Morgunblaðið - 31.03.2002, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Málverk
Tvær myndir eftir Kristínu Jónsdóttur, merktar
og með staðfesta eigendasögu, eru til sölu ef
viðunandi tilboð fást.
Hlöðufell Laxfoss og Baula
í ramma 132x102 sm í ramma 113x93 sm
Áhugasamir kaupendur leggi inn nöfn og síma-
númer/netföng á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M — 12144“, fyrir 3. apríl nk.
TIL SÖLU
ÞJÓNUSTA
Fjárfestar!
Viltu njóta frítímans í lúxusfasteignum víðs
vegar um Evrópu og í Bandaríkjunum?
Upplýsingar á hpb.co.is eða á netfangi:
hpb@hpb.co.is .
BÁTAR SKIP
Dagabátur til sölu
Dagabátur (Sómi 860) til sölu í toppstandi með
fjórum rúllum. Á bátnum er 31 sóknardagur.
Upplýsingar í síma 893 5414.
STYRKIR
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna-
og fræðslustofnun á sviði hafréttar við
Háskóla Íslands og er meginmarkmið
stofnunarinnar að treysta þekkingu á
réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofn-
uninni standa Háskóli Íslands, utanríkis-
ráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið.
Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftir-
farandi styrki til náms í hafrétti lausa til
umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á
háskólaárinu 2002-2003.
2. Styrk til þátttöku í sumarnámskeiði
Ródos-akademíunnar í hafrétti 8.-26.
júlí 2002.
Umsóknir berist Hafréttarstofnun
Íslands, Háskóla Íslands, Lögbergi v/
Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 15. apríl
nk. Nánari upplýsingar veitir Tómas H.
Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar,
í síma 560 9900.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Barcelóna
Ertu að fara til Barcelóna?
Leigi íbúð viku í senn.
Uppl. gefur Helen í síma 899 5863.
Neðstaleiti — laus 2ja herb.
Til leigu 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Áhugasamir vinsamlegast sendi tilboð, ásamt
æskilegum leigutíma, nafni og símanúmeri,
til auglýsingadeildar Morgrunblaðsins, merkt:
„Neðstaleiti — 12119“, fyrir 4. apríl.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Byggðastofnun auglýsir
atvinnuhúsnæði til sölu:
1) Búðargata 4, Reyðarfirði (gistihús).
2) Austurvegur 21, Reyðarfirði.
3) Iðngarðar 4a, Garði.
4) Langholt 1b, Þórshöfn.
5) Háholt 3, Vopnafirði.
6) Tryggvabraut 22, Akureyri, hluti 010301.
7) Skeið 1, Hólmavík.
Upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun
í síma 455 5400.
Auglýsing um aðalskipu-
lag Grindavíkur 2000-2020
Samkvæmt 18. gr skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með
lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal-
skipulagi Grindavíkur 2000-2020. Skipulags-
uppdrættir og greinargerð munu liggja frammi
til sýnis á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar,
Víkurbraut 62, frá 3. apríl 2002 til 1. maí 2002.
Ennfremur verður tillagan til sýnis hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík.
Athugasemdum skal skila til bæjarskrifstofu
Grindavíkurbæjar fyrir 15. maí 2002 og skulu
þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Grindavíkur.
LISTMUNIR
Muggssýning
á Bíldudal
Óskum eftir að fá að láni myndir eftir
Guðmund Thorsteinsson, Mugg, á sýn-
ingu í júlí í sumar. Góðfúslega hafið
samband við Ragnar í síma 894 5031.
Tónlistarskólinn í Vesturbyggð.
Listaverk eftir
MUGG óskast.
Höfum verið beðnir að útvega listaverk
eftir Guðmund Thorsteinsson,
MUGG. Staðgreiðsla í boði. Eigenda-
saga. Einnig óskast góð verk eftir Jón
Stefánsson.
Bókavarðan-Antikvariat
Vesturgata 17 5529720. bokavardan.is
8679832 (Ari Gísli)
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir,
Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla
Alexandersdóttir, Margrét
Hafsteinsdóttir og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum uppá
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
Sálarrannsóknarfélag Íslands,
stofnað 1918,
Garðastræti 8, Reykjavík
Miðlarnir og huglæknarnir Birg-
itta Hreiðarsdóttir, Bjarni
Kristjánsson, Erna Jóhanns-
dóttir, Guðrún Hjörleifsdótt-
ir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Lára Halla
Snæfells, María Sigurðar-
dóttir, Rósa Ólafsdóttir,
Skúli Lórenzson og Þórunn
Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Einnig starfar Amy Engilberts
dulspekingur hjá félaginu og
býður upp á einkatíma.
