Vísir - 05.05.1980, Qupperneq 5
VÍSIR
Mánudagur S. mal 1980
Textic'Guö-
mundur
Pétursson
og Þórunn
Hafstein.
THó minnst sem „síðasta
stórmennis okkar tima”
Hlýtur lofsamleg eftirmæii austan tlalds sem veslan
Þjóöarsorg rlkti I Júgóslaviu I
dag vegna fráfalls Titós júgó-
slaviuforseta er lést I gær, tæp-
lega 88 ára.
Loks uröu menn austan tjalds
og vestan sammála einu sinni, og
ljúka upp einum rómi miklu lofs-
oröi á Titó marskálk, forseta
Júgóslavlu.
I Moskvu birtist minnigargrein
—.greinilega samþykkt á æöstu
stööum — þar sem Tltó var lofað-
ur sem mikill baráttumaöur fyrir
friöi og einingu I eilifum erjum
viö heimsvaldasinna og nýlendu-
drottnara, og hans minnst sem
„framúrskarandi leiötoga
kommúnista og verkalýðs
Júgóslavlu”.
Carter Bandarlkjaforseti
minntist Tltós sem eins þeirra
„risa sögunnar, sem upp ur
gnæföu”, og dró enga dul á, að
Bandarlkin mundu gera hvaö
þaö, sem nauðsynlegt teldist til
þess aö vernda sjálfstæöi
Júgóslavlu aö Tltó gengnum.
I Klna, þar sem Tltó var um
margra ára bil stimplaöur svik-
ari viö kommúnistahreyfinguna,
voru fánar hafðir I hálfa stöng og
dánarfréttin birt I sorgarrömm-
um á forslðum blaöa. Tilkynnt
hefur veriö, aö Hua formaöur
muni veröa viöstaddur jarðarför
júgóslavneska leiðtogans.
Alls staöar frá hafa streymt
samúöarkveðjur til júgóslavn-
esku þjóöarinnar vegna fráfalls
hins aldna forseta, sem Kurt
Waldheim, framkvæmdastjóri
Sameinuöu þjóðanna, lýsti sem
Tito var hinn sterki maöur Júgóslavlu.
„hinum slöasta af stórmennum Eftirmenn Tlto, sem var bæöi
okkar tlma”. forseti rlkisins og kommúnista-
flokks Júgóslavlu, eru tvö for-
sætisráö, annars vegar nlu
manna rlkisráö og hins vegar 24
manna flokksráö. I yfirlýsingu til
þjóöarinnar I gær lýstu leiötogar
þjóöarinnar þvl yfir aö þeir
myndu leitast viö aö viöhalda
sjálfstæöri utanrikisstefnu
Júgósalva og einnig aö fram-
fylgja þeim sóslalisma sem veriö
hefur þar I landi.
Tito var eitt af stórmennum 20
aldar. Hann baröist gegn Þjóö-
verjum og ltölum I seinni heim-
styrjöldinni, afneitaöi stalinisma
Sovétrlkjanna og sagöi Júgó-
slavlu úr Sovétblokkinni áriö
1948. Slöan þá hefur samband
Júgóslavlu og Sovétrlkjanna
veriö markaö tortryggni og ó-
samkomulagi allt fram á slöasta
dag Tltós.
Sem svar viö tilraunum Sovét-
manna viö aö fá Júgóslava aftur
til fylgis viö sig hétu hinir nýju
leiötogar Júgóslavlu þvl I dag aö
halda áfram andstööu gegn yfir-
drottnunarstefnu erlendra rlkja
af hvaöa tagi sem væri. Stjórn-
málafræöingar telja ósennilegt aö
Sovétmenn reyni innrás I Júgó-
slaviu en á hinn bóginn sýnist
þeim ekki ósennilegt aö Sovét-
menn reyni aö færa sér I nyt inn-
anrlkisdeilur I Júgóslaviu sem er
rlki margra þjóöabrota meö mis-
munandi siö- og trúarvenjur.
Sá sem tekur viö af Tito sem
foramöur forsætisnefndar flokks-
ins heitir Stefan Doronski sext-
ugur Serbi en Lazar Kolisevski
sem var varaforseti Titos veröur
nú formaöur forsætisráös rlkis-
ins. Bæöi forsætisráöin munu
skipta um formenn árlega. Meö
þvl fyrirkomulagi er ætlunin aö
halda jafnvægi meö þjóðarbrot-
unum og foröast samþjöppun
valds I hendur eins manns.
