Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fasteignasala
Öflug fasteignasala í austurborginni óskar að
ráða starfskraft til almennra skrifstofu- og
sölustarfa.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „F — 12149“, eða á box@mbl.is .
ATVINNA ÓSKAST
Grafískur hönnuður
með góða starfsreynslu
óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í símum 696 4581 og 568 2029,
einnig á mvp@strik.is .
Sjálfboðaliðar óskast til
Mósambík og Angóla
Byrjar strax. www.humana.org
www.drh-movement.org
ilona@humana.org — Sími 0045 2826 5800.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
Leirmótun í Leirkrúsinni
Síðustu námskeið vetrarins
● Handmótun byrjendur
Góður grunnur í leirmótun
● Handmótun framhald
Upprifjun og annað nýtt
● Mótun á rennibekk
Spennandi framhald
● Blöndun glerunga
Fyrir lengra komna
● Rakú brennslur
Sérstök upplifun
● Leirmótun með litlum höndum
Ný námskeið fyrir starfsfólk leikskóla
Allar nánari upplýsingar á www.leir.is
Leirkrúsin, Hákotsvör 9, Álftanesi,
sími 564 0607.
Sveinspróf í bygginga-
greinum
Sveinspróf í húsasmíði, húsgagnasmíði, bólstr-
un, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og
vegg- og dúklögn fara fram í júní 2002.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir
þann tíma.
Með umsókn skal leggja fram afrit af prófskír-
teini með einkunnum og afrit af námssamn-
ingi. Þeir sem ljúka námi á yfirstandandi önn
þurfa ekki að leggja fram prófskírteini. Próf-
staðir verða ákveðnir síðar.
Til að próf geti farið fram í viðkomandi
iðngrein á tilteknum stað er miðað við að
próftakar séu fimm eða fleiri í iðninni.
Upplýsingar og umsókn er hægt að fá hjá
Menntafélagi byggingariðnaðarins,
Hallveigarstíg 1, Reykjavík,
sími 552 1040 og fax 552 1043.
Hægt er að nálgast umsókn á heimasíðu
Menntafélagsins www.mfb.is .
Sveinspróf í rafiðngreinum fara fram
í júní 2002.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 2002.
Nemar á verknámsbraut hafi samband
við deildarstjóra í viðkomandi skóla.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá:
Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins,
Stórhöfða 31, 110 Reykjavík,
Sími 580 5252.
Einnig er hægt að nálgast
umsóknareyðublöðin á heimasíðu
Fræðsluskrifstofunnar,
veffang http://www.rafis.is/fsr
Ath. Greiða þarf leyfisgjald fyrir
sveinsbréf kr. 5.000,- við innritun.
Fræðsluskrifstofa
rafiðnaðarins
31. mars 2002
Auglýsing um sveinspróf
í rafiðngreinum
● Kennslufræði og námsefnisgerð
(Dipl.Ed., 30 einingar, fjarnám,
tvö ár).
● Menntun tvítyngdra barna
(Dipl.Ed., 15 einingar, fjarnám,
eitt ár).
● Nám og kennsla ungra barna
(Dipl.Ed., 15 eða 30 einingar,
fjarnám, eitt eða tvö ár).
● Stærðfræðimenntun (Dipl.Ed.,
30 einingar, fjarnám, tvö ár).
Nánari upplýsingar fást á heima-
síðu Kennaraháskólans,
sjá vefslóðina: http://www.khi.is/
Umsóknarfrestur er til 15. apríl
2002
Skógræktarfélag Íslands
Skógræktarnámskeið
Björns Jónssonar
fyrir áhugafólk,
sniðið að þörfum þess sem vill sjá
skjótan árangur ræktunarinnar.
Björn Jónsson, fyrrv. skólastjóri, hefur mikla
reynslu af skógrækt. Á námskeiðinu fjallar
Björn um ýmsa hagnýta þætti fyrir áhugafólk
um skógrækt, ekki síst sumarhúsaeigendur.
Björn nefnir námskeiðið „Skógrækt áhuga-
mannsins“ og segir svo í inngangi:
„Ræktunarmaður metur árangur sinn eftir
mörgu: Hæðarvexti að hausti og fuglasöng
að sumri, gróðursælu skjóli og gróskumeira
landi - ekki síst því mannlífi sem skógurinn
seiðir til sín. Það byrjar allt á bakkaplöntunum
smáu sem stungið er niður með staf og stakri
alúð: þær vaxa fljótt og verða fönguleg tré fyrr
en við mætti búast, fyrr en fólk á að venjast.
Það er viðfangsefni námskeiðsins. Það sem
skiptir okkur máli er að við setjum okkur mark-
mið og vinnum skipulega. Þá mun árangur
skila sér fljótt og vel.“
Fyrirhuguð eru þrjú námskeið í Mörkinni 6,
kl. 20.00—22.30.
Námskeið A 11. og 15. apríl.
Námskeið B 22. og 23. apríl.
Námskeið C 6. og 7. maí.
Skráning á námskeiðin er hjá Skógræktarfélagi
Íslands, Ránargötu 18, sími 551 8150 eða
skogis.fel@simnet.is
Verð kr. 5.900, innifalin eru vegleg nám-
skeiðsgögn og kaffi. Félagar í skógræktar-
félögum fá afslátt, svo og hjón.
Nauðsynlegt að skrá sig með góðum fyrirvara.
Þátttakendafjöldi er takmarkaður á hvert
námskeið.
Framhaldsnám
við Kennaraháskóla Íslands
haustið 2002
Umsóknarfrestur um eftirtaldar náms-
brautir í framhaldsdeild hefur verið fram-
lengdur.
✭ Kennslufræði og námsefnisgerð
(Dipl.Ed., 30 einingar, tvö ár)
✭ Menntun tvítyngdra barna
(Dipl.Ed., 15 einingar, fjarnám, eitt ár)
✭ Nám og kennsla ungra barna
(Dipl.Ed., 15 eða 30 einingar, fjarnámm eitt eða tvö ár)
✭ Stærðfræðimenntun
(Dipl.Ed., 30 einingar, fjarnám, tvö ár)
Nánari upplýsingar fást á heimasíðu
Kennaraháskólans: http://www.khi.is/
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2002.