund með altarisgöngu
á Sólvangi kl.16.00. Prestur: Sr. Þórhildur
Ólafs. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl.14.00. Ath. breyttan tíma. Kór Hafn-
arfjarðarkirkju flytur kafla úr Requiem eftir
G. Favre undir stjórn Natalíu Chow. Ragn-
heiður Sara Grímsdóttir og Kristján Helga-
son syngja einsöng. Prestur: Sr.Þórhildur
Ólafs. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
árdegis kl. 8.00. Guðmundur Haf-
steinsson leikur á trompet. Ragnheiður
Sara Grímsdótttir syngur einsöng. Kór
Hafnarfjarðarkirkju syngur. Prestur: Gunn-
þór Þ. Ingason. Morgunverður í boði sókn-
arnefndar Í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju
eftir hátíðarguðsþjónustuna. Guðsþjón-
usta Sólvangi páskadag kl.15.30. Org-
anisti: Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafn-
arfjarðarkirkju leiða söng. Prestur: Sr.
Gunnþór Þ. Ingason. Annar páskadagur:
Samkoma á vegum Líknarfélagsins Byrg-
isins kl.14.00. Lofgjörðarsveit Byrgisins
leikur lofgjörðarlög og sálma. Guðmundur
Jónsson forstöðumaður og sr. Gunnþór Þ.
Ingason leiða samkomuna. Opið hús í
Strandbergi eftir samkomuna.
Hrafnista Hafnarfirði: Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 12.45. Organisti Úlrik
Ólason. Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 20:30.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8:00. Kirkjukór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Úlriks
Ólasonar.Einsöngur: Sigurður Skagfjörð.
Boðið verður upp á heitt súkkulaði og
brauð í safnaðarheimilinu eftir messu
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10:00 Kirkjukór Víðistaðasóknar
syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Ein-
söngur: Sigurður Skagfjörð. Tromp-
etleikur: Eiríkur Örn Pálsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudagurinn
langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20:30.
Flutt verður fjölbreytt dagskrá í tali og tón-
um sem tengist atburðum föstudagsins
langa. Settur verður upp stór kross í kór-
dyrum og undir honum tendruð sjö kerta-
ljós meðan sunginn er sálmurinn: Ég
kveiki á kertum mínum við krossins helga
tré. Auk kirkjukórsins syngja Örn Arnarson
og Erna Blöndal. Fermingarbörn lesa síð-
ustu orð Krists á krossinum. Kirkjan er yf-
irgefin myrkvuð í lok stundarinnar. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Að
lokinni guðsþjónustu verður morgunverð-
arhlaðborð í safnaðarheimili kirkjunnar.
Organisti er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir
og kórstjóri Örn Arnarson.
GARÐASÓKN. Vídalínskirkja: Skírdagur:
Messa með altarisgöngu að kvöldi skír-
dags kl. 21:00. Föstudagurinn langi.
Guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 13:30.
Píslarsagan verður lesin og Litanía föstu-
dagsins langa flutt. Kór Vídalínskirkju leið-
ir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jó-
hann Baldvinsson. Að lokinni
guðsþjónustu hefst lestur Passíusálma
Hallgríms Péturssonar. Á milli lestra eru
tónlistaratriði þar sem kór kirkjunnar kem-
ur að, auk fleiri tónlistarmanna. Það eru
leikmenn úr Garðabæ, sem lesa lestrana.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Vídal-
ínskirkju kl. 08:00. Kaffi og meðlæti að
lokinni athöfn. Kór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann
Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Frið-
rik J. Hjartar, sr. Hans Markús Haf-
steinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni.
Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN.: Bessastaðakirkja.
Ath. Engin guðsþjónusta á Skírdag.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta í
Bessastaðakirkju kl. 11:00. Kór kirkj-
unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org-
anisti: Hrönn Helgadóttir. Annar páska-
dagur: Fermingarguðsþjónusta í
Bessastaðakirkju kl. 10:30. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN. Páskadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl.
14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan
safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen.
Annar páskadagur: Fermingarmessa í
Kálfatjarnarkirkju kl.13:30. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ingarmessa kl. 13.30. Fermd verða: Katla
Vilmundardóttir og Sigurður Freyr Ólafs-
son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Kaffi og súkkulaði í safnaðarheim-
ilinu að lokinni athöfn. Prestur sr. Hjörtur
Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kór
Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng.
Sóknarnefnd.
HVALSNESKIRKJA: Skírdagur: Ferming í
Hvalsneskirkju á skírdag kl. 14. Fermd
verður: Eygló Guðrún Kristjánsdóttir, Hlíð-
argötu 27, Sandgerði.
Safnaðarheimilið í Sandgerði. Skírdagur.
Hátíðartónleikar í tilefni páska kl. 20:30.
Kór Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli
syngur. Fólk er hvatt til að mæta og hlusta
þessa einstæðu tónleika.
Hvalsneskirkja. Föstudagurinn langi:
Æðruleysisguðsþjónusta kl 20:30. Fé-
lagar í AA-samtökunum taka virkan þátt í
guðsþjónustunni. Kór Hvalsneskirkju
syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladótt-
ir. Allir hjartanlega velkomnir. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hvals-
neskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir. Garðvangur: Helgistund á
páskadag kl. 12:30. Sóknarprestur Björn
Sveinn Björnsson
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi.