ÞJH
Titó forseti var sá leiðtogi
austantjaldsrlkjanna sem einna
best kom saman viö leiötoga
Vestur-Evrópu.
KÚBUMENN
STREYMA
TIL FLÓRÍDA
Daglega eru ferjaöir um 2.000
Kúbumenn yfir sundiö til Flórída,
257 bátar sáust á sundinu slðdegis
I gær á leiö til Key West og voru 57
þeirra komnir I höfn fyrir myrk-
ur, en meö þeim voru 1.725 Kúbu-
menn.
Spáö er bllöviöri og rjómaleiöi,
svo aö viöbúiö þykir, aö flótta-
mannastraumurinn aukist dag-
lega næstu daga. — Alls eru þegar
komnir til Flórlda 13 þúsund
Kúbumenn.
Bandarlkjastjórn tilkynnti I
morgun aö hún hygöist loka vega-
bréfsáritunarskrifstofu sinni I
Havana, vegna átaka sem þar
uröu á föstudag milli stuönings-
manna Castrós annars vegar og
hinsvegar Kúbana, sem vilja
komast úr landi. Veröur hún ekki
opnuð aftur fyrr en Kúbu-yfirvöld
hafa ábyrgst öryggi þess fólks,
sem á skrifstofuna kemur.
Fullt er orðið út úr öllum dyrum
I Key West og flutningar hafnir
flugleiöis á flóttafólki þaöan til
Miami.
Strandgæsluskip og flugvélar
eru á þönum viö eftirlit á sundinu,
og hefur 336 sinnum veriö óskaö
þeirra aöstoöar frá þvl 23. aprll.
þegár bátsflutningarnir hófust.
Kúbanskir flóttamenn er
flúöu á rækjubát frá Kúbu
til Flórida.
-
Portisch
heldur
áfram
Ungverski stórmeistarinn,
Lajos Portich, fór meö sigur
af hólmi I skákeinvíginu viö
Boris Spassky I Mexíkóborg
meö þvl aö ná jafntefli I 14.
einvlgisskákinni, en henni
lauk I gærkvöldi.
Hvor um sig haföi unniö eina
skák, en allar hinar höföu orö-
iö jafntefli, þegar sest var viö
slöustu skákina, og tefldi
Spasský meö hvltt grimmt til
sóknar. Portisch dugöi jafn-
tefli og fór aö öllu gætilega I
Sikileyjarvörn sinni. Skákin
var I tvlsýnu þó fram undir 51.
leik, þegar Portisch skipti upp
liöi og samið var um jafntefli
eftir 77 leiki.
Portisch haföi veriö fyrri til
aö vinna skák og er þvl úr-
skuröaður sigurvegari einvlg-
isins þrátt fyrir jafnskipta
vinninga.
Þrefaó
Ekkert lát viröist ætla aö veröa
á herkvlnni I Iranska sendiráöinu
I London, en fimmti glslinn var
látinn laus I gær, og þvl eftir 19
eöa 20 gislar á valdi hryðuverka-
mannanna.
Lála biskupinn hafa ifkin
um gfsia I
Breska stjórnin hefur fengiö til
fulltrúa Jórdanlu Kuwaitog Sýr-
lands til samningaviöræöna viö
mennina, sem tóku sendiráöiö
herskildi. Höföu þeir krafist þess
aö arabar yröu I samninganefnd-
London
inni.
Þessir fimm menn, sem tóku
sendiráöiö, segjast vera íranir I
andstööu viö byltingastjórnina
heima.
Lik Bandarlkjamannanna átta,
sem létu llfiö I eyöimörkinni I
Iran fyrir nlu dögum, veröa af-
hent I dag.
Utanríkisráöuneytið I Teheran
tilkynnti I morgun aö þau yröu
falin grlsk kaþólska erkibiskupn-
um, Hilarion Capucci, sem veriö
hefur I Teheran slöustu viku til
þess aö reyna aö koma I kring þvl,
aö aðstandendur fái jaröneskar
leifar hinna látnu.
Sennilegast veröa þau flutt til
Sviss og þaðan til Bandarlkjanna.