Friðbjörg Óskarsdóttir heldur
utan um mannræktar-, þróunar-
og bænahringi.
Oddbjörg Sigfúsdóttir (Laila)
frá Fellabæ, verður við störf hjá
félaginu í mars.
Laufey Héðinsdóttir spámiðill
hefur líka hafið störf hjá félaginu.
Eftirfarandi þrjú námskeið eru
reglulega haldin hjá félaginu:
Tilfinningaleg mótun, or-
kuuppbygging mannsins og
myndræn hugleiðsla.
Upplýsingar og bókanir eru í s.
551 8130 alla virka daga frá
kl. 9.00—15.00. Einnig er hægt
að senda fax, 561 8130, eða
tölvupóst, srfi@isholf.is .
SRFÍ.
KENNSLA
Ungbarnanudd
Námskeið fyrir for-
eldra ungbarna byrj-
ar fimmtudaginn 4.
apríl. Ath.: Aðeins 6
börn í hóp. Báðir
foreldrar velkomnir.
Sérmenntaður kennari með yfir
10 ára reynslu.
Uppl. og innritun á Heilsusetri
Þórgunnu, Skipholti 50c, símar
896 9653 og 562 4745.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag, páskadag,
kl. 14.00.
Athugið: Marítasamkoma fellur
niður mánudaginn 1. apríl.
www.samhjalp.is .
1. apríl
Keilir
Skemmtileg dagsganga í páska-
skapi. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ.
Verð kr. 1.500 fyrir félaga, kr.
1.700 fyrir aðra. Fararstjóri:
Margrét Björnsdóttir.
Í dag kl. 8.00 Upprisufagnaður.
Barnablessun. Morgunverður á
gistiheimilinu á eftir.
Í kvöld kl. 20 Hátíðarsamkoma.
Majorarnir Turid og Knut Gamst
sjá um samkomurnar.
kristið samfélag,
Álfabakka 14a, 2. hæð.
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sérstök páskadagssamkoma.
Fagnaðu með okkur um upprisu
Krists! Lofgjörð, fyrirbæn og
boðun fagnaðarerindisins. Allir
hjartanlega velkomnir. Nánari
upplýsingar á www.nks.is .
Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Ræðum. Vörður L. Traustason.
Allir hjartanlega velkomnir.
Þri: Alfa námskeið 1 og 2
kl. 19.00.
Mið: Súpa og brauð kl. 18.00.
Kennsla kl. 19.00.
Fös: Unglingasamkoma kl. 20.30.
Lau: Bænastund kl. 20.00.
Bænastundir alla virka morgna
kl. 6.00.
Hvítasunnukirkjan sendir lands-
mönnum öllum bestu óskir um
gleðilega páskahátíð.
www.gospel.is
Mánud. 1. apríl: Skarðsmýrar-
fjall. Fararstjóri Jónas Haralds-
son. Verðkr. 1.500/1.800.
Brottför kl 9.00 frá BSÍ með við-
komu í Mörkinni 6.
10. apríl: Myndakvöld. Hjörleif-
ur Guttormsson sýnir. Sýningin
hefst kl 20.30 og aðgangseyrir
kr. 500, kaffiveitingar innifaldar.
13. apríl: Bakpokanámskeið.
Leiðbeinandi Gestur Kristjáns-
son. Aðgangur ókeypis. Heitt
kaffi á könnunni. Nánari uppl. á
www.fi.is og bls 619 í textavarpi
RUV.
Félagsfundur Lífssýnar verður
haldinn í Bolholti 4, 4. hæð
(bakdyramegin) þriðjudaginn 2.
apríl kl. 20.30. Örn Guðmunds-
son fjallar um táknmálið í verk-
um Einars Jónssonar.
Shamanismanámskeið II-III í
umsjón Erlu Stefánsdóttur verð-
ur haldið í Bolholti 4, 13-14. apríl
kl. 10-15 báða dagana.
Shaman þýðir „sá sem veit“ og
verður m.a. hugleitt á myndræn-
um nótum með bjöllum og
trommum.
Hin árlega fasta Lífssýnar hefst
sunnudaginn 7. apríl kl. 18.00.
Upplýsingar gefa Erla s.
552 1189, Jóhanna s. 552 4707.
Allir velkomnir.
Stjórnin.