Helgistund kl. 17 í Útskálakirkju. Lesið úr
Passíusálmum Hallgríms Péturssonar.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pálína
Fanney Skúladóttir. Allir hjartanlega vel-
komnir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8. Kór Útskálakirkju syngur. Org-
anisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið er
upp á morgunkaffi að guðsþjónustu lok-
inni í safnaðarheimilinu Sæborgu. Sókn-
arprestur Björn Sveinn Björnsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Skírdagur. Fermingarmessa kl. 10.30.
Einsöngur Guðmundur Haukur Þórðarson.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11.
Einsöngur Jóhann Smári Sævarsson. Kór
kirkjunnar syngur athafnirnar undir stjórn
Steinars Guðmundssonar organista.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA. Föstudag-
urinn langi. Tignun krossins kl.
20.30.Organisti Natalía Chow. Páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl.8.00. Katalín
Lörincz organisti leiðir almennan söng.
María Rut Baldursdóttir leikur á fiðlu.
Kaffiveitingar á eftir í boði sóknarnefndar.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Páska-
dagur. Helgistund kl.10.00. Baldur Rafn
Sigurðsson
Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar
verður haldinn í Ytri-Njarðvíkurkirkju 7.
apríl kl.19.00. Dagskrá; Venjuleg aðal-
fundarstörf. Sóknarnefnd.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Skírdagur. Ferm-
ingarmessa kl.14. Prestur sr. Baldur Rafn
Sigurðsson. Organisti Katalín Lörincz.
Sóknarnefnd.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Sam-
félagið um Guðs borð kl. 11. Prestur: Ólaf-
ur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Fermdir verða: Alexander
Fannar Viðarsson, Lyngholti 7, Einar Karl
Vilhjálmsson, Akurhúsum, og Guðmundur
Bergmann Óðinsson, Einarsnesi. Org-
anisti og söngstjóri: Hákon Leifsson.
Kjartan Már Kjaransson leikur á lágfiðlu.
Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Föstu-
dagurinn langi. Æðruleysismessa kl. 14..
Í messunni mun Bubbi Mortens syngja fyr-
ir kirkjugesti.Félagar ú AA taka þátt. Sr.
Sigfús B. Ingvason mun leiða stundina.
Organistinn Hákon Leifsson og Kirkjukór
Keflavíkurkirkju leiða söng. Páskadagur.
Hátíðdarguðsþjónusta kl. 8 árd. Birna
Rúnarsdóttir leikur einleik á flautu. Sigríð-
ur Aðalsteinsdóttir, mezzosópran, syngur
einsöng. Prestur: Sigfús Baldvin Ingva-
son. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir.
Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu.
Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 13.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólaf-
ur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng við athafnirnar. Jóhann Smári
Sævarsson, bassasöngvari, syngur aríu
úr Messíasi eftir Händel og Friðarins Guð.
Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir.
REYNISKIRKJA: Skírdagur: Kl. 20.30 alt-
arisganga.
SÓLHEIMAKAPELLA: Föstudagurinn
langi. Altarisganga kl. 14.
VÍKURKIRKJA: Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma.
SKEIÐFLATARKIRKJA: Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14.
SELFOSSKIRKJA: Skírdagur. Messa kl.
14. Ferming. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin og
passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar
sungnir. Laugardagur 30. mars: Páska-
vaka í kirkjunni kl. 23. Fermingarbörn bera
uppi helgihaldið. Pásakadagur: Hátíð-
armessa kl. 8. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Guðsþjónusta á Heil-
brigðisstofnun Suðurlands kl. 10.30.
Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 11.45.
Annar páskadagur: Messa kl. 10.30.
Ferming. Messa kl. 14. Ferming. Sr.
Gunnar Björnsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Skírdagur: Messa
kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 8. Sókn-
arprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Annar
páskadagur: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
armessa kl. 13.30. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 10.
HJALLAKIRKJA: Föstudagurinn langi.
Lesið úr passíusálmum og leikið á orgel
kl. 14.
STRANDAKIRKJA: Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur:
Messa, altarisganga kl. 21. Föstudag-
urinn langi: Upplestur hefst á pass-
íusálmunum kl. 14. Stefán Sigurðsson,
101 árs, hefur lesturinn. Ásamt honum
lesa einnig fermingarbörn o.fl. Laug-
ardagur 30. mars: Páskanæturvaka með
þátttöku fermingarbarna og foreldra.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
HNLÍ: Guðsþjónusta kl. 11. 7. apríl: Ferm-
ingarmessa kl. 10.30.
KOTSTRANDARKIRKJA: Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14.
ÓLAFSVALLAKIRKJA: Skírdagskvöld. Kl.
21:00 , altarisganga. Getsemanestund
eftir messuna: Lesinn verður kafli písl-
arsögunnar um bæn Jesú í Getsemane.
Morgunblaðið/Jim Smart
Grafarvogskirkja