Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 31
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 31 ÍÞRÓTTIR Paul Scholes skoraði fyrstamark leiksins fyrir Manchest- er United á 9. mínútu, með við- stöðulausu skoti eftir sendingu frá Mikael Silvestre. Mark Viduka jafnaði fyrir Leeds á 20. mínútu eftir góðan undirbúning Ians Bo- wyers. Bowyer kom inn á sem varamaður strax á 12. mínútu fyrir Harry Kewell, sem meiddist. Ole Gunnar Solskjær tók leikinn í sínar hendur svo um munaði því á 37. mínútu skoraði hann, 2:1; fylgdi þá eftir þegar Nigel Martyn varði skot frá Scholes. Rúmri mín- útu síðar var Solskjær aftur á rétt- um stað og skoraði með skoti í varnarmann og í netið. Ryan Giggs kom United í 4:1 á 55. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá David Beckham en Ian Harte lagaði stöð- una í 4:2 sjö mínútum síðar með þrumufleyg, beint úr aukaspyrnu. Þegar tíu mínútur voru eftir skoraði Ian Bowyer með skalla, kastaði sér fram eftir misheppnað skot frá Robbie Fowler og stýrði boltanum í netið. Staðan 4:3, og Leeds sótti ákaft á lokakaflanum en tókst ekki að jafna metin. Harte var næst því þegar hann skaut hárfínt framhjá marki Man- chester United úr aukaspyrnu. Newcastle vann Everton, 6:2, í líflegum leik á föstudaginn langa og heldur fjórða sætinu í deildinni. Nolberto Solano skoraði tvö marka Newcastle sem gerði út um leikinn með fjórum mörkum í síðari hálf- leik. Sjö mörk á Elland Road MANCHESTER United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu snemma í gær með því að sigra Leeds, 4:3, í bráðfjör- ugum leik á Elland Road í Leeds. Með sigrinum var United tveimur stigum á undan Liverpool, sem tók á móti Charlton síðar um dag- inn, og fjórum stigum á undan Arsenal, sem átti heimaleik við Sun- derland en var með þremur leikjum minna en United. KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – KR 80:91 Íþróttahúsið í Njarðvík, þriðji leikur í und- anúrslitum úrvalsdeildar í körfuknattleik karla, föstudaginn 29. mars 2002. Gangur leiksins: 0:2, 15:15, 20:15, 23:19, 23:27, 25:31, 35:36, 39:43, 44:43, 44:47, 48:49, 48:57, 50:61, 56:67, 62:68, 70:84, 79:90, 80:91. Stig Njarðvíkur: Páll Kristinsson 17, Pete Philo 17, Teitur Örlygsson 13, Logi Gunn- arsson 12, Friðrik Stefánsson 11, Ragnar Ragnarsson 8, Halldór Karlsson 2. Fráköst: 23 í vörn – 13 í sókn. Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 25, Keith Vassell 20, Helgi M. Magnússon 16, Her- bert Arnarson 10, Arnar Kárason 8, Ing- valdur Magni Hafsteinsson 5, Ólafur J. Ormsson 5, Hjalti Kristinsson 2. Fráköst: 36 í vörn – 15 í sókn. Villur: Njarðvík 23 – KR 16. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Óskarsson. Bestu menn vallarins. Áhorfendur: Um 600.  Staðan er 2:1 fyrir Njarðvík. Fjórði leik- ur verður í KR-húsinu á fimmtudagskvöld. NBA-deildin Aðfaranótt fimmtudags: Boston – Golden State........................ 102:99 Charlotte – Orlando ......................... 111:104 Detroit – New York.............................. 82:89 Philadelphia – New Jersey.................. 80:88 Toronto – Miami ................................... 81:80 Phoenix – LA Lakers ....................... 118:106 Seattle – Memphis................................ 96:82 Portland – San Antonio........................ 98:93 Aðfaranótt föstudags: Atlanta – Toronto ................................. 83:85 Milwaukee – Denver ............................ 95:88 Minnesota – Dallas........................... 113:111 Chicago – Philadelphia ........................ 79:99 Houston – Sacramento....................... 74:101 Utah – Cleveland ................................ 112:91 Aðfaranótt laugardags: Washington – Milwaukee .................. 107:98 Boston – Dallas................................... 82:108 Charlotte – Sacramento....................... 87:92 Miami – Atlanta .................................... 92:80 New York – Minnesota ........................ 77:98 Orlando – Indiana............................. 114:106 Detroit – Golden State ..................... 110:103 Phoenix – LA Clippers......................... 94:96 Seattle – San Antonio........................... 79:76 LA Lakers – Portland.......................... 91:79 Staðan: Atlantshafsriðill: *New Jersey 46/26, Boston 41/32, Orlando 39/33, Philadelphia 38/33, Washington 34/38, Miami 32/39, New York 27/44. Miðriðill: Detroit 43/29, Milwaukee 38/33, Charlotte 37/34, Indiana 35/36, Toronto 34/ 38, Atlanta 29/43, Cleveland 25/47, Chicago 17/55. Miðvesturriðill: *Dallas 50/22, *San Anton- io 49/23, Minnesota 44/28, Utah 40/32, Hou- ston 26/45, Denver 21/49, Memphis 18/53. Kyrrahafsriðill: *Sacramento 52/19, *LA Lakers 51/21, Portland 44/28, Seattle 42/31, LA Clippers 37/36, Phoenix 33/39, Golden State 18/54. * merkir að liðið sé komið áfram. KNATTSPYRNA England Úrvalsdeildin: Newcastle – Everton................................6:2 Alan Shearer 13., Carl Cort 15., Andrew O’Brien 59., Nolberto Solano 71., 73., Oli- vier Bernard 88. – Duncan Ferguson 6., Niclas Alexandersson 34. – 51.921. Leeds – Manchester United ................... 3:4 Mark Viduka 20., Ian Harte 62., Ian Bo- wyer 80. – Ole Gunnar Solskjær 37., 39., Paul Scholes 9., Ryan Giggs 55. – 40.058. 1. deild: Sheffield Wed. – Coventry .......................2:1 Watford – Bradford ..................................0:0 2. deild: Northampton – Bury ................................1:0 3. deild: Halifax – Carlisle.......................................2:2 Danmörk Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Esbjerg – AB ............................................ 1:0 Næstved – FC Köbenhavn ...................... 1:5 OB – AaB................................................... 1:1  OB sigraði í vítaspyrnukeppni. Randers – Silkeborg ................................ 3:2 Vináttulandsleikir Brasilía – Júgóslavía ............................... 1:0 Luizao 72. – 57.000. Ekvador – Búlgaría................................. 3:0 Ivan Kaviedes 24., 82., Carlos Tenorio 51. – 45.000.  Leikið í New York. Evrópukeppni kvenna Átta liða úrslit, síðari leikir: HJK Helsinki - Trondheims-Örn ........... 2:0  HJK áfram, 3:2 samanlagt. Fyrsti ósigur norsku meistaranna síðan í ágúst 2000, og í fyrsta skipti í 60 leikjum sem liðið skorar ekki mark. Ryazan (Rúss.) - Umeå (Sví) ................... 1:3  Umeå áfram, 7:2 samanlagt.  Um helgina mætast Toulouse-Arsenal og Frankfurt-OB. HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Eisenach - Minden ............................... 27:19 Willstätt/Schutt. - Post Schwerin ....... 36:22 FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.